Hvalveiðileyfi áður gefin út af ráðherra í starfsstjórn • Kvartað var við umboðsmann Alþingis sem taldi ekki tilefni til athugasemda • Leyfin voru ekki afturkölluð Meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal gæti stillt upp mjög óvenjulegu liði sem mjög líklega er án fordæmis í sparksögunni, alla vega á svo háu getustigi, þótt ekkert skuli um það fullyrt. Og hvernig lið er það? Jú, eingöngu skipað örvfættum útileikmönnum Meira
Öll hin ákærðu í Sólheimajökulsmálinu svokallaða ráku umfangsmikla starfsemi í sölu og dreifingu fíkniefna sem Jón Ingi Sveinsson stýrði ásamt Árna Stefáni Ásgeirssyni og Pétri Þór Elíassyni. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í dómi Héraðsdóms… Meira
Ekki greinst smit í fleiri alifuglabúum • Mestar líkur á að villtur fugl hafi borið smitið • Neyðarstig í gildi • Meðgöngutíminn allt að tvær vikur • Þeir fuglar sem voru krufnir reyndust allir smitaðir Meira
Hinn forni siður Reykvíkinga að gefa öndunum og álftunum við Reykjavíkurtjörn brauð er enn haldinn í heiðri, jafnvel þótt mælst hafi verið til þess í seinni tíð að fólk láti af honum, í það minnsta að vori til Meira
Stjórnarmyndunarviðræður Flokks fólksins, Viðreisnar og Samfylkingarinnar halda áfram í dag. Síðustu dagar hafa farið í að ræða sameiginlega málefnafleti flokkanna en formennirnir hafa nú hafið viðræður um ágreiningsmál Meira
Margir eru kallaðir en fáir útvaldir • Ekki ljóst hvort Kristrún og Þorgerður geri kröfu um forsætisráðuneytið • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir það val Viðreisnar að halla sér til vinstri Meira
Ekki í fyrsta sinn sem ráðherra í starfsstjórn heimilar hvalveiðar • Árið 2009 voru veiðar einnig leyfðar • Umboðsmaður Alþingis gerði ekki athugasemd Meira
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins sagði í gær í samtali við mbl.is að hann gerði ekki athugasemd við veitingu hvalveiðileyfis. Hann sagði þó að hugsanlega hefði mátt veita það fyrr Meira
Færri söfnunardagar yfir hátíðirnar • 70 blóðgjafar á dag • O+, A+ og O- Meira
Þótt faraldur RS-veirusýkinga sé hafinn hér á landi segir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir ástandið venjulegt fyrir þennan árstíma. Alls greindust 45 einstaklingar í síðustu viku, meiri hluti á aldrinum tveggja ára eða yngri Meira
Komið er að þolmörkum í rekstri og skipulagi endurvinnslustöðva • Stöðvarnar eru úreltar og þörf er á stækkun og endurbótum • Endurvinnslustöðvum gæti verið fjölgað • Stjórn Sorpu liggur undir feldi Meira
Sex sinnum líklegri til að lenda á spítala vegna inflúensu Meira
Ný meðferð við meðferðarþráu þunglyndi lofar góðu • Þrjú TMS-segulörvunartæki eru til á landinu og eitt væntanlegt • Ekkert í líkingu við raflost • Miklar rannsóknir á tækninni erlendis Meira
Guðni Ágústsson tekur skýrslu um innflutning á kúm með varúð • Segir íslenskan landbúnað dýrmætari en nokkru sinni • Kostnaður við breytingu á fjósum yrði óbærilegur • Minnir á kúariðu í Evrópu Meira
Gripirnir geymdir í sérútbúnum geymslum vísindasafns NÍ Meira
Jón forseti og Jens bróðir hans • Margir bræður saman á Alþingi Meira
Þegar endurbætur hófust á leikskólanum Laugasól kom í ljós að húsið var ónýtt • Nýr skóli reistur Meira
Alls söfnuðust 26,5 milljónir króna á dögunum þegar Fossar fjárfestingabanki stóðu fyrir svonefndum Takk-degi. Þóknunartekjur af verðbréfaviðskiptum Fossa í kauphöll auk beinna framlaga viðskiptavina runnu óskiptar til Einstakra barna – stuðningsfélags barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma Meira
Verður tímabundið aðsetur fyrir hælisleitendur • Nýja deiliskipulagið ekki kynnt fyrir nágrönnum Meira
Mygla finnst í sífellt fleiri húsum • Skýringin getur verið margir samverkandi þættir • Færri húsverðir starfandi en voru áður • Unnið er að leiðbeiningum fyrir byggingamarkaðinn Meira
Jólamerki Barnauppeldissjóðs Thorvaldsensfélagsins eru gefin út ár hvert. Í ár er merkið eftir Heklu Björk Guðmundsdóttur. Merkin eiga sér langa sögu eða allt til ársins 1913 þegar fyrsta merkið var gefið út Meira
Líf, styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnar 15 ára afmæli í dag • Líf hefur skipt sköpum fyrir tækjakaup • Söfnun fyrir ómhermum til að þjálfa starfsfólk deildarinnar og auka öryggi skjólstæðinga Meira
Skagstrendingar eru ákaflega stoltir af U17-landsliðsstelpunum sínum í fótbolta, þeim Birgittu Rán Finnbogadóttur og Elísu Bríeti Björnsdóttur. Þær leika við góðan orðstír með Tindastóli í bestu deild kvenna, svo góðan reyndar að Elísa Bríet var… Meira
Áætlað er að framkvæmdir og fjárfestingar Snæfellsbæjar á næsta ári verði liðlega 690 milljónir króna samkvæmt fjárhagsáætlun sveitarfélagsins sem samþykkt var í vikunni, þar af um 372 milljónir hjá bæjarsjóði og hitt hjá hafnarsjóði Meira
Íslenskur útskurður í hnotskurn í nýrri bók eftir Atla Rúnar Halldórsson • List sem áður var talin vera handverk • Skyggnst um bekki Beckmanns • Við eigum valkyrjur í tréskurðinum Meira
Flaggskip fyrirtækisins • Álag vegna stríðs í Úkraínu Meira
Fyrri umferð forsetakosninganna í Rúmeníu verður endurtekin • Leyniskjöl sýndu gróf brot á kosningalögum • Georgescu segir ákvörðunina „árás á lýðræðið“ • Meint brot kunna að varða við landráð Meira
Suðurkóreska þingið ræðir í dag tillögu um að ákæra forsetann Yoon Suk-yeol til embættismissis fyrir tilraun til að knésetja þingið, þar sem stjórnarandstaðan er í meirihluta, með því að setja á herlög Meira
Hólavallagarður, gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu í Reykjavík, er merkilegur um margt. Þannig segir Minjastofnun að garðurinn endurspegli á einstakan hátt skipulagssögu og uppbyggingu kirkjugarða á 19 Meira
Söng- og blásarahópurinn Diddú og drengirnir hefur haldið aðventutónleika árlega síðan 1997. Í fyrra voru þeir í Lágafellskirkju en höfðu áður verið í Mosfellskirkju í Mosfellsdal. Hún er enn lokuð vegna skemmda og því verða tónleikarnir aftur í Lágafellskirkju klukkan 20.00 fimmtudaginn 19 Meira