Fréttir Fimmtudagur, 5. desember 2024

Erfið smáatriði enn órædd

Stjórnarmyndunarviðræður þriggja flokka ganga vel • Breiðu strokurnar ræddar • Efnahagsmál efst á baugi • Forgangsmál Flokks fólksins stórkostlega dýrkeypt Meira

Baðlón Bogadregnar línur einkenna lónið sem verður opnað næsta sumar.

Baðlón í Laugarási opnað í sumar

Fyrirhugað baðlón í Laugarási hefur fengið nafnið Laugarás Lagoon og er áformað að opna það næsta sumar, að sögn Hjalta Gylfasonar, forsvarsmanns Laugaráss Lagoon. „Framkvæmdir ganga vel og eru á áætlun Meira

Valkyrjustjórn Formenn flokkanna ætla að halda áfram að funda í dag.

Engin ágreiningsmál komið upp

Stjórnarmyndunarviðræður ganga vel • Sjá ekki fyrir sér mörg ágreiningsmál • Ítarlegri vinna þarf að eiga sér stað þegar stundir líða • Ekki hægt að spá um hvenær búið verði að mynda nýja ríkisstjórn Meira

Þórður Snær Júlíusson

Þórður Snær á rétt til biðlauna

„Þingmaður getur ákveðið að nýta ekki rétt sinn til biðlauna, enda tilkynni hann Alþingi um slíkt,“ segir Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis í skriflegu svari til Morgunblaðsins. Fyrirspurnin laut að því hvort hinn nýkjörni… Meira

161 nýr þingmaður frá 2009

Miklar breytingar hafa orðið á skipan Alþingis í undanförnum þingkosningum, en frá og með kosningunum 2009 hefur 161 nýr þingmaður tekið sæti á Alþingi. Flestir nýir þingmenn hlutu kjör í nýafstöðnum kosningum, en þeir voru 33 talsins sem er meirihluti þingmanna Meira

Tímamót Ragnar Jónasson rithöfundur ásamt Kristínu Pétursdóttur leikkonu sem keypti fimmmilljónasta eintakið af bókum Ragnars.

Keypti fimmmilljónasta eintakið af Ragnari

Frá 2019 hafa selst 800 þúsund eintök á ári • 2.192 á dag Meira

Flugvöllur Mikilvæg tenging landsbyggðarinnar við Landspítalann.

Þjóðaratkvæði um flugvöllinn

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira

Ármann Höskuldsson

Eldgos sem getur sullað ansi lengi

Stöðugt hraunflæði frá einum gíg • Innviðir ekki í hættu Meira

Skerjafjörður Ekki rekstrargrundvöllur fyrir verslun og þjónustu.

Heimila íbúðir í verslunarrými

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur um niðurfellingu nærþjónustukjarna í Einarsnesi 36. Veitingastaðurinn Bike café Tillagan felur í sér að nærþjónustukjarninn verði felldur út af… Meira

ÁTVR Forstjórinn Ívar J. Arndal þegar málið var í héraðsdómi.

Dista hafði betur gegn ÁTVR

Óheimilt að miða við framlegð í innkaupum frekar en eftirspurn eftir vöru Meira

Undirfjármögnuð kærunefnd

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur lokið störfum á þessu ári en fjármagnið til nefndarinnar í ár er uppurið. Nefndin getur úrskurðað um nær allan einkaréttarlegan ágreining utan dómstóla sem neytendur eiga við fyrirtæki um kaup á vörum eða… Meira

390 milljarða óskalisti Ingu

Stálin stinn við stjórnarmyndun • Skiptar skoðanir um ríkisfjármál, félagsmálakerfi og efnahagsmál •  Forgangsmál Flokks fólksins gætu reynst einstaklega kostnaðarsöm •  Miklar skerðingar til framtíðar Meira

„Einstakt kyn í fullri framleiðslu“

Fagnar nýrri skýrslu um norrænar kýr • Þarf að vera hægt að ræða málin • Getum litið til reynslu annarra landa • Mikil tækifæri fyrir íslenska landnámskúakynið með nýrri erfðatækni   Meira

Hafnarhvoll Svipmikið hús í nágrenni við Gömlu höfnina í Reykjavík sem margir kannast við. Það var byggt 1944.

Hafnarhvoll verði íbúðarhús

Skipulagsfulltrúi tók jákvætt í ósk um að breyta skrifstofum í íbúðir • Ekki fæst heimild til að breyta húsinu í íbúðahótel • Hafnarhvoll er áberandi og svipmikið hús í miðborg Reykjavíkur Meira

Við Hvítá Horft á framkvæmdasvæðið í Laugarási úr lofti. Lónið verður rétt hjá Iðubrú.

Lón í Laugarási opnað næsta sumar

Fyrirhugað baðlón í Laugarási mun heita Laugarás Lagoon • Hjalti Gylfason, forsvarsmaður Laugaráss Lagoon, segir áformað að opna það næsta sumar • Þar verður líka veitingastaður Meira

ÍBA 80 ára og heldur íþróttahátíð

Félögin innan Íþróttabandalags Akureyrar eru orðin 20 talsins • Bjóða upp á hátt í 50 íþróttagreinar • Í tilefni 80 ára afmælis ÍBA verður efnt til mikillar hátíðar í Boganum um helgina   Meira

Konfekt Heimsmarkaðsverð á kakómassa veldur háu verði.

Jólakonfektið verður dýrt í ár

„Við erum að glíma við gífurlega hækkun á heimsmarkaðsverði á hreinum kakómassa,“ segir Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir, forstjóri Nóa Síríuss, en í nýrri könnun Verðlagseftirlits ASÍ frá því í gær kemur fram að verð á Nóa-konfekti hafi… Meira

Skriðuföll Gífurlegt vatnsveður var á Vestfjörðum um miðjan mánuðinn og aurskriður lokuðu þar vegum um tíma.

Hiti og kuldi skiptu nóvember í tvennt

Óvenjuleg hlýindi fyrri hlutann en síðan tók við kuldatíð Meira

Markaður Óskar Albertsson vinnur á verkstæðinu í Ásgarði.

Jólagleðin ræður ríkjum á markaði

Ásgarður handverkstæði verður með sinn árlega jólamarkað í húsnæði Ásgarðs að Álafossvegi 14 og 24 í Mosfellsbæ á laugardag. Til sölu verða allar leikfangalínur Ásgarðs og einnig verður kaffi, heitt súkkulaði og kökur í boði gegn vægu gjaldi Meira

Bauhaus-reiturinn Gert er ráð fyrir því í tillögunni að matvöruverslunin rísi á bílastæðinu fyrir framan Bauhaus.

Matvöruverslun á Bauhaus-reit?

Engin matvöruverslun er í Úlfarsárdal • Ákall í hverfinu • Breyta þarf aðalskipulagi svæðisins Meira

Bakari Davíð Þór Vilhjálmsson með framleiðslu dagsins. Nýsteiktar á bakka og mikið er komið í dunkana.

Steikir milljón kökur

Lífleg laufabrauðsvertíð • Byrjuðu í september • Sömu uppskriftirnar hafa gilt í áratugi • Norðlensk hefð Meira

Við Laugaveg Uppbygging á Heklureit hófst á fyrri hluta síðasta árs.

Ábyrgðarleysi hjá Ingu Sæland

Framkvæmdastjóri félagsins sem byggir á Heklureit gagnrýnir Ingu fyrir að setja fram rangfærslur l  Hún hafi í tvígang opinberlega sett fram rangar tölur um fjölda bílastæða og sölu íbúða á reitnum Meira

Þau vinna kraftaverkin í eigin lífi

Lífsreynsla, þjáning og sigrar í bók séra Vigfúsar Bjarna Albertssonar • Alvarleg veikindi breyttu lífi • Nafnlausir kennarar • Áföll snerta alla í bænum • Vaxandi þörf er fyrir sálgæslu Meira

Vinna saman að farsæld barna

Skóla- og frístundaþjónusta og deild barna og fjölskyldna á miðstöðvum Reykjavíkurborgar, Barnaverndarþjónusta Reykjavíkur og framhaldsskólar í Reykjavík ásamt heilsugæslunni, lögreglustjóranum og sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að… Meira

Leifsstöð Færst hefur í vöxt að fólk komi til landsins með falsaða pappíra og gögn um menntun. Hefur fólki verið vísað úr landi vegna þessa.

Alvarlegum brotum fer fjölgandi

FIT tekst á við mörg erfið mál sem snúa að meintu vinnumansali og öðrum alvarlegum brotum á vinnumarkaði • Sönnunarbyrðin getur verið erfið og peningunum hefur oft verið komið undan Meira

Kalkúnar Framboðið þessi jólin verður eitthvað minna fyrir vikið.

Fuglaflensa í kalkúnum í Ölfusi

Fuglainflúensa hefur verið staðfest í kalkúnum á búinu Auðsholti í Ölfusi eftir að fuglar þaðan voru sendir til rannsóknar á tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum. Í tilkynningu frá Matvælastofnun segir að Bjarni Benediktsson matvælaráðherra hafi… Meira

Reykjanesbær Strætin í Keflavík.

Svigrúm er til framkvæmda í Reykjanesbæ

Veltan um 40 milljarðar kr. • Uppbygging skóla og Rokksafnið flutt Meira

Sögustaður Bæjarhúsin í Hólmi, sem er skammt frá Kirkjubæjarklaustri.

Hólmur friðlýstur

Mannvirki og merk saga • Bjarni setti upp rafstöðvar víða um land Meira

Hvatning Handhafar hvatningarverðlauna ÖBÍ og tilnefndir, ásamt Höllu Tómasdóttur forseta Íslands.

Tvö leikverk fengu hvatningarverðlaun ÖBÍ

Öryrkjabandalag Íslands, ÖBÍ, veittu tveimur leikverkum hvatningarverðlaun fyrir árið 2024 á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Fúsi, aldur og fyrri störf, og Taktu flugið, beibí hlutu verðlaun ÖBÍ sem Halla Tómasdóttir forseti Íslands afhenti fyrir hönd… Meira

Samruni Árni Sigurðsson forstjóri Marels og Brian Deck forstjóri JBT.

Þeir bestu sameini krafta sína

Valfrjálst yfirtökutilboð JBT í Marel rennur út 20. desember • Ekki skynsamlegt að bíða með samþykki fram á síðustu stundu • Hluthafar í Marel munu njóta góðs af skiptigengi samþykki þeir tilboðið   Meira

Seúl Mótmælendur við þinghúsið halda hér á skiltum, þar sem skorað er á „Uppreisnar-Yoon“ að segja af sér.

Vilja víkja Yoon úr embætti

Ákæra til embættismissis lögð fram á hendur forsetanum • Varnarmálaráðherrann segir af sér • Fjölmenn mótmæli gegn Yoon í höfuðborginni Seúl Meira

Sýrland Uppreisnarmenn fagna við herflugvöllinn í Kweyris.

Stjórnarherinn hefur gagnsókn

Sýrlenski stjórnarherinn hóf í gær gagnsókn gegn uppreisnarmönnum í útjöðrum borgarinnar Hama. Að sögn bresku mannréttindasamtakanna Syrian Observatory for Human Rights náði herinn að ýta uppreisnarmönnum um tíu kílómetra til baka frá borginni og geisuðu harðir bardagar í nágrenni hennar í gær Meira

Michel Barnier

Ræddu vantraust gegn Barnier

Allt stefndi í gærkvöldi í að franska þingið myndi samþykkja vantraust á hendur ríkisstjórninni og Michel Barnier forsætisráðherra. Einungis eru liðnir um þrír mánuðir frá því að Barnier tók við embættinu, en Macron Frakklandsforseti skipaði hann í… Meira

Er Støre sætt? Fylgið hrynur af Verkamannaflokknum sem stóð með pálmann í höndunum eftir síðustu kosningar og 26,3 prósenta fylgi.

Gustar harkalega um Jonas Gahr Støre

Norski Verkamannaflokkurinn hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið er litið er til skoðanakannana og er nú verulega farið að syrta í álinn með fylgi sem nam 16,5 prósentum í síðustu könnun sem leit dagsins ljós nú í öndverða aðventu, á mánudaginn Meira

Jólin tími samveru með fjölskyldunni

Rúnar Gíslason matreiðslumeistari, eigandi veitingastaðarins Spírunnar og Kokkanna veisluþjónustu, er kominn í jólagírinn og byrjaður að undirbúa hátíðarmatinn á öllum vígstöðvum. Hann er hokinn af reynslu í veitingabransanum og hefur mikla ástríðu fyrir starfi sínu. Meira

Í Winnipeg Hópurinn frá Annríki við styttu af Jóni Sigurðssyni framan við þinghúsið sumarið 2023.

Gefa Íslendingadagsnefnd fjallkonukyrtil

Hjónin Ásmundur Kristjánsson gullsmiður og klæðskerinn, kjólameistarinn og sagnfræðingurinn Guðrún Hildur Rosenkjær, eigendur fyrirtækisins Annríkis sem sérhæfir sig í öllu sem viðkemur íslenskum búningum, ætla, með aðstoð kvenna sem hafa lært hjá… Meira