Fréttir Miðvikudagur, 4. desember 2024

Heimleið Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins fallast í faðma eftir tapið í gærkvöldi gegn Þýskalandi en liðið hefur nú lokið keppni á Evrópumótinu.

Kvennalandsliðið fallið úr keppni

Ísland er úr leik á EM 2024 í handknattleik kvenna eftir stórt tap fyrir Þýskalandi, 30:19, í þriðju umferð F-riðils, lokaumferðinni, í Innsbruck í Austurríki í gærkvöldi. Um hreinan úrslitaleik var að ræða þar sem Ísland þurfti á sigri að halda til … Meira

Alþingi Valkyrjurnar þrjár, Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Inga Sæland, að fundi þeirra loknum í þinghúsinu í gær.

Valkyrjur ræða stjórnarsamstarf

Kristrún Frostadóttir með stjórnarmyndunarumboð • Bjartsýn á að viðræður gangi vel • Margir sameiginlegir fletir og „valkyrjurnar“ samstiga • Vilja fækka ráðuneytum • Formlegur fundur í dag Meira

Netverslun Mikið er að gera í vöruhúsum við pökkun og frágang sendinga eftir stóra netverslunardaga.

Allt að 80% aukning milli ára

Miklar annir í verslun í tengslum við stóra netverslunardaga • Sendingum fjölgar um tugi prósenta milli ára hjá Dropp • Jólaverslunin byrjar fyrr nú en áður Meira

Finnbogastaðaskóli Það næðist ekki í fótboltalið í skólanum í dag.

Skólahald hafið á ný í Trékyllisvík

„Við erum með tilraunaverkefni þar sem Finnbogastaðaskóli verður skólasel frá Grunnskóla Drangsness,“ segir Ásta Þórisdóttir, skólastjóri á Drangsnesi. Nýlega fluttu tvær fjölskyldur með börn á skólaaldri til Trékyllisvíkur á Ströndum og verða tvö börn í Finnbogastaðaskóla í vetur Meira

Alþingi Mikil endunýjun varð á Alþingi í nýafstöðnum kosningum, en 33 alþingismenn láta nú af störfum.

33 alþingismenn hverfa á braut

Allir njóta biðlauna, ýmist í sex mánuði eða þrjá • Biðlaun rúmlega ein og hálf milljón á mánuði • Framsóknarflokkurinn missti flesta þingmennina • Vinstri græn og Píratar misstu samtals 13 menn Meira

Þórður Snær Júlíusson

Þórður Snær er réttkjörinn

„Mér sýnist að Þórður Snær geti ekki afsalað sér þingmennsku fyrr en eftir að kosning hans hefur verið staðfest með atkvæðagreiðslu á Alþingi á fyrsta þingfundi, en þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til,“ segir Birgir Ármannsson,… Meira

Icelandair Fyrsta Airbus-vélin í 87 ára sögu félagsins er komin til landsins. Fyrsta áætlunarflugið er í næstu viku.

Góð tilfinning að fljúga Esjunni heim

Fyrsta Airbus-vél Icelandair er komin • Mörg ný tækifæri Meira

Alma Möller

Landlæknir segir starfi sínu lausu

„Þrátt fyrir heimild í lögum um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað hyggst ég segja landlæknisstarfinu lausu svo hægt sé að auglýsa það og hefja ráðningarferli hið fyrsta,“ segir Alma Möller landlæknir er hún var spurð hvort hún hygðist… Meira

Norlandair Flugfélagið mun fljúga á milli Reykjavíkur og Húsavíkur.

Norlandair annast Húsavíkurflug

Samið til þriggja mánaða • Fjórar ferðir í viku • Mýflug flýgur til Eyja Meira

Kennileiti Staðarskáli er skammt frá mörkum Húnaþings vestra og Dala.

Skoða sameiningu yfir Hrútafjörð

Sveitarstjórnir Húnaþings vestra og Dalabyggðar skoða kosti og galla sameiningar • Rætt á opnum fundi á Hvammstanga í dag • Margt líkt í landbúnaðarsveitarfélögum í Norðvesturkjördæmi Meira

Seúl Lögreglumenn tóku sér stöðu fyrir framan þinghús Suður-Kóreu eftir að herlögunum var lýst yfir um kvöldið.

Tekist á um herlög í Suður-Kóreu

Yoon forseti sakar þingið um að vinna í þágu Norður-Kóreu og erlendra ríkja • Setti herlög og hugðist stöðva þingstörf • Sagðist myndi aflétta herlögunum eftir samþykkt þingsins þar um Meira

Sýrland Uppreisnarmenn keyra framhjá yfirgefnum skriðdrekum í gær.

Sækja að útjöðrum Hama-borgar

Harðir bardagar sagðir geisa milli stjórnarhers og uppreisnarmanna • Rússar gerðu árásir í héraðinu Meira

Innrautt Myndin kallar fram gígasvæði og meginhraunár í bláum litatónum og virka hraunjaðra sem umlykja í gulum og appelsínugulum tón.

Fylgjast nú með landinu nótt og dag

Bandaríska jarðfræðistofnunin, USGS, samþykkti nýverið að safna gögnum af landinu yfir hávetrartímann og að kvöldi til en stofnunin hefur umsjón með miðlun gagna frá LANDSAT-gervitunglunum, sem geimferðastofnunin NASA hannar og kemur á braut um jörðu Meira

Hoffman Sæþór og Víkingur sitja í efstu tröppum, Magni Freyr og Gunnar Geir eru í miðjunni og Ólafur er fyrir framan þá.

Hoffman á fulla ferð í rokkinu eftir 15 ára pásu

Nýtt lag, tónleikaröð á næstunni og plata í undirbúningi Meira