Ísland vann í gærkvöld sinn fyrsta leik frá upphafi í lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik en íslenska landsliðið bar þá sigurorð af Úkraínu, 27:24, í F-riðli mótsins í Innsbruck í Austurríki Meira
Samfylkingin fær flesta þingmenn • Sjálfstæðisflokkur tapar tveimur þingmönnum • Viðreisn í lykilstöðu fyrir stjórnarmyndunarviðræður • Þingstyrkur Miðflokksins og Flokks fólksins eykst mikið Meira
Flokkur fólksins er stærsti flokkurinn í Suðurkjördæmi, en hann hlaut 20% atkvæða og tvo menn kjörna á Alþingi. Næstur honum kom Sjálfstæðisflokkurinn með 19,6% atkvæða, en Samfylkingin er í þriðja sæti með 17,3% Meira
„Úrslitin eru högg og þyngra en búast mátti við. En eins og nú er komið er ekkert annað að gera í stöðunni en bretta upp ermar og halda áfram. Vissulega verður handleggur að vinna úr þessu,“ segir Steingrímur J Meira
Vinstri grænir og Píratar féllu af þingi • Sósíalistar fengu engan mann kjörinn • Samfylkingin stærsti flokkurinn á þingi • Sjálfstæðisflokkurinn skammt undan • Miðflokkurinn rétti úr kútnum Meira
Ríkisstjórnir með 33 til 40 þingmenn í kortunum • Möguleiki á mið-hægri og mið-vinstri stjórn • Ómögulegt að mynda tveggja flokka stjórn • Formenn flokkanna fara á fund forseta Íslands Meira
Veðurstofan vekur athygli á mögulegri snjóflóðahættu á Austfjörðum á vef sínum. Tekið er fram að um stórt svæði sé að ræða og ekki sé endilega snjóflóðahætta í byggð að svo stöddu. „Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð Meira
Gerð hringtorgs í stað tveggja T-gatnamóta sem Vegagerðin áformar í tengslum við yfirstandandi framkvæmdir við hringveginn um Hornafjörð er líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og þarf framkvæmdin því að fara í gegnum mat á umhverfisáhrifum samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar Meira
Reynsluboltar og nýgræðingar • Fyrrverandi forsetaframbjóðendur fara á þing • Landlæknir og tveir fyrrverandi borgarstjórar • Orkumálastjóri og verkalýðsleiðtogi • Sumir skipt um flokka, aðrir ekki Meira
Rúmlega 215 þúsund manns greiddu atkvæði í alþingiskosningunum eða 215.216 en á kjörskrá voru 268.422. Gerir það 80,2% kjörsókn. Kjörsóknin var því afar svipuð og hún hefur verið í síðustu kosningum Meira
Úr rættist • Vegir voru ruddir • Flogið eftir kjörkössum Meira
Viðskiptahraðallinn Startup Super Nova • Tíu sprotafyrirtæki valin • Hraðallinn áhugaverður fyrir vísissjóði • FairGame jafnar leik barna og unglinga • Ratsjá sem greinir efni og leka í fasteignum Meira
Uppreisnarseggir Hayat Tahrir al-Sham gerðu leifturárás á Aleppo • Hatrömmustu átök í Norðvestur-Sýrlandi síðan 2020 • Uppreisnarmenn kveðast hafa tögl og hagldir í tæplega 50 sýrlenskum þorpum Meira
Fréttir af heróínfundi í læstum skáp í Háskólanum í Ósló, OsloMet eins og hann kallast nú orðið, fóru með himinskautum um norska fjölmiðla á föstudaginn þegar lögregla borgarinnar greindi frá því – tæpum tveimur árum eftir fund efnisins Meira
Konum á Alþingi Íslendinga fækkar um eina eftir niðurstöður kosninganna á laugardaginn. 29 konur verða á Alþingi á komandi kjörtímabili en voru 30 á síðasta kjörtímabili en þá var kosið í september árið 2021 Meira
„Fornsagan sem þetta allt byggist á er skemmtileg og sjónræn og slíkt hefur gert þetta verkefni mjög áhugavert,“ segir Jóhanna Erla Pálmadóttir á Akri í Austur-Húnavatnssýslu. Að hennar frumkvæði var árið 2011 byrjað að draga refilspor í hördúk þar sem myndefnið er sótt í Vatnsdælu Meira