Seðlabankastjóri segir myntfyrirkomulag aukaatriði en hagstjórnina aðalatriði • Var gestur á fundi Kompanís í gær • Bjartsýnn á að hagkerfið nái mjúkri lendingu • Metfjöldi gesta mætti á fundinn Meira
Ný kenning getur útskýrt nær öll þjóðhagsleg fyrirbæri Meira
Landsmenn keyptu af erlendum netverslunum fyrir fimm milljarða króna í liðnum októbermánuði, sem er tvöfalt meira en á sama tíma í fyrra. Gert er ráð fyrir að erlend netverslun á þessu ári fari í um 45 milljarða króna Meira
Það myndi skapa töluvert svigrúm til að lækka vexti ef skattar og skyldur íslenskra banka væru eins og annars staðar á Norðurlöndunum • Opinber umræða um bankana vöktuð af matsfyrirtækjunum Meira
Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu, fagnar ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka kerfisáhættuaukann um eitt prósentustig, en hún hefði viljað sjá heildareiginfjárkröfu lækka á stóra banka jafnt sem minni, enda… Meira