Fastir þættir Mánudagur, 2. desember 2024

Hvítur á leik

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 a6 4. Bg5 Be7 5. Bxe7 Dxe7 6. Rbd2 Rf6 7. Hc1 0-0 8. g3 Hd8 9. Bg2 c5 10. cxd5 cxd4 11. Rxd4 Rxd5 12. 0-0 e5 Staðan kom upp í heimsmeistaramóti liða í atskák sem fram fór í byrjun ágúst síðastliðnum í Astana í Kasakstan Meira

Trygging S-AV

Norður ♠ K943 ♥ K952 ♦ Á83 ♣ 103 Vestur ♠ D5 ♥ G1063 ♦ KD64 ♣ K76 Austur ♠ 87 ♥ 8 ♦ G1095 ♣ ÁG9843 Suður ♠ ÁG1062 ♥ ÁD74 ♦ 72 ♣ D2 Suður spilar 4♠ Meira

Afmælisbarnið Helga stödd á Bolafjalli í ágúst 2022 með gott útsýni yfir æskuslóðirnar í Bolungarvík.

Sinnir handavinnu af fullum krafti

Helga Pálína Ebenezersdóttir fæddist á Bolungarvík 1. desember 1923 og ólst þar upp. Hún átti því 101 árs afmæli í gær. „Barnæskan var góð og á ég yndislegar minningar frá Bolungarvík,“ segir Helga Meira

Af Ítölum, gosi og kosningum

Góð kveðja barst frá Eiríki Grímssyni sem horfði á kappræður á Stöð 2 í lok vikunnar og datt í hug: Á Austfjörðum allt er að frjósa. Aftur er byrjað að gjósa. Verst er þó eitt ég veit ekki neitt hvuddn andskotann á ég að kjósa? Einnig barst kveðja frá séra Hjálmari Jónssyni Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 30. nóvember 2024

Guðríðarkirkja í Grafarholti

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa í Minjasafnskirkjunni kl. 11. Prestur er Jóhanna Gísladóttir. Pétur Halldórsson flytur hugleiðingu. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson Meira

Í Grjótaþorpinu Þráinn við hús sem hann bjó um árabil í með konu sinni og gerði upp.

Skrifar eitthvað á hverjum degi

Þráinn Bertelsson fæddist 30. nóvember 1944 í Reykjavík. „Þegar ég var 18 ára var ég búinn að eiga heima á 20 stöðum. Ég er alinn upp af pabba mínum og við flæktumst víða. Ég var oft í sveit bæði í Þingvallasveit og Grímsnesi en mér finnst ég alltaf vera Reykvíkingur Meira

Snæbjörn Brynjarsson

40 ára Snæbjörn ólst upp í Setbergshverfinu í Hafnarfirði. Hann útskrifaðist af félagsfræðibraut við Flensborgarskólann í Hafnarfirði og hefur klárað bæði nám í japönsku við Háskóla Íslands og sviðshöfundanám við Listaháskóla Íslands Meira

Giftir óttast gripinn mest

Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi og var svohljóðandi: Giftir óttast gripinn mest, geymir tvinna' og víða sést, hækkar spennu hratt og best hér á sandi liggja flest Meira

Föstudagur, 29. nóvember 2024

Stórfjölskyldan Samankomin þegar móðir Rósu, Halldóra, varð níræð fyrir tveimur árum.

Sköpunargleði og kraftur í vinnunni

Rósa Jónsdóttir er fædd 29. nóvember 1964 á Akureyri og ólst upp á Brekkunni. Hún var í Barnaskóla Akureyrar, Lundarskóla, Gagnfræðaskóla Akureyrar og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1984 Meira

Björn Elías Halldórsson

40 ára Björn Elías er Vestfirðingur, ólst upp á Ísafirði en hefur einnig búið í Bolungarvík. Hann hefur búið í Njarðvík síðastliðin fimm ár, en konan hans er úr Vogunum. Hann er reyndar kallaður Elli Bjössi Meira

Af jólum, forkisa og brjóstmynd

Það er alltaf kærkomið að fá sendingu frá séra Hjálmari Jónssyni. Hann var á fundi hjá SES í Valhöll, en þeir eru jafnan haldnir í hádeginu á miðvikudögum. Þá rifjaði hann upp gömlu kosningavísuna þegar vinstrið auglýsti „Vinstra vor“ sem slagorð Meira

Fimmtudagur, 28. nóvember 2024

Með langömmubörnunum Ragnhildur, Rögnvaldur og tvíburarnir Ýmir Þór og Loki Þór Oddssynir, synir Maríu Mistar Þórs Sigursteinsdóttur ömmustelpu og Odds Auðunssonar.

Söngelskur sveitarforingi

Ragnhildur Lovísa Guðmundsdóttir fæddist 28. nóvember 1964 í Keflavík og ólst þar upp. „Ég bý ennþá í Keflavík á æskuheimilinu. Ég var í sveit sem barn og unglingur á Tindum í Dalasýslu, í Sauðanesi í Húnavatnssýslu og fyrir austan fjall,… Meira

Af kettinum Diego og bjór

Hannes Sigurðsson veltir því upp, hvílík synd það sé að kötturinn Diego sé ekki á framboðslista, þvílíkt fylgi sem hann hafi á samfélagsmiðlum. Honum ku fylgja að málum nær 4,5% þjóðarinnar, skv. þjóðarpúlsi Facebook Meira

Miðvikudagur, 27. nóvember 2024

Ingveldur Erlingsdóttir

50 ára Ingveldur ólst upp í Seljahverfi en var iðin við að fara út á land á sumrin, var barnapía á Ísafirði og svo á unglingsárunum vann hún sem vinnumaður á Staðarbakka í Fljótshlíð. Hún útskrifaðist sem stúdent af Náttúrufræðibraut FB Meira

Stórfjölskyldan Samankomin á níræðisafmæli Áslaugar árið 2019.

Barnalán er mesta gæfan

Áslaug Stefánsdóttir fæddist 27. nóvember 1929 í Fischersundi í Reykjavík. Áslaug er yngst af fimm systkinum en eldri systkini hennar eru öll látin. Áslaug ólst upp fyrstu æviár sín á Hringbrautinni en báðir foreldrar hennar fæddust og ólust upp í Reykjavík Meira

Af lækni, rakka og Bóthildi gömlu

Enn barst skemmtileg kveðja frá séra Hjálmari Jónssyni: Fyrir meira en hálfri öld var Ólafur í Forsæludal að mála húsþak og vildi svo illa til að hann datt ofan af þakinu og fór úr axlarlið auk annars Meira

Þriðjudagur, 26. nóvember 2024

Anna Lea Friðriksdóttir

40 ára Bókaútgefandinn og bóksalinn Anna Lea fæddist í Reykjavík en ólst upp í Svíþjóð. Eftir heimkomu flutti hún í Kópavog og býr þar enn. Anna Lea stundaði nám í íslensku og íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands og sinnti þar aðstoðarkennslu Meira

Gæðastund Brynjar og afastelpan Amelía að fá sér ís.

Að finna fallegar kenningar

Brynjar Karlsson fæddist 26. nóvember 1964 í Reykjavík en ólst upp á Tjarnarstíg 13 á Seltjarnarnesi, langyngstur sex systkina. Hann gekk í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla. Hann bar út Morgunblaðið á æskuslóðum sínum frá átta til tólf ára aldurs, oftast á leiðinni í skólann Meira

Af Kristi, grjóti og Vatnsdælingum

Það er gleðiefni að fá kveðju frá séra Hjálmari Jónssyni með bundnu máli: „Vatnsdælingar skipuðu fulltrúa í áfengisvarnanefnd Austur-Húnavatnssýslu skv. sveitarstjórnarlögum. Þeir völdu frænda minn í Forsæludal, sem kunni til vissra verka Meira