Bókarkafli Auri Hinriksson er þekktust fyrir að hafa aðstoðað fólk ættleitt frá Srí Lanka að finna líffræðilega foreldra sína og fjölskyldu. Auri er fædd í Colombo á Srí Lanka en flutti fertug til Ísafjarðar með eiginmanni sínum, Þóri Hinrikssyni. Í þessari ævisögu, Ég skal hjálpa þér, sem Herdís Magnea Hübner, skráir, segir Auri frá uppruna sínum og ævi. Meira
Ljósmyndaveitan AFP bauð að vanda upp á margar skemmtilegar, fallegar og forvitnilegar myndir í nýliðinni viku. Var víða komið við bæði hvað myndefni varðar og staðsetningar, meðal annars í Las Vegas, Singapúr og Melbourne. Að vanda tala myndirnar sínu máli en þó er augljóst að litadýrð, líf og fjör hafa fangað augu ljósmyndaranna. Meira
Kosningavakan á RÚV var í heildina mjög vel heppnuð. Ljósvakahöfundur varð samt fyrir ákveðnum vonbrigðum. Ljósvakahöfundur hefur lengi litið á Boga Ágústsson fréttamann og Ólaf Þ. Harðarson prófessor sem hinar einu sönnu stjörnur íslensks kosningasjónvarps Meira
Lilja Magnúsdóttir stendur fyrir barnabókamessu í Grunnskólanum í Grundarfirði • Vantaði eitthvað jákvætt tengt lestri • Krakkarnir til í þetta og keppast við að lesa og undirbúa sig Meira
Tvær plötur Mínuss, þær Jesus Christ Bobby og Halldór Laxness, eru komnar út á vínil, með auknum hljómgæðum. Ótrúlegar rokkplötur sem hafa heldur en ekki staðist tímans tönn. Meira
Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Wicked / Vonda ★★★★· Leikstjórn: Jon M. Chu. Handrit: Winnie Holzman og Dana Fox. Aðalleikarar: Cynthia Erivo, Ariana Grande, Jonathan Bailey, Ethan Slater, Marissa Bode, Michelle Yeoh og Jeff Goldblum. Bandaríkin og Kanada, 2024. 160 mín. Meira
Í tilefni af degi íslenskrar tónlistar 2024 voru tónlistarverðlaun veitt í ýmsum flokkum. Tónleikastaðurinn R6013, sem Ægir Sindri Bjarnason heldur úti, hlaut nýsköpunarverðlaun „fyrir að setja upp samastað jaðartónlistar í Reykjavík með hinum … Meira
Jólahaldi fylgir jafnan mikill tónlistarflutningur, oft trúarlegs eðlis en þó ekki einvörðungu. Hér er bent á verk eftir níu afar ólík tónskáld (allt frá Corelli til Schnittkes) sem kalla má að hafi samið (eða útsett) jólatónlist Meira
Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona, leikstjóri og leikhússtjóri hlaut í vikunni frönsku riddaraorðuna Chevalier des Arts et Lettres sem er æðsta viðurkenning sem veitt er af hálfu hins opinbera í Frakklandi á sviði menningar og lista Meira
Sviðslistahópurinn Óður sýnir óperuna Rakarinn í Sevilla í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll • Ný þýðing og endurunnin leikgerð á sígildu verki Rossinis • Rakarakvartett í uppfærslunni Meira
Skáldsaga Herbergi Giovanni ★★★★½ Eftir James Baldwin. Þorvaldur Kristinsson þýðir. Mál og menning, 2024. Kilja, 238 bls. Meira
Bókarkafli Í bókinni Lýðræði í mótun skrifar sagnfræðingurinn Hrafnkell Lárusson meðal annars um einkenni, áhrif og hnignun þess sem hann kallar íslenska dyggðasamfélagið og það hvernig viðurkenndar dyggðir, trúarhugmyndir og siðferðisviðmið tóku breytingum á Íslandi um aldamótin 1900. Meira
Það eru mörg ár síðan Kristín Edda Óskarsdóttir keypti sér ný föt fyrir jólin. Hún reynir að nota það sem hún á eða hreinlega leigir sér föt til að klæðast. Meira
Unnur Elísabet ber marga hatta en hún opnar sig um sínar fjölmörgu fóbíur í „Skíthrædd“. Meira
Stundum er gaman að breyta til – jafnvel á jólunum. Hér má sjá nokkrar hugmyndir til að skapa eftirminnilega hátíð í ár. Meira
Það verður spennandi að sjá hvort þessi nýju lög verða hluti af sígildri jólatónlist framtíðar hér á landi. Meira
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna 2024 l Ætlað að draga fram athyglisverðustu útgáfubækurnar l Verðlaunin milljón í hverjum flokki Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu að Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Sophie Grégoire Trudeau fjallar opinskátt um líf sitt í nýrri bók • Berst fyrir geðheilbrigðismálum • Sífellt verið að notfæra sér tilfinningar fólks • Við þráum að tengjast öðrum Meira
Bókarkafli Árni Heimir Ingólfsson fjallar í bók sinni, Tónum útlaganna, um landflótta tónlistarmenn sem mótuðu íslenskt menningarlíf. Erlendir tónlistarmenn af gyðingaættum voru ekki velkomnir á Íslandi á fjórða áratug síðustu aldar og mættu mikilli óvild. Meira
Edda Jónsdóttir sýnir ljósmyndir í Marshallhúsinul Myndir af skuggum af fólki • Mun sýna saumaverk á árlegri jólasýningu Ásmundarsalar • Hún segir saumamyndirnar vera litlar vísur Meira
… eða hvað? Er listafólk og hljómsveitir, eins og U2, að skrapa tunnubotn með því að endurvinna eldra efni eða er þetta verðug listsköpun? Skoðum þetta fyrirbæri út frá rannsóknargagninu How to Re-Assemble An Atomic Bomb sem er „nýjasta“ plata U2. Meira
Harpa Beethoven og Shostakovitsj ★★★★· Tónlist: Ludwig van Beethoven (Píanókonsert nr. 4 í G-dúr, op. 58) og Dmitríj Shostakovitsj (Sinfónía nr. 8 í c-moll, op. 65). Einleikari: Jan Lisiecki. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Andris Poga. Rauðir áskriftartónleikar í Eldborg fimmtudaginn 21. nóvember 2024. Meira
Í kjölfar bókasýninga í Gautaborg og Frankfurt í haust hefur borið á miklum áhuga á íslenskum bókum, sérstaklega í Ungverjalandi, að sögn Stellu Soffíu Jóhannesdóttur hjá Reykjavík Literary Agency, en þangað hafa selst nokkrir titlar Meira
Borgarleikhúsið Jóladraumar ★★★½· Höfundur og danshöfundur: Inga Maren Rúnarsdóttir. Dramatúrg: Harpa Arnardóttir. Leikmynd og búningar: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir. Myndahöfundur: Auður Þórhallsdóttir. Tónlist: Ásgeir Aðalsteinsson. Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson. Lýsing: Pálmi Jónsson. Flytjendur og dansarar: Sara Lind Guðnadóttir, Shota Inoue, Emilía Benedikta Gísladóttir og Harpa Arnardóttir. Íslenski dansflokkurinn frumsýndi á Nýja sviði Borgarleikhússins sunnudaginn 24. nóvember 2024. Meira
Tvær sýningar verða opnaðar í kvöld, 28. nóvember, kl. 20 í Listasafninu á Akureyri. Annars vegar sýning Sólveigar Baldursdóttur, Augnablik – til baka, og hins vegar Átthagamálverkið: Á ferð um Norðausturland liðinnar… Meira
Saga sálarinnar við skrifborðið • Kemur labbandi í flasið á lesanda • Hefur forðast beint persónulegt vígi • Er alltaf að gera eitthvað nýtt • Gjá á milli þess að vera kona og karl í ritheimi Meira
Sambíóin og Laugarásbíó Gladiator II ★★★·· Leikstjórn: Ridley Scott. Handrit: David Scarpa. Aðalleikarar: Paul Mescal, Denzel Washington, Connie Nielsen, Pedro Pascal, Joseph Quinn og Fred Hechinger. Bandaríkin og Bretland, 2024. 148 mín. Meira
Kosningavertíðin stendur sem hæst og það hefur verið nóg að gera á Morgunblaðinu og mbl.is við að fylgjast með og þefa uppi pólitískar fréttir, taka viðtöl við frambjóðendur, gera kannanir, reikna og spá Meira
Bassaleikarinn og tónskáldið Sigmar Þór Matthíasson gefur út Uneven Equator • „Erum að stækka og víkka út hljóðheiminn,“ segir hann um plötuna • Austræn heimstónlist lengi heillað Meira
Fræðirit Hannes Pétursson Um skáldskap eftir Jónas Hallgrímsson ★★★★★ Fagurskinna, 2024. Innb., 407 bls., myndir, skrár. Meira