Íþróttir Þriðjudagur, 10. desember 2024

Hlíðarendi Valsarinn Agnar Smári Jónsson ræðst að marki Gróttumanna í gærkvöldi en hann skoraði þrjú mörk í bikarsigri Valsmanna.

Valsmenn og FH-ingar í átta liða úrslit

Bikarmeistarar Vals og Íslandsmeistarar FH eru komnir áfram í átta liða úrslit bikarkeppni karla í handknattleik eftir sigra í gærkvöldi. Valur hafði betur gegn Gróttu á Hlíðarenda, 29:26, og FH hafði betur gegn Selfossi á Selfossi, 35:25 Meira

Tilhugsunin um fjögur íslensk landslið á stórmótum í þremur stóru…

Tilhugsunin um fjögur íslensk landslið á stórmótum í þremur stóru boltaíþróttunum á næsta ári er ansi spennandi. Karlalandsliðið í handknattleik tekur þátt á HM 2025 í Króatíu, Danmörku og Noregi og kvennalandsliðið í knattspyrnu fer á EM 2025 í Sviss Meira

Vínarborg Lið Þóris hefur verið afar sannfærandi á Evrópumótinu.

Þórir og Noregur í undanúrslitin á EM

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, er komið í undanúrslit á Evrópumótinu eftir sigur á Þýskalandi, 32:27, í Vínarborg í gærkvöldi. Norska liðið er með fullt hús stiga eða átta í milliriðli tvö… Meira

Keflavík Marek Dolezaj sækir að körfu Tindastóls í sigri Keflvíkinga á Sauðkrækingum í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í gærkvöldi.

Sjö úr efstu deild áfram

Ljóst er hvaða lið leika til átta liða úrslita í bikarkeppni karla í körfubolta en síðustu fimm leikir sextán liða úrslitanna fóru fram í gærkvöldi. Liðin átta eru bikarmeistarar Keflavíkur, Valur, KR, Njarðvík, Stjarnan, Álftanes, Haukar og Sindri, … Meira

Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnardóttir var besti leikmaður…

Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnardóttir var besti leikmaður vallarins, samkvæmt netmiðlinum Sofascore, þegar Inter Mílanó gerði jafntefli, 1:1, við AC Milan í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu um helgina Meira

Daníel Leó Grétarsson

Breyttir tímar þegar miðvarðastöður eru vandamál

Sverrir Ingi og Daníel Leó spiluðu báðir níu af tólf landsleikjum ársins 2024 Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 11. desember 2024

Grannaslagur Lára Ösp Ásgeirsdóttir hjá Njarðvík verst Dananum Sofie Tryggedsson Preetzmann hjá Grindavík í leik liðanna í Smáranum í gær.

Njarðvíkingar í toppsætið

Njarðvík fór upp í toppsæti úrvalsdeildar kvenna í körfubolta með sigri á Grindavík í grannaslag í Smáranum, tímabundnum heimavelli Grindvíkinga, í tíundu umferðinni í gærkvöldi. Urðu lokatölur 66:60 Meira

Hetjan Mohamed Salah fagnar sigurmarki sínu í gærkvöldi.

Liverpool með fullt hús og á leið í 16-liða

Liverpool er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, en liðið sigraði Girona frá Spáni á útivelli í gærkvöldi, 1:0. Mo Salah skoraði sigurmark Liverpool úr víti á 63 Meira

Knattspyrnumaðurinn Heiðar Ægisson hefur skrifað undir nýjan samning við…

Knattspyrnumaðurinn Heiðar Ægisson hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt Stjörnuna. Nýi samningurinn gildir til næstu tveggja ára, út tímabilið 2026. Heiðar, sem er 29 ára gamall bakvörður, hefur leikið með Stjörnunni nánast allan … Meira

Íslandsmeistari Damir Muminovic hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tíu ár og hefur verið lykilmaður í liðinu.

Líklega síðasta tækifærið

Damir Mumunovic skrifaði undir sex mánaða samning við DPMM frá Brúnei • Fyrsti íslenski atvinnumaðurinn í Singapúr þar sem liðið er í 6. sæti í deildinni Meira

Mánudagur, 9. desember 2024

Tvenna Cole Palmer fagnar öðru marki sínu gegn Tottenham í gær en hann hefur skorað 11 mörk í deildinni á leiktíðinni og er þriðji markahæstur.

Tveggja hesta kapphlaup?

Chelsea minnkaði forskot Liverpool í fjögur stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með ótrúlegum sigri gegn Tottenham, 4:3, í 15. umferð deildarinnar á Tottenham Hotspur-vellinum í Lundúnum í gær Meira

Arnór Smárason hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Arnór…

Arnór Smárason hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Arnór mun hefja störf 1. janúar næstkomandi en hann lagði skóna á hilluna í haust eftir að hafa leikið með uppeldisfélaginu ÍA síðustu tvö tímabil Meira

Vörn Þóra Kristín Jónsdóttir og Dagbjört Jónsdóttir eigast við.

Njarðvík sló meistara Keflavíkur úr leik

Ármann, Hamar/Þór, Tindastóll, Þór frá Akureyri, Njarðvík, Grindavík, Stjarnan og Haukar verða í pottinum þegar dregið verður í átta-liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfuknattleik. Bikarmeistarar Keflavíkur eru úr leik eftir tap gegn Njarðvík í… Meira

Bikarmeistari Fyrirliðinn Júlíus Magnússon hefur bikarinn á loft á Ullevaal-leikvanginum í Osló á laugardaginn.

Var staðráðinn í að skora

Júlíus Magnússon tryggði Fredrikstad sigur í úrslitum norsku bikarkeppninnar • Var gerður að fyrirliða Fredrikstad fyrir tímabilið og nýtur sín vel í því hlutverki Meira

Laugardagur, 7. desember 2024

Hlégarður Þórður Gunnar Hafþórsson, Oliver Sigurjónsson, Jökull Andrésson og Axel Óskar Andrésson við undirskriftina í Mosfellsbænum í gærdag.

Skýr markmið í Mosfellsbæ

„Ég er virkilega ánægður með þessa viðbót,“ sagði Magnús Már Einarsson, þjálfari karlaliðs Aftureldingar í fótbolta, í samtali við Morgunblaðið á blaðamannafundi félagsins í Hlégarði í Mosfellsbæ í gær Meira

Guðmundur Þórarinsson

Engin vandræði til vinstri

Staða vinstri bakvarðar er ekki lengur vandamál í íslenska karlalandsliðinu Meira

Föstudagur, 6. desember 2024

Svekktur Son Heung-min fyrirliði Tottenham gat ekki leynt vonbrigðum sínum í tapinu gegn Bournemouth á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Forskotið nú sjö stig

Óvænt úrslit litu dagsins ljós í leikjunum tveimur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Brighton mistókst að jafna meistara Manchester City að stigum í fjórða sæti því liðið tapaði fyrir Fulham á útivelli, 3:1 Meira

Sigurganga Zarko Jukic úr ÍR skýtur að körfu KR-inga í gærkvöldi. Veigar Áki Hlynsson reynir hvað hann getur að verja körfu heimamanna.

Meistararnir í fallsæti

Íslandsmeistarar Vals eru í fallsæti í úrvalsdeild karla í körfubolta eftir að liðið varð það fyrsta til að tapa á móti Haukum á tímabilinu er liðin mættust í 9. umferðinni í gærkvöldi. Urðu lokatölur á Hlíðarenda 104:97 Meira

Markahæstir Birgir Steinn Jónsson, sem var markahæstur hjá Aftureldingu með níu mörk, sækir að Valsmönnum í Mosfellsbænum í gær. Úlfar Páll Monsi Þórðarson, sem var markahæstur hjá Hliðarendaliðinu, er til varnar.

Fimmti sigur FH í röð

FH enn með tveggja stiga forskot á toppnum • Afturelding vann baráttuna um annað sæti • Framarar mun betri í grannaslagnum • Jafnt í spennuleik á Nesinu Meira

Fimmtudagur, 5. desember 2024

Á dögunum tók bakvörður fyrir glæsilegan útisigur Íslands á Ítalíu í…

Á dögunum tók bakvörður fyrir glæsilegan útisigur Íslands á Ítalíu í körfubolta karla og nefndi þá í leiðinni hvað íslenska úrvalsdeildin er orðin sterk því átta af tólf leikmönnum landsliðsins í þessum leik spila þar Meira

Valgeir Lunddal Friðriksson

Baráttan um stöðu Birkis

Valgeir Lunddal Friðriksson lék oftast sem hægri bakvörður á árinu 2024 Meira

Landsliðskonurnar Íslenska landsliðið lauk keppni í Innsbruck í fyrrakvöld og næsta verkefni er heimsmeistaramótið 2025 en það skýrist um aðra helgi hverjir mótherjar Íslands verða í umspilinu í apríl.

Liðið er á réttri leið

Ísland færist nær sterkum þjóðum • Sögulegur fyrsti sigur á Evrópumóti l  Þýskalandsleikurinn er áminning um að enn er verk að vinna Meira

Knattspyrnumaðurinn Haukur Leifur Eiríksson er genginn til liðs við HK.…

Knattspyrnumaðurinn Haukur Leifur Eiríksson er genginn til liðs við HK. Hann kemur til félagsins frá Þrótti úr Vogum þar sem hann hefur leikið undanfarin fjögur tímabil. Hjá HK hittir hann fyrir Hermann Hreiðarsson, fyrrverandi þjálfara Þróttar úr… Meira