Fastir þættir Föstudagur, 6. desember 2024

Hjartastífla N-AV

Norður ♠ ÁG653 ♥ Á108 ♦ 73 ♣ 963 Vestur ♠ – ♥ K7532 ♦ KD42 ♣ DG108 Austur ♠ D9 ♥ DG ♦ ÁG10865 ♣ 742 Suður ♠ K108742 ♥ 964 ♦ 9 ♣ ÁK5 Suður spilar 4♠ doblaða Meira

Hvítur á leik

Skák

1. d4 d5 2. Rf3 e6 3. Bf4 Rf6 4. e3 c5 5. c3 Bd6 6. Bd3 0-0 7. Re5 Rc6 8. Rd2 Dc7 9. Rdf3 g6 10. h4 Rd7 11. Bh6 Rdxe5 12. dxe5 Rxe5 13. Rxe5 Bxe5 14. Bxf8 Kxf8 15. h5 Bf6 16. Df3 De5 17. hxg6 hxg6 18 Meira

Fjölskyldan Rannveig og Halldór, og frá vinstri í efri röð eru Eyþór, Katrín Anna, Þórhallur og Steinunn María í desember árið 2016.

Lífshlaupið og lesturinn

Rannveig Guðrún Lund fæddist 6. desember 1949 í Reykjavík. Hún ólst upp í Laugarneshverfinu til 14 ára aldurs, síðan á Háaleitisbraut. Rannveig giftist Halldóri Gíslasyni 1975. Árið eftir fluttu þau á Laugateig 44 þar sem fjölskyldan bjó í 44 ár Meira

Af Iðunni, Grímsey og Torfalækjarhreppi

Þó að Geir H. Haarde sé kannski ekki kunnastur fyrir kveðskap má finna vísu í ævisögu hans sem hann orti á kosningafundi á Blönduósi, þar sem hann talaði ásamt séra Hjálmari Jónssyni. Fundarstjóri var Pálmi Jónsson frá Akri í Torfalækjarhreppi og… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 11. desember 2024

Fjölskyldan Við fermingu Björns Ágústs í apríl 2022.

Yngsta systkinið skemmtilegast

Ragnheiður Birna Björnsdóttir fæddist 11. desember 1974 í Reykjavík og ólst upp í bæði Reykjavík og Kópavogi. Hún hóf skólagöngu í Seljaskóla í Breiðholti en gekk svo í Kópavogsskóla frá níu ára aldri og fram að lokum grunnskóla Meira

Af góli, skötum og jóladressi

Pétur Stefánsson yrkir afbragðsskemmtilegan aðventubrag: Á aðventu er segin saga sem mig ávallt pirrar mjög, í eyrum glymja alla daga óþolandi jólalög. Í desember ég fer á fætur fjörlítill sem síld í dós Meira

Þriðjudagur, 10. desember 2024

Vinnan Starfsfólk HAF STORE og HAF STUDIO sem er í gamalli verbúð við Geirsbúð á Granda.

Hófu starfsemi í sex fermetra herbergi

Hafsteinn Júlíusson fæddist 10. desember 1984 í Reykjavík. Hann ólst upp í Grafarvogi og er elstur fjögurra bræðra. „Við bræðurnir höfum alla tíð verið afar nánir og átt í góðu sambandi, en sá yngsti er einna helst eins og sonur okkar… Meira

Zsuzsanna Budai

60 ára Zsuzsanna er frá Szeged, sem er þriðja stærsta borg Ungverjalands. Hún fór að læra á píanó sex ára gömul, fór til framhaldsnáms til Búdapest 18 ára og lauk þar meistaranámi við tónlistarakademíuna Ferencs Liszt Meira

Af Grímsey, mjöll og jólum

Mikið var gaman að fá kveðju frá Birgi Guðjónssyni vegna kveðskapar sem varð til hjá Geir H. Haarde og Halldóri Blöndal á kosningafundi í Grímsey um hafnargarðinn þar og birtist í Vísnahorninu á föstudaginn var Meira

Mánudagur, 9. desember 2024

Ævar Þór Benediktsson

40 ára Ævar ólst upp í Borgarfirði, á bóndabænum Staðarhúsum, fyrir utan veturinn 1996-1997 þegar hann bjó á Hólum í Hjaltadal. Ævar stundaði nám við málabraut Menntaskólans á Akureyri á árunum 2000-2004 og við leiklistardeild Listaháskóla Íslands á árunum 2006-2010 Meira

Á Spáni F.v. Brynjar Örn og Róbert Jack, Gunnar Logi, Óskar og Jakob, Sólveig og Óli Gunnar, Matthildur með Friðrik Þór, Snædís Lilja, Jóhann Vignir, Gunnar, Hekla Sóley, Rut og Ríkharður Óli sumarið 2019.

Í forsvari fyrir björgun og slysavarnir

Gunnar Tómasson fæddist 9. desember 1954 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík og ólst upp í Grindavík. „Ég hef búið þar alla tíð þar til 10. nóvember 2023 þegar allir íbúarnir yfirgáfu bæinn. Í Grindavík naut ég mikils frelsis og var á ferð með… Meira

Af genum, blús og bakstri

Enginn hörgull er á hefðbundnum kveðskap í jólabókaflóðinu. Jafnvel á ólíklegustu stöðum hnýtur maður um slíkar yrkingar, þar með talið og oftar en einu sinni í skáldsögunni Mikilvægu rusli eftir Halldór Armand: Forskrift lífsins leynist innvortis, við læst erum í kynslóðanna hættum Meira

Laugardagur, 7. desember 2024

Njarðvíkurkirkja.

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Aðventuhátíð barnanna kl. 11. Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur. Strengjasveit frá Tónlistarskólanum á Akureyri spilar. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir Meira

Guðbjörn Margeirsson

50 ára Guðbjörn ólst upp á Fáskrúðsfirði, flutti til Reykjavíkur 1996 og býr núna í Kópavogi en er að standa í flutningum innan Kópavogs. Hann lauk BS-prófi í jarðfræði frá Háskóla Íslands 2014, að nálgast fertugt Meira

Hjónin Tobba og Kalli gengu í hjónaband við San Severino Marche á Ítalíu 2019.

Sveitarætur og heilsubætur

Þorbjörg Alda Birkis Marinósdóttir fæddist 7. desember 1984 í Reykjavík. Hún er alin upp í Kópavogi, fyrst í gamla vesturbænum og svo frá 10 ára aldri í Smárahverfinu. „Pabbi minn er frá Fjósum í Svartárdal í Húnavatnssýslu og búa systur hans… Meira

Oft hann Fúsi í fýlu fer

Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi og var svohljóðandi: Lyktin þessi leið er mér, líka námsgrein heitið ber, í manni þessum ólund er, einnig þokusuddi hér Meira

Fimmtudagur, 5. desember 2024

Fjölskyldan Frá vinstri: Harpa Lind, Birkir Örn, Gylfi, Marta Kristín, Þórður Már og Ása Björg.

Hvalfjarðargöng stærsta verkefnið

Gylfi Þórðarson fæddist 5. desember 1944 á Akranesi og ólst þar upp. „Ég bjó þar þangað til ég var 22 ára, en þá fluttu foreldrar mínir á höfuðborgarsvæðið. Ég flutti svo aftur upp á Skaga þegar ég var ráðinn til Sementsverksmiðjunnar 1978 og… Meira

Þórdís Claessen

50 ára Þórdís er Reykvíkingur, ólst upp í Sæviðarsundi og Vesturbænum og býr núna í Lágaleiti. „Ég bjó einnig tvö ár í Stokkhólmi sem unglingur og í New York um tíma. En hjartað býr á Snæfellsnesi Meira

Af ákúru, rukkun og ljósmyndara

Það er alltaf kærkomið að fá Stuðlaberg inn um lúguna, tímarit helgað hefðbundinni ljóðlist. Í nýútkomnu tölublaði er viðtal við skáldið Þórarin Eldjárn og má þar finna limruna: Ég leita svo mikið í lágkúru, - að launum ég hlýt marga ákúru – Meira