Viðskipti Þriðjudagur, 3. desember 2024

Verðlaun Lárus Árnason, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Skel.

Skel hlýtur viðskiptaverðlaun

Skel hlaut hin árlegu M&A Awards í Belgíu fyrir kaupin á Inno-verslunarkeðjunni ásamt sænska samstarfsfyrirtækinu Ahlens. Verðlaunin eru í flokki meðalstórra viðskipta í Belgíu á árinu 2024. Í umsögn dómnefndar segir að viðskiptin hafi verið… Meira

Gervigreind Mannauðurinn tekur endanlegar ákvarðanir.

Hagstofan og gervigreindin

Hagstofa Íslands kynnti í gær að stefnt væri að því að nýta gervigreind til að hámarka skilvirkni, gæði og áreiðanleika í gagnaöflun, vinnslu og miðlun hagtalna. Hagstofan gengur svo langt að telja gervigreindina geta verið hluta af menningu stofnunarinnar Meira

Könnun Niðurstöður könnunar SA sýna fram á að jafnlaunavottunin sé kostnaðarsöm og skili litlum ávinningi.

Lítill ávinningur að jafnlaunavottuninni

Niðurstöður könnunar sem Samtök atvinnulífsins (SA) gerði nýlega sýna að fyrirtæki hafa afgerandi neikvæða afstöðu til jafnlaunavottunarinnar. Viðhorf fyrirtækja gagnvart innleiðingu jafnlaunavottunar voru nokkuð afgerandi neikvæð, einungis 22%… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 2. desember 2024

Ódýrt Verslun í BNA auglýsir útsölutilboð. Vertíðin fer vel af stað.

Lífleg netverslun í BNA á svörtum föstudegi

Árleg mæling Adobe Analytics bendir til þess að á svörtum föstudegi þetta árið hafi Bandaríkjamenn verslað hjá seljendum á netinu fyrir 10,8 milljarða dala. Þýðir þetta að umfang netverslunar vestanhafs á þessum vinsæla útsöludegi jókst að nafnvirði um 10,2% á milli ára Meira

Laugardagur, 30. nóvember 2024

Fjárfestingar Dagfin Norum er fjárfestingastjóri (fixed income) hjá norska eignastýringarfyrirtækinu Storebrand.

Þurfi að horfa til lengri tíma

Sérhæfðar fjárfestingar hafa þjónað Storebrand vel • Stofnanafjárfestar geti ekki litið framhjá þeim • Félög lengur óskráð en áður • Án framtaksfjárfestinga missa fjárfestar af hluta verðmætasköpunar Meira

Fimmtudagur, 28. nóvember 2024

Innviðir Dagfin Norum segir mikil tækifæri felast í innviðafjárfestingum.

Tækifæri í innviðafjárfestingum

Dagfin Norum, fjárfestingastjóri hjá norska eignastýringarfyrirtækinu Storebrand, segir fyrirséð að vægi sérhæfðra fjárfestinga haldi almennt áfram að aukast hjá stofnanafjárfestum í takt við þróun síðustu ára Meira

Íbúðaverð Vísitala íbúðaverðs hækkaði um 0,2% á milli mánaða í október og lækkaði um 0,3% í september eftir að hafa hækkað mánuðina á undan.

Grindavíkuráhrifin tekin að fjara út

Grindavíkuráhrifin eru tekin að fjara út og fólk heldur að sér höndum nú þegar vaxtalækkunarferlið er nýhafið og glittir í ódýrari fjármögnun. Þetta kemur fram í greiningu greiningardeildar Landsbankans Meira

Gylfi Ómar Héðinsson

Gengur ekki að hefta umferðina

Gylfi Ómar Héðinsson, annar eigandi Byggingarfélags Gylfa og Gunnars (BYGG), segir það geta verið góðra gjalda vert að byggja upp borgarlínu fyrir ungt fólk og aðra þjóðfélagshópa. Hins vegar gangi ekki að hefta umferðina í þá áratugi sem það taki að byggja hana upp Meira