Viðskiptablað Miðvikudagur, 4. desember 2024

Róbert Róbertsson, fjármálastjóri laxeldisfyrirtækisins Kaldvíkur.

Séríslensku skattarnir dragbítur á greinina

Fjármálastjóri Kaldvíkur segir að gefa verði laxeldisgreininni þann tíma sem þurfi í uppbyggingu. Meira

Friðjón Þórðarson framkvæmdastjóri Qair Ísland segir að ábati landeigenda í samningum við fyrirtækið geti verið umtalsverður.

Setur skotskífu á landeigendur

Þóroddur Bjarnason Orkufyrirtækið Qair Ísland á hvorki jarðir né landareignir eða auðlindir og réttindi sem þeim fylgja. Meira

Sjúkratryggingum Íslands gengur brösuglega að semja um myndgreiningarþjónustu með löglegum hætti.

Sjúkratryggingar hunsuðu Fjársýsluna

Andrea Sigurðardóttir Fjársýslan gerði athugasemdir við útboðsgögn SÍ, sem voru hunsaðar. Útboðið var nýlega stöðvað af kærunefnd  vegna líklegs lögbrots. Meira

Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA segir að ekki fari saman hljóð og mynd í stefnumálum stjórnmálaflokka og loforðum sem gefin voru.

Stefnumál stjórnmálaflokka rýr í roðinu

Arinbjörn Rögnvaldsson FA leggur til að næsti stjórnarsáttmáli kveði á um mikla tiltekt á gjaldahluta ríkissjóðs. Meira

Halldór Benjamín Þorbergsson forstjóri, félagið tilkynnti um hærri áætlun.

Heimar öflugir í áætlanagerð

Fasteignafélagið Heimar tilkynnti í gær að afkomuspá félagsins fyrir árið 2024 yrði hærri en áður var tilkynnt. Félagið gerði áður ráð fyrir leigutekjum upp á 13,7-13,9 milljarða og EBITDA upp á 9,8-10 milljarða Meira

Ellert Arnarson, fjármálastjóri Amaroq Minerals, segir að gullframleiðsla fyrirtækisins sé virkilega lítill hluti af alheimsmarkaðinum.

Stefna á 50 þúsund únsa framleiðslu

Magdalena Anna Torfadóttir Ellert Arnarson, fjármálastjóri Amaroq Minerals, segir að félagið sé nú að hefja tekjumyndun í kjölfar fyrstu framleiðslu á gulli. Meira

Síðastliðinn tvö ár hafa seðlabankar aukið forða sinn af gulli.

Gullæði grípur seðlabanka víða um heim

Gullverð fór í fyrsta sinn á mörkuðum í 2.800 dollara únsan (um 390 þúsund ISK) í lok október. Þrátt fyrir að gullverð hafi gefið aðeins eftir að undanförnu er það samt, að sögn Þórðar Gunnarssonar hagfræðings, enn hátt í sögulegu samhengi Meira

Róbert Róbertsson fjármálastjóri Kaldvíkur segist hafa heillast af laxeldinu vegna möguleikanna sem séu fólgnir í greininni.

Umræðan um greinina verið ansi óvægin

Magdalena Anna Torfadóttir Fjármálastjóri laxeldisfyrirtækisins Kaldvíkur segir að umræðan um greinina sé oft á tíðum óvægin og fræða þurfi Íslendinga betur um kosti hennar. Hann segir það þó jákvætt að litið sé til reynslu Norðmanna, sem standi framarlega á þessu sviði, en ekki sé hægt að heimfæra reynslu þeirra alfarið upp á íslenskar aðstæður. Fjárhagslegir mælikvarðar greinarinnar hér á landi eru að nálgast það sem gengur og gerist í Noregi. Meira

Ný aðferðafræði til að meta kostnað

” Mögulega er búið að reikna inn hækkandi markaðsverð fasteigna í vísitölu neysluverðs en svo verður það reiknað aftur inn með hækkandi leiguverði og hækkanir verða þannig tvítaldar. Meira

Viljum við endilega létta greiðslubyrðina?

” En hvað með að leyfa sér að hugsa aðeins lengra en fram yfir næstu mánaðamót? Meira

Að loknum kosningum

” Það er þetta tannhjól verðmæta sem tryggir að hægt sé að reka öflugt velferðarkerfi. Meira

Marine Le Pen ræðir við blaðamenn á mánudag. Þjóðfylkingin sættir sig ekki við að vera í aukahlutverki og vill fá sínu framgengt.

Áfram situr Frakkland í súpunni

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Saígon Líklega verður ríkisstjórn Frakklands felld í dag og má búast við miklu drama í frönskum stjórnmálum. Ekki verður hægt að halda þingkosningar aftur fyrr en í sumar. Meira

Magnús Már segir hátt vaxtastig, verðbólgu og hina svokölluðu gullhúðun vera þekktar áskoranir í rekstri fjármálafyrirtækja.

Gullhúðun er þekkt áskorun

Magnús Már Leifsson er fæddur og uppalinn á fjárbúinu Mávahlíð í Snæfellsbæ og tók nýlega við sem forstöðumaður einkabankaþjónustu Arion Premíu. Hann hefur marga fjöruna sopið á starfsferli sínum, m.a Meira

Rekstur Volkswagen er kominn á heljarþröm og risinn óstöðugur.

Verkföll plaga VW enn á ný

Starfsmenn níu verksmiðja Volkswagen í Þýskalandi hófu tveggja tíma verkföll á mánudag og stöðvuðu framleiðsluna vegna ósættis á milli starfsmanna og stjórnenda vegna launaskerðingar og framtíðarreksturs félagsins Meira

Samfylkingin gleðst innilega enda í lykilstöðu að hækka skatta.

Skattar, ESB og neyðarlög á Seðlabankann?

Nú í kjölfar kosninga reyna þrír flokkar að ná saman þar sem loforðin eru hærri skattar í boði Samfylkingarinnar og skýr krafa Flokks fólksins um að skerða lífeyrisréttindi fólks með því að taka úr lífeyrissjóðunum 90 milljarða á ári Meira

Gunnar Zoëga formaður SUT og Eyþór Kristleifsson forstjóri Skræðu.

Samkeppnishindranir fæli fjárfesta frá

Andrea Sigurðardóttir Samkeppnishindranir innan opinbera geirans draga úr nýsköpun á sviði heilbrigðislausna. Heildstæða stefnumótun vantar. Meira