Sunnudagsblað Laugardagur, 7. desember 2024

Of gott til að vera satt?

Níutíu prósent afsláttur var þar af öllu, sem eitt og sér hefði átt að hringja viðvörunarbjöllum, en gerði það ekki. Meira

María og Jósef

Hvernig verða þessir tónleikar? Ég var organisti í Skálholti í sautján ár og hélt þá jólatónleika með Diddú og góðum gestum og þegar ég kom í bæinn hélt ég þessu áfram með Söngfjelaginu, sem erfði þennan anda Meira

Inga Sæland, Kristrún Frostadóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir kampakátar í stjórnarmyndunarviðræðum.

Þingkosningar og þreifingar

Landsmenn gengu að kjörborðinu á laugardag eftir stutta og snarpa kosningabaráttu. Margir sögðu það sögulegar kosningar, þótt enginn gæti slegið því föstu um hvað væri helst kosið. Þrátt fyrir ýmis varnaðarorð um hvernig veðurhamur gæti sett… Meira

Nýtt upphaf – nýr veruleiki

… ég hef lagt alla áherslu á að taka ákvarðanir sem eru réttar, muni standast tímans tönn, með hagsmuni komandi kynslóða að leiðarljósi Meira

Andri Snær Þorvaldsson á vinnustofu sinni þar sem hann býr til einstaklega fallega hluti.

Vil njóta þess sem ég er að gera

Smíðakennarinn Andri Snær Þorvaldsson skapar í frístundum stílhreina og fallega hluti eins og skálar, diska, bakka, penna og fleira. Hann er með bakgrunn í arkitektúr sem nýtist honum vel í handverkinu. Íslenskt birki er það besta sem hann kemst í.   Meira

87 ára þráður hefur slitnað

Vinstrihreyfingin – grænt framboð féll út af Alþingi fyrir viku eftir 25 ára samfellda setu. Þráðurinn nær þó mun lengra aftur gegnum forvera flokksins, Alþýðubandalagið, Sósíalistaflokkinn og Kommúnistaflokkinn sem settist fyrst á þing 1937. Meira

„Þegar ég skrifaði glæpasögurnar langaði mig að hafa skilaboð í þeim, einhverja dýpri meiningu,“ segir Steindór Ívarsson, en nýjasta bók hans nefnist Völundur.

Og þá opnuðust flóðgáttir

Rithöfundurinn Steindór Ívarsson skrifar um ofbeldi, áföll og hið illa en einnig um fyrirgefningu, ást og kærleika. Nýjasta bók hans Völundur er tilnefnd til glæpa­sagna­verðlaun­anna Blóðdrop­ans. Meira

„Ég vildi fyrst og fremst draga fegurðina upp á yfirborðið eins og hægt er og búa til skáldskap úr því sem ég sá og upplifði í kringum mig,“ segir Guðrún Eva.

Við erum öll búin til úr ljósi og skuggum

Í skugga trjánna er titill nýrrar skáldsögu eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Þar er raunveruleikinn, eða hliðstæða hans öllu heldur, settur fram af einlægni, húmor og hlýju. Hún segir bókina hafa knúið dyra og boðið upp í dans. Meira

Jóhann Eyfells fleytir verki sínu úr uppblásnum gúmmíslöngum.

Samspil og samvinna

Á síðasta ári voru liðin 100 ár frá fæðingu Ragnars Kjartanssonar myndhöggvara og 50 ár frá því Myndhöggvarafélagið í Reykjavík fékk leigða vinnuaðstöðu á Korpúlfsstöðum. Af þessu tilefni kemur út bók.   Meira

Ethan Nwaneri og Bukayo Saka ólust báðir upp hjá Arsenal.

Heilt lið örvfættra

Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikið dálæti á örvfættum leikmönnum og hefur sankað þeim að sér jafnt og þétt á umliðnum árum. Nú er svo komið að hann gæti stillt upp heilu liði af örvfættum útileikmönnum. Meira

Clarissa Duvigneau kann afar vel við sig á Íslandi.

Hvar finnið þið tímann?

Clarissa Duvigneau, sendiherra Þýskalands á Íslandi, hefur heillast af landi og þjóð frá því að hún kom hingað í fyrra. Hún dáist að fjölhæfni og fórnfýsi fólks og er sæl og glöð að geta lagt sitt af mörkum með árlegum styrktartónleikum fyrir Landsbjörg sem fram fara á föstudaginn. Meira

Fyrir hvað er þessi maður frægur?

Raðmorðinginn Mick Jagger

Hvers vegna er ungt fólk líklegra til að þekkja rokkstjörnur frá 1963 en 1993? Gene gamli Simmons úr glysbandinu sígilda Kiss hefur skoðun á því, eins og raunar flestu öðru. Meira

Sigurbjörn Svanbergsson er bókmenntafræðingur og starfsmaður á Heilbrigðisvísindabókasafni LSH og HÍ.

Sterk vinátta og grimmileg örlög

Ég flokkast sennilega undir það sem kallast lestrarhestur. Alla tíð hef ég haft yndi af bókum og lesið mikið frá grunnskólaaldri. Yfirleitt er ég með tvær bækur í gangi í einu og helst þá frekar ólíkar til að rugla síður saman atburðum og persónum Meira

Formaður Vinstri-grænna, Svandís Svavarsdóttir, er ekki lengur á þingi. Það er ástæða til að sakna hennar þótt stór hópur sjálfstæðismanna geri það ekki.

Þeirra er víst saknað

Ef Alþingi Íslendinga á að vera einhves konar þverskurður af þjóðinni þá þurfa vinstrisinnaðir hákarlar að eiga þar sína fulltrúa. Meira

Úr myndaflokknum Hundrað ára einsemd.

Einsemd loks á skjánum

Meðan hann lifði synjaði Gabriel Garcia Márquez öllum beiðnum manna um að gera kvikmynd eftir hinni frægu skáldsögu hans, Hundrað ára einsemd, sem kom út árið 1967. Taldi formið ekki hafa burði til að ná utan um svo stóra sögu en Hundrað ára einsemd … Meira

Stíft var reykt í almenningsvögnum á Íslandi fyrir réttum áttatíu árum.

Allsstaðar er reykt

S nokkur reif upp penna og ritaði Víkverja í Morgunblaðinu bréf á aðventunni 1944. Sagði hann farir sínar ekki sléttar. Erindið hverfðist um tóbaksreykingar í almenningsvögnum sem voru mörgum hvumleiðar, eins og þar stóð Meira