Lög um fjármál stjórnmálaflokkanna eru um margt gölluð. Eitt skýrasta dæmið þar um, eftir kosningar helgarinnar, er að á næsta kjörtímabili verða tveir stjórnmálaflokkar, sem kjósendur vildu ekki hleypa inn á Alþingi, á framfæri skattgreiðenda Meira
Kjósendur höfnuðu vinstri flokkum og skattahækkunum Meira
Efnahagsmálin eru efst á baugi en hver mun njóta góðs af því að nú blasa bjartari tímar við? Meira
Bréfritari hafði í gegnum tíðina jafnan átt mjög gott og elskulegt samstarf við Vigdísi Finnbogadóttur, áður en hún varð forseti Íslands. Bréfritari var þannig formaður framkvæmdanefndar, sem sá um Listahátíð, en í þeirri stjórn voru, auk Vigdísar og hans, Knútur Hallsson, ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneytinu, Atli Heimir Sveinsson tónskáld og Thor Vilhjálmsson rithöfundur, en bréfritari hafði átti langt og gott samstarf á ýmsum sviðum við allt þetta fólk, og iðulega ævilangan vinskap. Meira
Týr Viðskiptablaðsins skrifar um „Stóra skattaplanið“ hjá Samfylkingunni. Hann rekur augun í að frambjóðendur flokksins eru að „dúlla sér inni á smíðaverkstæði“ í auglýsingum, sem honum finnst skjóta skökku við þar sem „einn angi plans Samfylkingarinnar er einmitt að hækka skatta á smiði og aðra iðnaðarmenn sem eru í eigin rekstri“. Meira
Kappræðurnar í gær, sem nálgast má á mbl.is, auðvelda kjósendum valið Meira
Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um börn og brotamenn í hælisleitendakerfinu í nýjasta pistli sínum á mbl.is. Þar bendir hann á að enn sé verið að fást við hálfgerðan feluleik í umræðunni og vissulega er rétt að enn er töluverð feimni við að… Meira
Aukin ríkisútgjöld án umbótahugmynda er gagnslaus stefna Meira
Loks góðar fréttir en margt getur farið úrskeiðis Meira
Þegar rýnt er í raunverulega afstöðu flokkanna verður valið öllu auðveldara Meira
Aðvörunarorð Draghis og fleiri Meira