Menning Þriðjudagur, 3. desember 2024

Flottasta öndin „Birta sýnir hugrekki í að takast á við þetta efni og líka að standa svona berskjölduð mitt í hópi áhorfenda,“ skrifar pistlahöfundur.

Kyntjáning og kúgun

Hér birtist fyrri listapistillinn af tveimur um Reykjavík Dance Festival sem fram fór í Tjarnarbíói og Iðnó í síðasta mánuði. Meira

List Listamennirnir sem taka þátt í jólasýningunni í ár eru 40 talsins.

Jólasýningin í Ásmundarsal hafin

Jólasýningin í Ásmundarsal 2024 var opnuð um helgina og stendur fram á Þorláksmessu. Er þetta í sjöunda sinn sem jólasýning er haldin þar, en í þriðja sinn sem sýningunni er fylgt úr hlaði með útgáfu bókar sem veitir innsýn inn í vinnustofur og… Meira

Tvíeykið Hrönn og Sigríður Ósk.

Flytja aríur, sönglög og jólaleg lög

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja „fjölbreytta og fallega“ dagskrá í anda aðventunnar, að því er segir í tilkynningu, á síðustu Tónlistarnæringu ársins í sal Tónlistarskóla Garðabæjar Meira

Sú tíunda „Hljóð og heyrn setja á margvíslegan hátt svip á ljóðin í þessari nýju ljóðabók Guðrúnar,“ segir í rýni.

Fyllt upp í verstu þagnirnar

Ljóð Kallfæri ★★★★· Eftir Guðrúnu Hannesdóttur. Dimma, 2024. Kilja, 63 bls. Meira

Heitur Snjókarlinn heiti með skapara sínum.

Sjóðheitur Snæfinnur á Netflix

Hin síðustu ár hefur því miður verið lítið um frumsýningar á jólamyndum í kvikmyndahúsum og halda mætti að sá flokkur kvikmynda hefði sungið sitt síðasta. Þær fáu jólamyndir sem gerðar hafa verið eru flestar á streymisveitum og algjört drasl, svo talað sé tæpitungulaust Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 4. desember 2024

Tilnefndir Kátir höfundar komu saman í gær þegar tilkynnt var um tilnefningar til Fjöruverðlaunanna.

Níu bækur tilnefndar

Fjöruverðlaunin voru fyrst veitt árið 2007 • Þeim er ætlað að vekja athygli á og hampa bókum kvenna og kvára • Að vanda er tilnefnt í þremur flokkum • Verðlaunin sjálf afhent á nýju ári Meira

Mánudagur, 2. desember 2024

Kjarkur Auri og Þórir í Neðstakaupstað á Ísafirði 2016.

Ég lagði allt í sölurnar

Bókarkafli Auri Hinriksson er þekktust fyrir að hafa aðstoðað fólk ættleitt frá Srí Lanka að finna líffræðilega foreldra sína og fjölskyldu. Auri er fædd í Colombo á Srí Lanka en flutti fertug til Ísafjarðar með eiginmanni sínum, Þóri Hinrikssyni. Í þessari ævisögu, Ég skal hjálpa þér, sem Herdís Magnea Hübner, skráir, segir Auri frá uppruna sínum og ævi. Meira

Laugardagur, 30. nóvember 2024

Á bókasafninu Notaleg stund með áhugasömum lestrarhestum í Grunnskóla Grundarfjarðar. Lilja (dökkhærð lengst t.h.) og Dagbjört Lína Kristjánsdóttir kennari, en hún er með Lilju í að skipuleggja barnabókamessuna.

Börn lesa og spjalla við höfunda

Lilja Magnúsdóttir stendur fyrir barnabókamessu í Grunnskólanum í Grundarfirði • Vantaði eitthvað jákvætt tengt lestri • Krakkarnir til í þetta og keppast við að lesa og undirbúa sig Meira

Vetrardrengir Mínus-piltar glettast hver við annan á Þingvöllum 2003, árið sem Halldór Laxness kom út.

Englar í dulargervi

Tvær plötur Mínuss, þær Jesus Christ Bobby og Halldór Laxness, eru komnar út á vínil, með auknum hljómgæðum. Ótrúlegar rokkplötur sem hafa heldur en ekki staðist tímans tönn. Meira

Eljusemi Hljómsveitin Kælan mikla hlaut útflutningsverðlaun ársins.

Tónlistarbransanum fagnað á degi íslenskrar tónlistar

Í tilefni af degi íslenskrar tónlistar 2024 voru tónlistarverðlaun veitt í ýmsum flokkum. Tónleikastaðurinn R6013, sem Ægir Sindri Bjarnason heldur úti, hlaut nýsköpunarverðlaun „fyrir að setja upp samastað jaðartónlistar í Reykjavík með hinum … Meira

Óvænt vinátta „Leikaravalið er einstaklega vel heppnað, en Cynthia Erivo og Ariana Grande eru fullkomnar fyrir hlutverk Elphöbu og Glindu.“

Vinátta við hina vondu

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Wicked / Vonda ★★★★· Leikstjórn: Jon M. Chu. Handrit: Winnie Holzman og Dana Fox. Aðalleikarar: Cynthia Erivo, Ariana Grande, Jonathan Bailey, Ethan Slater, Marissa Bode, Michelle Yeoh og Jeff Goldblum. Bandaríkin og Kanada, 2024. 160 mín. Meira

Pjotr Tsjajkovskíj

Klassísk tónlist um jólin

Jólahaldi fylgir jafnan mikill tónlistarflutningur, oft trúarlegs eðlis en þó ekki einvörðungu. Hér er bent á verk eftir níu afar ólík tónskáld (allt frá Corelli til Schnittkes) sem kalla má að hafi samið (eða útsett) jólatónlist Meira

Föstudagur, 29. nóvember 2024

Óður Fremri röð: Áslákur Ingvarsson barítón, Sólveig Sigurðardóttir sópran og Þórhallur Helgason tenór. Aftari röð: Ragnar Pétur Jóhannsson bassi, Tómas Helgi Baldursson leikstjóri og Sævar Helgi Jóhannsson píanóleikari.

Sagan svipuð og í Stjörnustríði

Sviðslistahópurinn Óður sýnir óperuna Rakarinn í Sevilla í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll • Ný þýðing og endurunnin leikgerð á sígildu verki Rossinis • Rakarakvartett í uppfærslunni Meira

Riddaraorða Brynhildur tengist Frakklandi sterkum böndum.

Hlýtur franska riddaraorðu

Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona, leikstjóri og leikhússtjóri hlaut í vikunni frönsku riddaraorðuna Chevalier des Arts et Lettres sem er æðsta viðurkenning sem veitt er af hálfu hins opinbera í Frakklandi á sviði menningar og lista Meira

Nútímaskáldsaga „Herbergi Giovanni er magnað bókmenntaverk sem náði höfn á íslenskri strönd,“ segir í rýni.

Frelsið og skömmin

Skáldsaga Herbergi Giovanni ★★★★½ Eftir James Baldwin. Þorvaldur Kristinsson þýðir. Mál og menning, 2024. Kilja, 238 bls. Meira

Dyggðir Sagnfræðingurinn Hrafnkell fjallar meðal annars um það sem hann kallar íslenska dyggðasamfélagið.

Lúterskt stigveldi feðraveldisins

Bókarkafli Í bókinni Lýðræði í mótun skrifar sagnfræðingurinn Hrafnkell Lárusson meðal annars um einkenni, áhrif og hnignun þess sem hann kallar íslenska dyggðasamfélagið og það hvernig viðurkenndar dyggðir, trúarhugmyndir og siðferðisviðmið tóku breytingum á Íslandi um aldamótin 1900. Meira

Fimmtudagur, 28. nóvember 2024

Skynsamlegt Kristín Edda notar fötin sem hún á eða leigir sér föt.

Enginn tilbúinn klukkan sex á aðfangadag

Það eru mörg ár síðan Kristín Edda Óskarsdóttir keypti sér ný föt fyrir jólin. Hún reynir að nota það sem hún á eða hreinlega leigir sér föt til að klæðast. Meira

Hræðsla Unnur Elísabet glímir við margs konar hræðslu.

Unnur Elísabet er skíthrædd

Unnur Elísabet ber marga hatta en hún opnar sig um sínar fjölmörgu fóbíur í „Skíthrædd“. Meira

Jólahefðir með nýjum blæ

Stundum er gaman að breyta til – jafnvel á jólunum. Hér má sjá nokkrar hugmyndir til að skapa eftirminnilega hátíð í ár. Meira

JólaDaði Daði Freyr kemur fólki í jólastuð með partíútgáfum af þekktum jólalögum ásamt tveimur frumsömdum.

Nýjustu jólalög Íslendinga

Það verður spennandi að sjá hvort þessi nýju lög verða hluti af sígildri jólatónlist framtíðar hér á landi. Meira

Tilnefnd Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans voru kynntar í gær. Hér eru höfundarnir með ráðherra og formanni FÍBÚT.

Tuttugu bækur tilnefndar

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna 2024 l  Ætlað að draga fram athyglisverðustu útgáfubækurnar l  Verðlaunin milljón í hverjum flokki   Meira

Melanie Ubaldo (1992) En þú ert samt of brún fyrir Íslending, 2022 Blönduð tækni, um 5,2 x 4 m

Saumspor sem græða sár

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu að Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Heilsa Sophie Grégoire Trudeau var stödd á Íslandi að kynna bók sína Closer Together sem fjallar um geðheilsu.

Sjáum hversu tætt við erum orðin

Sophie Grégoire Trudeau fjallar opinskátt um líf sitt í nýrri bók • Berst fyrir geðheilbrigðismálum • Sífellt verið að notfæra sér tilfinningar fólks • Við þráum að tengjast öðrum Meira

Farfugl Flugvél flýgur yfir Alþingishúsið og Dómkirkjuna til lendingar á Reykjavíkurflugvelli árið 1947.

Óvelkomin á Íslandi

Bókarkafli Árni Heimir Ingólfsson fjallar í bók sinni, Tónum útlaganna, um landflótta tónlistarmenn sem mótuðu íslenskt menningarlíf. Erlendir tónlistarmenn af gyðingaættum voru ekki velkomnir á Íslandi á fjórða áratug síðustu aldar og mættu mikilli óvild. Meira

Edda Í bakgrunni eru saumamyndir sem verða á jólasýningu.

Augnablikssögur og litlar vísur

Edda Jónsdóttir sýnir ljósmyndir í Marshallhúsinul Myndir af skuggum af fólki • Mun sýna saumaverk á árlegri jólasýningu Ásmundarsalar • Hún segir saumamyndirnar vera litlar vísur Meira

Heimsfrægir U2 eftir tónleika í Glasgow árið 2015.

Gamalt vín á nýjum belgjum …

… eða hvað? Er listafólk og hljómsveitir, eins og U2, að skrapa tunnubotn með því að endurvinna eldra efni eða er þetta verðug listsköpun? Skoðum þetta fyrirbæri út frá rannsóknargagninu How to Re-Assemble An Atomic Bomb sem er „nýjasta“ plata U2. Meira

Bækur frá Íslandi á ferð og flugi

Í kjölfar bókasýninga í Gautaborg og Frankfurt í haust hefur borið á miklum áhuga á íslenskum bókum, sérstaklega í Ungverjalandi, að sögn Stellu Soffíu Jóhannesdóttur hjá Reykjavík Literary Agency, en þangað hafa selst nokkrir titlar Meira

Prýðilegur „Kanadíski píanistinn Jan Lisiecki lék konsertinn að mörgu leyti prýðilega,“ segir rýnir um tónleikana.

(Of) áferðarfallegar öfgar

Harpa Beethoven og Shostakovitsj ★★★★· Tónlist: Ludwig van Beethoven (Píanókonsert nr. 4 í G-dúr, op. 58) og Dmitríj Shostakovitsj (Sinfónía nr. 8 í c-moll, op. 65). Einleikari: Jan Lisiecki. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Andris Poga. Rauðir áskriftartónleikar í Eldborg fimmtudaginn 21. nóvember 2024. Meira

Jólin „Sagan gerist eins og öll alvöru jólaævintýri í greniskógi þar sem lækur rennur í litla tjörn,“ segir í rýni.

Í fögrum draumum

Borgarleikhúsið Jóladraumar ★★★½· Höfundur og danshöfundur: Inga Maren Rúnarsdóttir. Dramatúrg: Harpa Arnardóttir. Leikmynd og búningar: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir. Myndahöfundur: Auður Þórhallsdóttir. Tónlist: Ásgeir Aðalsteinsson. Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson. Lýsing: Pálmi Jónsson. Flytjendur og dansarar: Sara Lind Guðnadóttir, Shota Inoue, Emilía Benedikta Gísladóttir og Harpa Arnardóttir. Íslenski dansflokkurinn frumsýndi á Nýja sviði Borgarleikhússins sunnudaginn 24. nóvember 2024. Meira

Verk í vinnslu Sólveig Baldursdóttir í Studio Niccoli árið 1994.

Tvöföld sýningaropnun á Akureyri

Tvær sýningar verða opnaðar í kvöld, 28. nóvember, kl. 20 í Listasafninu á Akureyri. Annars vegar sýning Sólveigar Baldursdóttur, Augnablik – til baka, og hins vegar Átthagamálverkið: Á ferð um Norðausturland liðinnar… Meira