Sagt hugsanlegt að það auki álag á Landspítalanum • Komum erlendra barna hefur fjölgað um 29% á Barnaspítala Hringsins á milli áranna 2021 og 2023 • Fjöldi ósjúkratryggðra hefur nálega tvöfaldast Meira
Ekki verður af því að byggt verði við skólana þrjá í Laugardal; Laugarnesskóla, Laugalækjarskóla og Langholtsskóla, eins og áður hafði þó verið samþykkt. Á fundi í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar í gær var samþykkt að einn unglingaskóli yrði byggður í Laugardalnum Meira
Fjölskyldan búin að hringja frá Sýrlandi • Allt í upplausn og mikil óvissa • Vonast til að ástandið batni í Sýrlandi • Langur vegur þar til hægt verður að meta stöðuna • Íslendingar eru mín fjölskylda Meira
Síðasti tökudagur á Áramótaskaupinu 2024 var í myndveri í útvarpshúsinu við Efstaleiti í gær. Tökur gengu vel og nú tekur við klipping og eftirvinnsla. Útkoman verður svo lögð í dóm þjóðarinnar á gamlárskvöld Meira
Mikið traust ríkir á milli formanna Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins og eitthvað einkennilegt þarf að gerast svo ekki verði af ríkisstjórn flokkanna. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir í samtali við Morgunblaðið að hún vonist… Meira
Fjölmargar nýjar umsóknir hafa að undanförnu borist á vefnum leidretting.is um skattfrjálsa ráðstöfun viðbótariðgjalds til séreignarsparnaðar inn á höfuðstól fasteignaláns og til úttektar á uppsöfnuðum séreignarsparnaði við kaup og öflun íbúðarhúsnæðis til eigin nota Meira
Heydalur í Súðavíkurhreppi kominn á sölu á 600 milljónir • Vinsæl ferðaþjónusta og mikil jarðgæði • Talandi páfagaukurinn Kobbi getur fylgt með Meira
Fulltrúar segja framgöngu meirihlutans litast af svikum Meira
Ólíkt eftir þjóðum hversu margir vinna samhliða töku eftirlauna Meira
Hitamet desembermánaðar var ekki í hættu í hitabylgjunni sem gekk yfir landið um helgina. Svona hlýtt loft heimsækir okkur endrum og sinnum í desember. Skyndifletting stingur upp á að það gerist á 7-8 ára fresti að jafnaði, segir Trausti Jónsson veðurfræðingur í pistli á Moggablogginu Meira
Bónus fékk líflínu • Hætta á ferðum og gripið til ráða • 8.000 bakkar bárust Meira
40 þúsund lifandi jólatré • Meirihlutinn kýs gervijólatré • Trélausar stofur hafa færst í vöxt á Íslandi • Stafafura vinsælust þeirra íslensku • Nær eingöngu normannsþinur að utan Meira
Það er víða komið við í þætti dagsins. Sigurður Ægisson, prestur á Siglufirði, hefur sent frá sér bókina Ókei . Þar setur hann fram og kannar yfir fimmtíu kenningar um upphaf og sögu þekktasta orðatiltækis í heimi – O.K., ok, ókei eða okey Meira
Innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036. Að þessu sinni var úthlutað 17 milljónum króna til sex verslana í dreifbýli fyrir árið 2025 Meira
Leystir úr haldi í Saydnaya-fangelsinu í grennd við Damaskusborg • Yfir hundrað þúsund manns taldir hafa látist í fangelsum Assads síðan 2011 • Víggirt fangelsi með fangaklefum og „völundarhúsi“ Meira
Sviðsljós Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
Orgel í Hallgrímskirkju endurbyggt • Söngur auðgar Meira