Íþróttir Þriðjudagur, 3. desember 2024

Ég verð að viðurkenna að ég hafði mínar efasemdir um gengi íslenska…

Ég verð að viðurkenna að ég hafði mínar efasemdir um gengi íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í handbolta þegar hópurinn var tilkynntur um miðjan nóvembermánuð. Sandra Erlingsdóttir var langbesti leikmaður Íslands á heimsmeistaramótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á síðasta ári Meira

Ólympíumeistari Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, fer afskaplega vel af stað á síðasta móti Selfyssingsins með liðið.

Risasigrar Noregs og Svíþjóðar

Noregur, Svíþjóð, Ungverjaland, Frakkland, Pólland og Slóvenía eru komin áfram í milliriðla eitt og tvö á Evrópumóti kvenna í handknattleik. Ólympíumeistarar Noregs, sem Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson stýrir, rústuðu Slóvakíu, 38:15, í Innsbruck í gærkvöldi Meira

Murcia Íslensku landsliðskonurnar svekktar eftir tap fyrir Danmörku í seinni leik liðsins á Spáni en þeim tókst ekki að skora í verkefninu.

Skoruðu ekki á Spáni

Signe Bruun skoraði bæði mörk Danmerkur í sigri á Íslandi, 2:0, í vináttulandsleik þjóðanna í knattspyrnu kvenna á Pinatar-vellinum í Murcia á Spáni í gærkvöldi. Þetta var seinni vináttulandsleikur Íslands en síðastliðinn föstudag gerði liðið markalaust jafntefli við sterkt lið Kanada Meira

Þýskaland Díana Dögg Magnúsdóttir hefur leikið í Þýskalandi um árabil og hlakkar til að mæta þýska landsliðinu á EM í Innsbruck í kvöld.

Tilbúnar í góð slagsmál

Hreinn úrslitaleikur um annað sætið gegn Þýskalandi í Innsbruck í kvöld l  Kemst Ísland í milliriðil í fyrsta sinn? l  Díana og Arnar búast við hörkuleik Meira

Willum Þór Þórsson fráfarandi heilbrigðisráðherra útilokar ekki að snúa…

Willum Þór Þórsson fráfarandi heilbrigðisráðherra útilokar ekki að snúa aftur í knattspyrnuþjálfun. Willum Þór, sem er 61 árs gamall, er dottinn út af þingi en hann var í oddvitasæti Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi í nýliðnum alþingiskosningum Meira

Markvörður Elín Jóna Þorsteinsdóttir hefur verið frábær á EM.

Okkur líður vel sem litla liðinu

Elín Jóna Þorsteinsdóttir er bjartsýn fyrir úrslitaleikinn Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 4. desember 2024

Sigur Leikmenn danska kvennalandsliðsins fagna eftir stórsigurinn gegn Færeyjum og um leið sæti í milliriðlum á Evrópumótinu í Basel í Sviss.

Noregur mætir Danmörku í milliriðli tvö

Svartfjallaland, Rúmenía, Danmörk, Sviss, Holland og Þýskaland eru komin áfram í milliriðla á Evrópumóti kvenna í handbolta sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss. Svartfjallaland vann sjö marka sigur gegn Tékklandi, 28:21, í B-riðlinum í … Meira

Magdeburg Ómar Ingi Magnússon er í lykilhlutverki í þýska liðinu.

Ólíklegt að Ómar verði með á HM

Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik verður frá keppni næstu þrjá mánuðina og missir samkvæmt því af heimsmeistaramótinu með landsliði Íslands, samkvæmt tilkynningu sem þýska félagið Magdeburg sendi frá sér í gær Meira

Öflug Oumoul Coulibaly var stigahæst hjá Tindastóli þegar liðið lagði topplið Hauka að velli á Sauðárkróki í gærkvöldi en Coulibaly skoraði 26 stig.

Nýliðarnir unnu toppliðið

Oumoul Coulibaly var stigahæst hjá nýliðum Tindastóls þegar liðið gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Hauka að velli, 90:86, í 9. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfubolta á Sauðárkróki í gær. Coulibaly gerði sér lítið fyrir og skoraði 26 stig,… Meira

Nasser Al-Khelaifi, stjórnarformaður París SG í Frakklandi, segir ekkert…

Nasser Al-Khelaifi, stjórnarformaður París SG í Frakklandi, segir ekkert til í þeim sögusögnum að félagið sé í viðræðum við egypska knattspyrnumanninn Mohamed Salah. Salah, sem er 32 ára gamall, var sterklega orðaður við Frakklandsmeistarana í… Meira

Erfitt Thea Imani Sturludóttir í kröppum dansi gegn sterkri þýskri vörn í leiknum í gærkvöldi. Þýskaland vann að lokum 11 marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli en Ísland hefur lokið keppni og er á heimleið.

Ísland úr leik á EM

Stórt tap fyrir Þýskalandi í hreinum úrslitaleik í lokaumferð F-riðils l  Þjóðverjar fylgja Hollendingum í milliriðil l  Ísland í þriðja sæti Meira

Svekkt Díana Dögg Magnúsdóttir var afar svekkt eftir tapið í gær.

Gerðu sér erfitt fyrir í sókninni

Díana Dögg Magnúsdóttir var svekkt eftir ósigur Íslands Meira

Mánudagur, 2. desember 2024

Leiðtoginn Virgil van Dijk gnæfir yfir aðra leikmenn einu sinni sem oftar. Hann var óheppinn að skora ekki tvö mörk fyrir Liverpool í gær.

Níu stiga forskot hjá Slot

Liverpool er komið með níu stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er ellefu stigum á undan Manchester City eftir sannfærandi sigur, 2:0, í uppgjörinu gegn City á Anfield í gær. City tapaði sínum fjórða leik í röð í deildinni og lék… Meira

Martin Struzinski, 46 ára gamall Dani, hefur verið ráðinn þjálfari…

Martin Struzinski , 46 ára gamall Dani, hefur verið ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í íshokkí og stýrir því í 2. deild B á heimsmeistaramótinu á Nýja-Sjálandi í vor. Hann hefur að undanförnu þjálfað U20 ára landslið Danmerkur og verið aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Meira

Innsbruck Thea og Steinunn taka vel á móti Tamöru Smbatian.

„Hugarfarið er frábært“

Sunna Jónsdóttir fyrirliði er stolt af frammistöðunni gegn Úkraínu • Í úrslitaleiknum gegn Þýskalandi getur allt gerst Meira

Ánægðar Perla Ruth Albertsdóttir, Andrea Jacobsen og Rut Jónsdóttir fagna sigrinum á Úkraínu í gærkvöld.

Komnar í úrslitaleikinn

Ísland lagði Úkraínu 27:24 og vann sinn fyrsta leik í lokakeppni EM frá upphafi • Hreinn úrslitaleikur gegn Þýskalandi annað kvöld um sæti í milliriðlinum Meira

Laugardagur, 30. nóvember 2024

Murcia Hildur Antonsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir í baráttu við kanadískan leikmann í leiknum á Spáni í gærkvöld.

Héldu sterku liði í skefjum

Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu hélt einu af sterkustu landsliðum heims, Kanada, vel í skefjum í vináttulandsleik þjóðanna sem fram fór á Pinatar-leikvanginum í Murcia á Spáni í gærkvöld. Niðurstaðan varð markalaust jafntefli í leik þar sem… Meira

Drjúgur Jacob Falko, sem var stigahæstur hjá ÍR-ingum með 31 stig, með boltann gegn Valsmönnum í Skógarseli í Breiðholtinu í gærkvöldi.

Sjöundi sigur Skagfirðinga í röð

Grindavík vann grannaslaginn • ÍR-ingar opnuðu fallbaráttuna Meira

Best Elín Jóna Þorsteinsdóttir var valin maður leiksins í gærkvöld.

Tilfinningin svolítið súrsæt

Frammistaðan gefur okkur styrk og trú, segir Elín Jóna Meira

Markahæst Perla Ruth Albertsdóttir fagnar einu af átta mörkum sem hún skoraði gegn Hollendingum í Innsbruck í gærkvöldi.

Leikur sem gefur góð fyrirheit

Naumt tap gegn sterkum Hollendingum • Fyrsti sigurinn annað kvöld? Meira

Föstudagur, 29. nóvember 2024

Bilbao Andri Fannar Baldursson í leik Elfsborg og Athletic.

Höjlund tryggði Amorim fyrsta sigurinn

Ruben Amorim stýrði enska liðinu Manchester United til sigurs í fyrsta skipti í gærkvöldi þegar liðið lagði Bodö/Glimt frá Noregi að velli, 3:2, í Evrópudeildinni í knattspyrnu á Old Trafford í Manchester Meira

Jerevan Oliver Ekroth, Jón Guðni Fjóluson og Karl Friðleifur Gunnarsson ganga af velli í hálfleik í viðureigninni í Armeníu í gærkvöld.

Vænleg staða Víkinganna

Víkingar eru komnir í mjög vænlega stöðu í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta eftir markalaust jafntefli gegn Noah í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í gær. Eftir fjórar umferðir af sex eru Víkingar búnir að ná sér í sjö stig og þar sem 24 Meira

Innsbruck Perla Ruth Albertsdóttir og Dana Björg Guðmundsdóttir einbeittar á æfingu íslenska liðsins í austurrísku borginni í gær.

Stóra stundin rennur upp

Ísland mætir Hollandi á EM í Innsbruck í dag • Erfitt verkefni gegn einu af bestu liðum heims • Flestir íslensku leikmennirnir leika á EM í fyrsta skipti Meira

Fimmtudagur, 28. nóvember 2024

Jerevan Víkingar mæta Noah í Sambandsdeildinni í kvöld.

Lykilleikur hjá Víkingum í Jerevan í kvöld

Víkingar eiga fyrir höndum algjöran lykilleik í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta í kvöld þegar þeir mæta armenska liðinu Noah í Jerevan, höfuðborg Armeníu, klukkan 17.45. Eftir þrjár umferðir af sex eru Víkingar í 14 Meira

Eftir hinn magnaða sigur karlalandsliðsins í körfubolta gegn Ítölum í…

Eftir hinn magnaða sigur karlalandsliðsins í körfubolta gegn Ítölum í Reggio Emilia á mánudagskvöldið hafa verið vangaveltur um hvort þetta sé mesta afrek þess í sögunni. Helst er nefndur til sögunnar hinn sigurinn á Ítölum, á Ásvöllum fyrir tæpum… Meira

Elías Rafn Ólafsson

Hákon er skrefi á undan

Keppinautarnir Patrik og Elías spila mun meira með sínum félagsliðum Meira

Elfar Árni Aðalsteinsson, knattspyrnumaðurinn reyndi frá Húsavík, er…

Elfar Árni Aðalsteinsson, knattspyrnumaðurinn reyndi frá Húsavík, er genginn til liðs við uppeldisfélagið Völsung eftir þrettán ára fjarveru. Elfar lék síðast með Völsungi árið 2011 en síðan með Breiðabliki í þrjú ár og eftir það með KA samfleytt í… Meira

Innsbruck Sunna Jónsdóttir, Rut Jónsdóttir, Steinunn Björnsdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir á æfingu í gær.

Stórþjóðir bíða á EM

Erfiðir leikir fram undan gegn Hollandi og Þýskalandi í Innsbruck • Mæta Hollandi annað kvöld • Mestir möguleikar gegn Úkraínu á sunnudagskvöldið Meira