Minningargreinar Föstudagur, 6. desember 2024

Guðný Gunnarsdóttir

Guðný Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. apríl 1955 og ólst þar upp. Hún lést á lungnadeild Landspítalans 25. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Guðný Nanna Hansdóttir, f. 28.10. 1917, d. 4.3. 1965, og Gunnar Árnason, f Meira

Soffía Pétursdóttir

Soffía Pétursdóttir (Fía) fæddist á Hvammstanga 3. desember 1941. Hún lést 14. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Pétur Gunnarsson, sjómaður og bóndi, f. í Viðey 1889, d. 1946, og Auðbjörg Gunnlaugsdóttir, húsfreyja og kaupmaður, f Meira

Ragna Guðrún Ragnarsdóttir

Ragna Guðrún Ragnarsdóttir fæddist á Ísafirði 19. ágúst 1928. Hún lést á dvalarheimilinu Sóltúni 24. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Guðrún Arnbjörg Hjaltadóttir, f. 25. júní 1903 á Ísafirði, d Meira

Þórður Magnússon

Þórður Magnússon fæddist 27. september 1949. Hann lést á Kanarí 24. nóvember 2024. Hann var sonur hjónanna Ernu Guðbjarnadóttur og Magnúsar Ólafssonar, bæði látin, og fóstursonur hjónanna Jónínu Sigrúnar Guðvarðardóttur og Þórðar Hjálmssonar, bæði látin Meira

Sigríður Egilsdóttir

Sigríður Egilsdóttir fæddist 2. apríl 1949 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Egill Björgúlfsson, f. 7. ágúst 1924, d. 31. október 2000, og Þórdís Tryggvadóttir, f Meira

Ingibjörg St. Valdimarsdóttir

Ingibjörg Steinunn Valdimarsdóttir fæddist 5. mars 1928. Hún lést 2. nóvember 2024. Jarðsungið var 16. nóvember 2024. Meira

Brynjar Klemensson

Brynjar Klemensson fæddist 3. desember 1957. Hann lést 24. nóvember 2024. Útför hans fór fram 4. desember 2024. Meira

Kristján Wiium Ástráðsson

Kristján Wiium Ástráðsson fæddist 11. júli 1950. Hann lést 18. október 2024. Útför fór fram 7. nóvember 2024. Meira

Þorleifur Albert Reimarsson

Þorleifur Albert, eða Alli eins og hann var jafnan kallaður, fæddist á Dalvík 27. nóvember 1963. Hann lést á heimili sínu 29. nóvember 2024. Foreldrar hans eru Guðlaug Sigríður Antonsdóttir húsmóðir, f Meira

Jón Þórarinsson

Jón Þórir Gunnar Þórarinsson fæddist í Reykjavík 7. desember 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 26. nóvember 2024 eftir stutt og erfið veikindi. Foreldrar hans voru Guðmunda Þóranna Þórarinsdóttir, f Meira

Jóhanna Þ. Matthíasdóttir

Jóhanna Þ. Matthíasdóttir fæddist á Fossi á Síðu 21. júní 1924. Hún lést á Hrafnistu við Brúnaveg 11. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Matthías Stefánsson, bóndi á Fossi, f. 17. mars 1892, d. 28 Meira

Sigurður Kristófer McQuillan Óskarsson

Sigurður Kristófer McQuillan Óskarsson fæddist 5. október 1988. Hann lést 3. nóvember 2024. Útför hans fór fram 18. nóvember 2024. Meira