Viðskipti Föstudagur, 6. desember 2024

Efnahagsmál Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri ræddi við Stefán Einar Stefánsson um efnahagsmál á fundi Kompanís, viðskiptakúbbs Morgunblaðsins, sem fram fór í Hádegismóum í gær. Metfjöldi gesta mætti á fundinn.

Horfum til Skandinavíu þegar hentar

Seðlabankastjóri segir myntfyrirkomulag aukaatriði en hagstjórnina aðalatriði • Var gestur á fundi Kompanís í gær • Bjartsýnn á að hagkerfið nái mjúkri lendingu • Metfjöldi gesta mætti á fundinn Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 10. desember 2024

Hagfræðingur Þorsteinn Þorgeirsson þýðandi bókarinnar <strong><em>Þjóðhagfræði almennrar skynsemi</em></strong><em>.</em>

Fátækt útrýmt með almennri skynsemi

Ný kenning getur útskýrt nær öll þjóðhagsleg fyrirbæri Meira

Verslun Vörukaup landsmanna frá Eistlandi hafa aukist mjög vegna tilkomu kínverskrar dreifingarmiðstöðvar þar í landi.

Erlend netverslun vinsæl

Landsmenn keyptu af erlendum netverslunum fyrir fimm milljarða króna í liðnum októbermánuði, sem er tvöfalt meira en á sama tíma í fyrra. Gert er ráð fyrir að erlend netverslun á þessu ári fari í um 45 milljarða króna Meira

Mánudagur, 9. desember 2024

Heimagert Dyttað að gluggum Alþingishússins. Það væri verkefni fyrir þingið og fyrir Seðlabankann að draga úr Íslandsálaginu svokallaða. Um er að ræða sérskatta og ýmsar skyldur umfram það sem tíðkast annars staðar.

Íslandsálagið eitt prósentustig

Það myndi skapa töluvert svigrúm til að lækka vexti ef skattar og skyldur íslenskra banka væru eins og annars staðar á Norðurlöndunum • Opinber umræða um bankana vöktuð af matsfyrirtækjunum Meira

Laugardagur, 7. desember 2024

Álögur Heiðrún Jónsdóttir hefur áhyggjur af samkeppnishæfni bankanna.

Samkeppnisstaða áhyggjuefni

Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu, fagnar ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka kerfisáhættuaukann um eitt prósentustig, en hún hefði viljað sjá heildareiginfjárkröfu lækka á stóra banka jafnt sem minni, enda… Meira