Margt áhugavert kom upp úr kjörkössunum um helgina. Vinstrið kom heldur krambúlerað út úr kosningunum. Vinstri grænir og Píratar fara í hvíldarinnlögn. Sósíalistarnir komust ekki inn, en munu að vísu njóta verulegra tekna úr ríkissjóði næstu fjögur árin að óbreyttum lögum Meira
Þróun grænnar orku þannig að hún verði ódýrari en jarðefnaeldsneyti er eina leiðin til að fá alla til að breyta um stefnu. Meira
Bændur! Nú er það ykkar að ganga að veisluborði með miklum sæðingum í desember með þessum ARR-hrútum og lýsa yfir útrýmingu riðuveikinnar á árinu 2026. Meira
Af hverju eiga að ríkja önnur lögmál um rekstur í heilbrigðisþjónustu en annan rekstur í samfélagi okkar? Meira
Friðlýsing Alþingisgarðsins nú þrjátíu árum síðar undirstrikar mikilvægi þess að garðar eru hluti af menningararfleifð okkar. Meira
Eitt af lögmálum lífsins virðist vera fjölgun opinberra starfa og útþensla ríkisbáknsins. Margt smátt gerir eitt stórt, segir máltækið. Meira
Hugmyndir um að nýta lífeyriskerfið í stórauknum mæli til að fjármagna samfélagið byggjast á því að þeim sem borga í lífeyrissjóðina fjölgi. Ef fjölgunin byggist aðallega á aðfluttu vinnuafli skapar það fleiri vandamál en það leysir Meira
Af hverju er ekki hægt að bjóða neytendum þann kost að kolefnisjafna gæludýraflutninginn? Meira
Ólán Palestínumanna er að bæði Allah og stuðningsaðilar þeirra auk hergagnaframleiðenda vilja varanlegt stríð. Meira
Samfylkingin á erindi við þig, kjósandi góður. Í dag hefur þú valdið til að nýta lýðræðisleg réttindi þín til að breyta Íslandi til hins betra. Nú er sögulegt tækifæri til að kjósa nýja ríkisstjórn undir forystu Samfylkingarinnar – jafnaðarflokks Íslands Meira
Höldum áfram á réttri leið, þá mun ungu fólki áfram þykja spennandi að freista hér gæfunnar og stofna fjölskyldu. Meira
Þegar þessi örlitla þjóð öðlaðist fullveldi og gat tekið ákvarðanir á eigin forsendum skilaði það meiri og hraðari framförum en aðrar þjóðir hafa upplifað. Meira
Mikilvægustu verkefnin fram undan eru áframhaldandi lækkun vaxta og verðbólgu. Meira
Á kjördegi eiga kjósendur margra kosta völ þegar gengið er til kosninga . Þarna er sama rótin á ferðinni í nokkrum orðum, með ýmsum tilbrigðum. Sambandið milli s og r í þessari orðafjölskyldu er eflaust einna merkilegast Meira
Sá kostur er fyrir hendi að úrslit kosninganna í dag verði ávísun á ESB-aðildardeilur og leið til sundrungar á nýju kjörtímabili. Meira
Mér varð í kosningabaráttunni hugsað til orða Sigurðar Nordals í Íslenskri menningu árið 1942. „Háski sá, sem vofir yfir lýðræði nútímans og hefur víða gert það svo valt, er framar öllu fólginn í fláttskapnum, þegar almenningi er talin trú um, … Meira
Kínverski heimsmeistarinn Ding Liren hefur ekki staðið undir nafnbótinni frá því að hann vann Jan Nepomniachchi í einvígi þeirra í fyrra. Um það er enginn ágreiningur en skýringin kann að vera sú að hann hefur verið að glíma við slæm eftirköst covid-19 Meira
Sættu þig með gleði við allar þjáningar lífsins, því að Guð vill það. Meira
Enginn annar stjórnmálaflokkur mun beita sér fyrir því að biðlistar á Sjúkrahúsið Vog hverfi. Það deyr fólk í hverri viku úr alkóhólisma. Meira
Frambjóðendur Lýðræðisflokksins hafa ólíkan bakgrunn en við erum sammála um að hafna beri klíkustjórn, auðræði og sérfræðingaræði. Meira
Kjósum einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi, trygg landamæri, skynsama auðlindanýtingu og öryggisnet fyrir þá sem þurfa á því að halda. Meira
Samfylkingin hækkar fjármagnstekjuskatt um 13,63% á eldri kynslóðir sem hafa myndað sparnað í gegnum langt ævistarf og leggur stein í götu fermingarbarna. Meira
Við viljum byggja upp innviði til framtíðar og halda við þeim sem fyrir eru með hyggjuvit í forgrunni og reynsluna í bakgrunni. Meira
Á næstu árum standa íslensk stjórnvöld frammi fyrir samfélagslegum áskorunum þar sem skilvirk stefna í nýsköpun er mikilvægari en áður. Meira
Borgin hafði enga heimild til að gefa verðmæta lóð undir mosku. Félag múslima hefur haldið lóðinni í 11 ár án framkvæmda. Skila ber því lóðinni. Meira
Þörfin fyrir nýjar aðferðir við val á fulltrúum lýðræðisins er orðin áþreifanleg. Meira
Ef Viðreisn og Píratar koma okkur inn í ESB leiðir það af sér glötun fullveldis. Meira
Spyrðu tryggingarfélagið þitt um öryggi. Á ekki bara að sleppa tryggingunni? Meira
Kvótakerfið er besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi. Meira
Hvernig datt formanninum í hug að handvelja tvo einstaklinga úr hinu svonefnda „þríeyki“ sem forystusauði á framboðslista flokksins? Meira
Það vakti athygli þegar fjölmiðlar slógu því upp á dögunum að gagnkynhneigðar konur á miðjum aldri hefðu verið nær dauða en lífi af alnæmi. Meira
Það að halda uppi míkrógjaldmiðli er hrein heimska þegar annað er í boði og þjónar bara hagsmunum fárra aðila. Meira
Vextir eru farnir að lækka og Seðlabankinn hefur þegar hafið vegferðina með 0,75% lækkun frá því í október. Þetta er byrjun á því sem við í Sjálfstæðisflokknum stefnum að: eðlilegu vaxtaumhverfi. Meira
Milljónir fást árlega fyrir þátttöku í „gæðastýringunni“. Meira
Við meinum það sem við segjum og segjum það sem við meinum. Þetta bera verk okkar vott um bæði á Alþingi og í borgarstjórn. Meira
Hvarvetna blasir við hvernig kaupin gerast á eyrinni eins og forðum, þegar alþýða manna sleit með herkjum lífsbjörg sína úr hendi aðstöðumanna. Meira
Höfnum EES/ESB-yfirgangi og njótum frelsis og eigin menningar. Meira
Sá sem fæddist á hinum fyrstu jólum átti eftir að segja margar sögur. Þær styrkja okkur í því að lifa tilgangsríku lífi og þær eru lím sem tengir fólk saman. Meira
Það er stundum sagt að ef maður sækir ekki fram sé maður í raun að færast aftur á bak. Valið sem við stöndum frammi fyrir þegar við göngum til kosninga á morgun er framfarir og framsækni eða afturför Meira
Kjósum meiri árangur fyrir okkur öll. Kjósum Sjálfstæðisflokkinn. Meira
Böðullinn fannst drukknaður í læk, en delikventinn var með hatt böðulsins. Það var næg sönnun fyrir því að delikventinn hefði drepið böðulinn. Meira
Hver hefði trúað að það séu ekki nema þrjú ár frá því Angela Merkel var enn við völd sem höfuð Þýskalands og í raun Evrópu allrar! Síðan hefur margt breyst og álfan er ekki svipur hjá sjón. Fyrstu veikleikamerkin komu þó fram strax 2015 þegar hliðin voru opnuð fyrir flóði flóttamanna Meira
Þeir sem læra ekki af sögunni eru dæmdir til að endurtaka mistök fortíðar. Meira
Styðjum við fólk á elsta aldursskeiði og gerum því mögulegt að hjálpa sér sjálft. Meira
Við háttvirtir kjósendur eigum rétt á skýrum svörum við grundvallarspurningum fyrir kosningar. Meira
Það er auðvitað hlægilegt að halda því fram að kjötafurðastöðvarnar séu ekki keppinautar verzlunarfyrirtækja, sem flytja inn kjöt. Meira
Ekkert kemur í staðinn fyrir læknisþjónustu í héraði. Meira
Ríkisstjórnir undanfarinna ára hafa enga stjórn haft á íbúðalánamarkaðinum. Meira
Frítekjumörk lífeyrissjóðs og vaxta hafa ekki hækkað í 16 ár. Meira
Eitt það almikilvægasta í pólitískri tilveru er að gefa sér alltaf tíma fyrir bækur, ljóð, skáldsögur – bókmenntir sem urðu til í huga höfundarins, segja sögu, miðla sýn eða samhengi, koma á óvart og skapa nýjar tengingar í hugskoti lesandans Meira
Um helgina rennur upp ögurstund og valkostirnir gætu vart verið skýrari. Meira
Þjóðlegar skyldur eiga að vega þyngra en alþjóðlegar skuldbindingar. Meira
Hörð hægristjórn eða sterk jafnaðarstjórn með Samfylkingunni? Meira
Við viljum gera enn betur og biðjum kjósendur að treysta þeim sem hafa sýnt fram á árangur í verki. Meira
Hugsanlegt er að fjölmörg lagaákvæði sem samþykkt hafa verið á Alþingi, ár og áratugi aftur í tímann, teljist ógild. Meira
Atkvæði greitt Sjálfstæðisflokknum (XD) eykur líkur á hóflegri skattastefnu og ábyrgri stjórn efnahagsmála. Meira
Hér á Íslandi eru of margir stjórnmálamenn sem gjarnan vilja nota hvert tækifæri til að auka áhrif sín og þar með efla auð sinn og völd. Meira
Grundvöllur arðsemi íslensks sjávarútvegs í dag er hversu markaðsdrifinn hann er. Meira
Lífræn ræktun er til þess fallin að vernda líffræðilega fjölbreytni og er lykilþáttur í að auka sjálfbærni íslensks landbúnaðar. Meira
Sjálfsvígum hjá ungu fólki hefur fjölgað, auk notkunar þunglyndislyfja, og álag á heilbrigðiskerfinu er orðið svo mikið að það er hætt að virka. Meira
Það eina sem yfirvöld þurftu að gera var að leyfa ferðafólkinu að spreyta sig á smíði farartækja og nota þau við krefjandi aðstæður á hálendinu. Meira
Eftir sjö ára samsteypustjórn með háværum erjum á stjórnarheimilinu er tími til að breyta til. Meira
Átt þú einhvern að sem beittur hefur verið ofbeldi? Meira
Verður ákvörðunum um líf okkar og kjör hér eftir fleygt beint í fang Evrópuskriffinna í Brussel? Meira
Í komandi alþingiskosningum ættum við að kalla eftir afstöðu framboða til loftslagsmála og krefjast skýrra svara. Meira
Eftir kosningar er fólk að flytja sig fram og til baka milli ríkisstarfa og einkageirans. Meira
Ætla Íslendingar nú að kjósa yfir sig sama stjórnarfar á Alþingi og hefur ríkt í nánast gjaldþrota höfuðborginni? Er það virkilega svo? Meira
Nýir frambjóðendur stíga e.t.v. inn í misvægissvarthol Alþingis þar sem skilvirkni, hlutlægni, réttsýni og sanngirni eru ekki alltaf í hávegum höfð. Meira
Miklum fólksflutningum hingað til lands síðasta áratuginn hafa fylgt töluverðir vaxtarverkir á ýmsum sviðum samfélagsins. Meira
Þær kosningar þar sem ég hef boðið mig fram til þings hafa aldrei verið eðlilegar. Fyrst 2013 í öllum þeim átökum sem þá voru. Svo 2016 vegna Panamaskjalanna þar sem þáverandi forsætisráðherra var í sviðsljósinu og þáverandi fjármálaráðherra faldi… Meira
Ríkið á ekki að miðstýra verðmætasköpun í landinu því hún byggist á krafti sem aðeins frjálst framtak getur beislað. Þannig uppsker heildin að lokum. Meira
Það er undir kjósendum komið hvort planið um vinstri stjórn nær fram að ganga. Þá skiptir litlu hvort þeir kjósa Samfylkingu, Viðreisn eða Pírata. Meira
Hagtölur sýna glöggt orsakasamhengi verðmætasköpunar íslenskra fyrirtækja og velferðarsamfélagsins sem við stærum okkur af á alþjóðavettvangi. Meira
Roðagyllum heiminn er átak helgað baráttu gegn ofbeldi gagnvart stúlkum og konum. Í ár er áherslan á stafrænt ofbeldi og baráttuna gegn því. Meira
Samtalið við kjósendur er það skemmtilegasta við stjórnmálin. Komandi kosningar skipta miklu máli fyrir næstu fjögur ár. Kannanir helgarinnar sýna að Framsókn á á brattann að sækja. Við frambjóðendur flokksins finnum hins vegar fyrir mjög hlýjum… Meira
Það segir sig sjálft að risavaxin útgjöld úr ríkissjóði, sem höggva nærri því að nema um 500 milljörðum, hafa haft veruleg áhrif á ríkisfjármálin. Meira
Lögreglan er burðarás í öryggi íslensks samfélags og leikur stórt hlutverk í að tryggja að við búum í einu öruggasta landi heims. Meira
Það er hægt að treysta Sjálfstæðisflokknum, það sýna verkin. Meira
Stórátak þarf í byggingu húsnæðis og auka þannig framboð til að mæta gríðarlegri eftirspurn og binda enda á húsnæðisskort vegna mikillar fólksfjölgunar. Meira
Vinnum saman og leysum saman vandamál heilbrigðisþjónustunnar, einkaaðilar sem opinberir aðilar. Meira
Í síðustu ríkisstjórn Samfylkingar misstu þúsundir fjölskyldna heimili sín. Meira
Á okkar starfsævi hefur aldrei ríkt eins mikil sátt meðal lækna um heilbrigðisráðherra. Meira
Samfélagið og ríkissjóður munu bæði tapa á skattheimtunni þegar upp verður staðið. Meira
Viðreisn ætlar að fjölga lögreglumönnum um land allt. Meira
Það er óhæfa að ellilífeyrir sé stórskertur vegna neikvæðra vaxta af sparifjárreikningum. Meira
Fjárhagsskerðingar öryrkja til atvinnuþátttöku skapast af því að frelsi þeirra til athafna er nær ekkert. Meira