Hér birtist seinni listapistillinn af tveimur um Reykjavík Dance Festival sem fram fór í Tjarnarbíói og Iðnó í síðasta mánuði. Meira
Emilia Pérez besta kvikmyndin á EFA • Karla Sofía Gascón fyrst trans kvenna til að vera valin besta leikkonan Meira
Glæpasaga Týndur ★★★★· Eftir Ragnheiði Gestsdóttur. Björt, 2024. Kilja, 322 bls. Meira
Tónlistarmaðurinn Jay-Z, öðru nafni Shawn Carter, var á dögunum sakaður um að hafa nauðgað 13 ára stúlku árið 2000 ásamt Sean „Diddy“ Combs. Variety greinir frá því að í málinu, sem fyrst var höfðað í október, hafi Combs upphaflega verið sá sem var… Meira
Jólajazz á Hafnartorgi Gallery hófst á dögunum en þar stíga mismunandi djasstónlistarmenn á svið og færa áheyrendum lifandi tónlist sem fangar anda jólanna. Segir í tilkynningu að fram undan séu tvennir tónleikar í einni flottustu mathöll landsins… Meira
Sjónvarpsstöðvarnar fengu undanþágu frá Páli Gunnari í Samkeppniseftirlitinu sl. föstudagskvöld og efndu til sameiginlegs söfnunar- og skemmtiþáttar fyrir Unicef, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Sannarlega þarft verk og málstaðurinn góður Meira
Kárahátíð haldin í fyrsta sinn • „Það er ákveðin arfleifð frá óhljóðatónlist níunda áratugarins,“ segir Ronja Jóhannsdóttir, einn skipuleggjenda hátíðarinnar • Grasrótin sækir nú í „nojs“-tónlist Meira
Glæpasaga Svikaslóð ★★★★· Eftir Ragnheiði Jónsdóttur Bókabeitan, 2024. Innb., 252 bls. Meira
Skáldsaga Kafalda ★★★·· Eftir Úlfar Þormóðsson Veröld, 2024. Innb., 189 bls. Meira
Bókarkafli Í bókinni Þegar við hættum að skilja heiminn segir Benjamin Labatut frá nokkrum af snjöllustu vísindamönnum 20. aldar, lífi þeirra, þráhyggju, hugarórum og rannsóknum, ásamt ófyrirséðum afleiðingum uppgötvana þeirra. Meira
Ævisaga Duna. Saga kvikmyndagerðarkonu ★★★½· Eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur og Guðrúnu Elsu Bragadóttur. Mál og menning, 2024. Innbundin, 304 bls., myndir, skrár. Meira
Stórmerkilegur þáttur frá breska ríkisútvarpinu BBC var á dagskrá RÚV i á fimmtudagskvöldið en þar fjallaði sjónvarpsmaðurinn Chris Packham um fólk á einhverfurófi. Packham er sjálfur einhverfur og sagði frá því í þættinum hvernig hann skynjar umhverfi sitt með öðrum hætti en flestir aðrir Meira
Kammersveit Reykjavíkur heldur jólatónleika með semballeikaranum Jory Vinikour • Verk eftir Bach og Händel á efnisskránni • Vinikour hefur tvisvar verið tilnefndur til Grammy-verðlauna Meira
Lifelines er plata eftir Þorleif Gauk Davíðsson, sem hann gefur út undir listmannsnafninu Davíðsson. Með honum leika þeir Skúli Sverrisson og Davíð Þór Jónsson en platan er tónræn hugleiðing um föðurmissi. Meira
Bíó Paradís Pigen med nålen / Stúlkan með nálina ★★★★· Leikstjórn: Magnus von Horn. Handrit: Line Langebek Knudsen og Magnus von Horn. Aðalleikarar: Trine Dyrholm, Vic Carmen Sonne, Besir Zeciri, Ava Knox Martin og Joachim Fjelstrup. Danmörk, Pólland og Svíþjóð, 2024. 123 mín. Meira
Skáldsaga Himintungl yfir heimsins ystu brún ★★★★½ Eftir Jón Kalman Stefánsson. Benedikt, 2024. Innbundin, 358 bls. Meira
Bókarkafli Í bókinni Sjáum samfélagið leitast dr. Viðar Halldórsson, við að gera hið ósýnilega afl samfélagsins sýnilegt með því að beita félagslegu innsæi á fjölda ljósmynda úr hversdagslífi vestrænna samfélaga. Meira
Þegar ég kíkti á Morgunblaðið í gær öskraði á mig eindálkur á forsíðu blaðsins. 18 dagar til jóla. Ég man ennþá eftir því hversu óendanlega löng biðin eftir jólunum gat verið þegar ég var barn. Í dag er þetta allt annað dæmi Meira
Vildi festa eitthvað á blað um eigin kynslóð og tíðaranda • Löngu liðinn maður birtist föður Braga um nótt • Allt lífið í einum graut í hausnum • Skrifin komu í stað hefðbundinna leikfanga Meira
251 listamaður fær úthlutað • 1.720 mánaðarlaun úr átta launasjóðum • 67 ára og eldri fá 159 mánuði • 68 launþegar sem teljast nýliðar fá 286 mánuði • Stjórn sjóðsins svarar gagnrýni Meira
Gunni Hilmarsson á yfir 30 ár í tísku- og hönnunarheiminum að baki. Hann tók þá djörfu ákvörðun að stofna nýtt fatamerki sem á hug hans og hjarta í dag. Meira
Svala Björgvins kemst ekki í jólaskap fyrr en á aðfangadag og býst við að kveðjutónleikar föður síns, Björgvins Halldórssonar, verði tilfinningaríkir. Meira
Ásta Fanney fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist árið 2026 • Blandar saman ólíkum listformum • Notar húmor í verkum • Besta listin er ósýnileg • Gerði ástarljóð á klingonsku Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Steingrímur Þórhallsson tónskáld fagnar 50 ára afmæli sínu á morgun með tónleikum • Allt efnið er frumsamið Meira
Umfjöllunarefni sem stóð henni nærri • Öll list krefst þess að maður sé í núinu • Sögusvið er sjávarþorp fyrir vestan þegar ekki sést til sólar • Myrkrið sem mótvægi við oflýstan samtíma Meira
Sjálfstæðissalurinn Rakarinn í Sevilla ★★★★· Tónlist: Gioachino Rossini. Texti: Cesare Sterbini (eftir Beaumarchais). Íslensk þýðing, aðlögun texta og leikgerð: Sólveig Sigurðardóttir og Þórhallur Auður Helgason. Leikstjórn: Tómas Helgi Baldursson. Tónlistarstjórn: Sævar Helgi Jóhannsson. Sviðshreyfingar: Bjartey Elín Hauksdóttir. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Búningar og sviðsmynd: Óður. Söngvarar: Þórhallur Auður Helgason (Almaviva), Sólveig Sigurðardóttir (Rosina), Áslákur Ingvarsson (Figaro), Ragnar Pétur Jóhannsson (Bartolo), Philip Barkhudarov (Vasilievsky) og Karl Friðrik Hjaltason (embættismaður). Rakarakvartettinn (Karl Friðrik Hjaltason, Gunnar Thor Örnólfsson, Þorkell Helgi Sigfússon og Philip Barkhudarov). Sviðslistahópurinn Óður frumsýndi í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll sunnudaginn 1. desember 2024. Meira
Vefuppboð á fágætum bókum er komið í loftið • Umfangsmesta bókauppboð ársins stendur til 15. desember Meira
Lenka Mátéová organisti hlakkar til að spila á aðventutónleikum Karlakórs Reykjavíkur l Þurfti óvænt að taka tímabundið að sér stjórn kórsins l Söng í tvo áratugi með Mótettukórnum Meira
Skyndilegt fráfall Liams Paynes, sem eitt sinn var í drengjasveitinni One Direction, varð aðdáendum sem og öðrum harmdauði. Spurningar um of hátt gjald frægðarinnar hafa sprottið upp í kjölfarið. Meira
Ævisögur eru áhugaverðar út frá mörgum hliðum. Þær veita innsýn í ævintýralegt lífshlaup fólks og varpa ljósi á persónuna sem býr þar að baki. En það skiptir líka máli hver segir söguna. Skrifi maður eigin sögu er hætt við að maður máli sig öllum fallegustu litunum Meira