Menning Þriðjudagur, 10. desember 2024

Lífið Grænar plönturnar voru líf í litlausum heimi, segir rýnir um verkið Dance is not for Us eftir Omar Rajeh.

Heimur tilfinninga

Hér birtist seinni listapistillinn af tveimur um Reykjavík Dance Festival sem fram fór í Tjarnarbíói og Iðnó í síðasta mánuði. Meira

Leikkona Karla Sofía Gascón tileinkaði verðlaunin móður sinni og mæðrum um allan heim. Hún sagði verðlaunin hafa komið sér reglulega á óvart.

Söguleg verðlaun

Emilia Pérez besta kvikmyndin á EFA • Karla Sofía Gascón fyrst trans kvenna til að vera valin besta leikkonan Meira

Óvenjuleg „Týndur er óvenjuleg glæpasaga,“ segir um bók Ragnheiðar.

Í tröllshöndum og á griðastað

Glæpasaga Týndur ★★★★· Eftir Ragnheiði Gestsdóttur. Björt, 2024. Kilja, 322 bls. Meira

Jay-Z Tónlistarmaðurinn hefur verið ákærður fyrir nauðgun.

Ákærður fyrir að nauðga barni

Tónlistarmaðurinn Jay-Z, öðru nafni Shawn Carter, var á dögunum sakaður um að hafa nauðgað 13 ára stúlku árið 2000 ásamt Sean „Diddy“ Combs. Variety greinir frá því að í málinu, sem fyrst var höfðað í október, hafi Combs upphaflega verið sá sem var… Meira

Aðventan Hljómsveitin Los Bomboneros.

Jólajazz á Hafnartorgi Gallery

Jólajazz á Hafnartorgi Gallery hófst á dögunum en þar stíga mismunandi djasstónlistarmenn á svið og færa áheyrendum lifandi tónlist sem fangar anda jólanna. Segir í tilkynningu að fram undan séu tvennir tónleikar í einni flottustu mathöll landsins… Meira

Stjarna Sandra Barilli er nýtt nafn á skjánum.

Þegar stjörnur kvikna á himni

Sjónvarpsstöðvarnar fengu undanþágu frá Páli Gunnari í Samkeppniseftirlitinu sl. föstudagskvöld og efndu til sameigin­legs söfnunar- og skemmtiþáttar fyrir Unicef, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Sannarlega þarft verk og málstaðurinn góður Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 11. desember 2024

Á Kárahátíð Yulia, Jökull og Ronja eru kjarni MC Myasnoi sem hlaut ErkiTíðar-verðlaunin í ár.

Óhljóðakenndar áferðir

Kárahátíð haldin í fyrsta sinn • „Það er ákveðin arfleifð frá óhljóðatónlist níunda áratugarins,“ segir Ronja Jóhannsdóttir, einn skipuleggjenda hátíðarinnar • Grasrótin sækir nú í „nojs“-tónlist Meira

Glæpir „Skemmtileg bók á margan hátt,“ segir um bók Ragnheiðar.

Gríman fellur í gerviveröld

Glæpasaga Svikaslóð ★★★★· Eftir Ragnheiði Jónsdóttur Bókabeitan, 2024. Innb., 252 bls. Meira

Úlfar Kafalda fjallar um illvíga netárás og slæst höfundur þar með í hóp fleiri skálda sem skrifa um yfirtöku netheima á hversdagslegt líf.

Launsátur

Skáldsaga Kafalda ★★★·· Eftir Úlfar Þormóðsson Veröld, 2024. Innb., 189 bls. Meira

Mánudagur, 9. desember 2024

Höfundurinn Benjamin Labatut, sem fæddur er 1980, er frá Síle.

Sérstæða Schwarzschilds

Bókarkafli Í bókinni Þegar við hættum að skilja heiminn segir Benjamin Labatut frá nokkrum af snjöllustu vísindamönnum 20. aldar, lífi þeirra, þráhyggju, hugarórum og rannsóknum, ásamt ófyrirséðum afleiðingum uppgötvana þeirra. Meira

Duna Guðný Halldórsdóttir tekur á móti heiðursverðlaunum úr höndum Katrínar Jakobsdóttur, þáverandi forsætisráðherra, á Eddunni 2018.

„Það er svo mikill rebel í henni“ Dunu

Ævisaga Duna. Saga kvikmyndagerðarkonu ★★★½· Eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur og Guðrúnu Elsu Bragadóttur. Mál og menning, 2024. Innbundin, 304 bls., myndir, skrár. Meira

Gríma Chris Packham fjallaði um einhverfu.

Erfið glíma við að fella grímuna

Stórmerkilegur þáttur frá breska ríkisútvarpinu BBC var á dagskrá RÚV i á fimmtudagskvöldið en þar fjallaði sjónvarpsmaðurinn Chris Packham um fólk á einhverfurófi. Packham er sjálfur einhverfur og sagði frá því í þættinum hvernig hann skynjar umhverfi sitt með öðrum hætti en flestir aðrir Meira

Laugardagur, 7. desember 2024

Í Hörpu Kammersveit Reykjavíkur tilbúin fyrir tónleika, Hrafnkell Orri Egilsson sellóleikari lengst til hægri. Sveitin fagnar 50 ára starfsafmæli.

„Hann er algjör snillingur“

Kammersveit Reykjavíkur heldur jólatónleika með semballeikaranum Jory Vinikour • Verk eftir Bach og Händel á efnisskránni • Vinikour hefur tvisvar verið tilnefndur til Grammy-verðlauna Meira

Ró Þorleifur Gaukur Davíðsson blíðkar, slakar og heilar á Lifelines.

Þegar lífið knýr dyra

Lifelines er plata eftir Þorleif Gauk Davíðsson, sem hann gefur út undir listmannsnafninu Davíðsson. Með honum leika þeir Skúli Sverrisson og Davíð Þór Jónsson en platan er tónræn hugleiðing um föðurmissi. Meira

Grimmd Trine Dyrholm fer með hlutverk Dagmarar Overbye sem er ekki öll þar sem hún er séð.

Ekki fyrir viðkvæma

Bíó Paradís Pigen med nålen / Stúlkan með nálina ★★★★· Leikstjórn: Magnus von Horn. Handrit: Line Langebek Knudsen og Magnus von Horn. Aðalleikarar: Trine Dyrholm, Vic Carmen Sonne, Besir Zeciri, Ava Knox Martin og Joachim Fjelstrup. Danmörk, Pólland og Svíþjóð, 2024. 123 mín. Meira

Skáldið Verk Jóns Kalmans „grípur átakanlega inn í nútímann rúmum 400 árum eftir þá atburði sem lýst er“.

Við og hinir

Skáldsaga Himintungl yfir heimsins ystu brún ★★★★½ Eftir Jón Kalman Stefánsson. Benedikt, 2024. Innbundin, 358 bls. Meira

Saman Það er dýrmætt að tilheyra hópi, segir í þessum kafla. Tónlistarmaðurinn KK sameinaði fólk á Tenerife.

Ósýnilegt samfélagslegt afl

Bókarkafli Í bókinni Sjáum samfélagið leitast dr. Viðar Halldórsson, við að gera hið ósýnilega afl samfélagsins sýnilegt með því að beita félagslegu innsæi á fjölda ljósmynda úr hversdagslífi vestrænna samfélaga. Meira

Geðvondur Skröggur lærir að elska jólin.

Tíminn til þess að vera þakklátur

Þegar ég kíkti á Morgunblaðið í gær öskraði á mig eindálkur á forsíðu blaðsins. 18 dagar til jóla. Ég man ennþá eftir því hversu óendanlega löng biðin eftir jólunum gat verið þegar ég var barn. Í dag er þetta allt annað dæmi Meira

Föstudagur, 6. desember 2024

Meira Bragi getur hugsað sér að skrifa níu bindi um líf sitt ásamt því að halda áfram að skrifa sögur, ljóð og leikrit.

Hinir látnu alltaf eins klæddir

Vildi festa eitthvað á blað um eigin kynslóð og tíðaranda • Löngu liðinn maður birtist föður Braga um nótt • Allt lífið í einum graut í hausnum • Skrifin komu í stað hefðbundinna leikfanga   Meira

Ásta Fanney Sigurðardóttir

Listamannalaun fyrir árið 2025

251 listamaður fær úthlutað • 1.720 mánaðarlaun úr átta launasjóðum • 67 ára og eldri fá 159 mánuði • 68 launþegar sem teljast nýliðar fá 286 mánuði • Stjórn sjóðsins svarar gagnrýni   Meira

Fimmtudagur, 5. desember 2024

Arfleifð Gunni er kominn yfir fimmtugt og leggur allt í nýja verkefnið.

„Fannst ég skulda sjálfum mér þetta“

Gunni Hilmarsson á yfir 30 ár í tísku- og hönnunarheiminum að baki. Hann tók þá djörfu ákvörðun að stofna nýtt fatamerki sem á hug hans og hjarta í dag. Meira

Feðgin Svala býst við að átjándu og síðustu jólatónleikar föður síns verði tilfinningaríkir.

„Verður tilfinningarússíbani“

Svala Björgvins kemst ekki í jólaskap fyrr en á aðfangadag og býst við að kveðjutónleikar föður síns, Björgvins Halldórssonar, verði tilfinningaríkir. Meira

Valin Ásta Fanney vinnur oft með hverfulleika og orkusvið í tímatengdum verkum sem birtast og hverfa jafnóðum.

„Og svo hverfur augnablikið“

Ásta Fanney fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist árið 2026 • Blandar saman ólíkum listformum • Notar húmor í verkum • Besta listin er ósýnileg • Gerði ástarljóð á klingonsku Meira

Elina Brotherus (1972) Fyllið með eigin ímyndunarafli (mjöll), 2016 Litsprautuprent, 89 x 120 cm

Landslag sem vekur jafnt ugg sem lotningu

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

50 ára Steingrímur fagnar afmælinu með tónleikum.

Gjöf frá mér til mín

Steingrímur Þórhallsson tónskáld fagnar 50 ára afmæli sínu á morgun með tónleikum • Allt efnið er frumsamið Meira

Kul Skáldsaga Sunnu Dísar er að hluta til byggð á hennar eigin reynslu.

Þurfa að horfast í augu við myrkrið

Umfjöllunarefni sem stóð henni nærri • Öll list krefst þess að maður sé í núinu • Sögusvið er sjávarþorp fyrir vestan þegar ekki sést til sólar • Myrkrið sem mótvægi við oflýstan samtíma Meira

Gamanópera „Ég vona að Óður sé rétt að byrja, enda sýningar hópsins tilhlökkunarefni. Það er enda af nægu að taka í óperubókmenntunum þegar kemur að gamanóperum,“ segir rýnir um nýjustu uppfærslu hópsins.

„Hjarta fullt af ástareldi“

Sjálfstæðissalurinn Rakarinn í Sevilla ★★★★· Tónlist: Gioachino Rossini. Texti: Cesare Sterbini (eftir Beaumarchais). Íslensk þýðing, aðlögun texta og leikgerð: Sólveig Sigurðardóttir og Þórhallur Auður Helgason. Leikstjórn: Tómas Helgi Baldursson. Tónlistarstjórn: Sævar Helgi Jóhannsson. Sviðshreyfingar: Bjartey Elín Hauksdóttir. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Búningar og sviðsmynd: Óður. Söngvarar: Þórhallur Auður Helgason (Almaviva), Sólveig Sigurðardóttir (Rosina), Áslákur Ingvarsson (Figaro), Ragnar Pétur Jóhannsson (Bartolo), Philip Barkhudarov (Vasilievsky) og Karl Friðrik Hjaltason (embættismaður). Rakarakvartettinn (Karl Friðrik Hjaltason, Gunnar Thor Örnólfsson, Þorkell Helgi Sigfússon og Philip Barkhudarov). Sviðslistahópurinn Óður frumsýndi í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll sunnudaginn 1. desember 2024. Meira

Jólabókaperlur hjá Fold

Vefuppboð á fágætum bókum er komið í loftið • Umfangsmesta bókauppboð ársins stendur til 15. desember Meira

Lenka „Ég skil betur og betur um hvað þessi karlakórsheimur snýst, en hann er allt annar en hjá blönduðum kór.“

Spilaði fyrst með þeim fyrir 21 ári

Lenka Mátéová organisti hlakkar til að spila á aðventutónleikum Karlakórs Reykjavíkur l  Þurfti óvænt að taka tímabundið að sér stjórn kórsins l  Söng í tvo áratugi með Mótettukórnum   Meira

Frægð One Direction öðlaðist heimsfrægð á örskotsstundu. Payne, hér annar frá hægri, ásamt félögum sínum.

Hvers virði er allt heimsins prjál?

Skyndilegt fráfall Liams Paynes, sem eitt sinn var í drengjasveitinni One Direction, varð aðdáendum sem og öðrum harmdauði. Spurningar um of hátt gjald frægðarinnar hafa sprottið upp í kjölfarið. Meira

Hörð Martha þykir bæði erfið og köld, eða hvað?

Sjáum við Mörthu í réttu ljósi?

Ævisögur eru áhugaverðar út frá mörgum hliðum. Þær veita innsýn í ævintýralegt lífshlaup fólks og varpa ljósi á persónuna sem býr þar að baki. En það skiptir líka máli hver segir söguna. Skrifi maður eigin sögu er hætt við að maður máli sig öllum fallegustu litunum Meira