„Íbúum brá í brún þegar þeir sáu húsið rísa og við erum að kanna réttarstöðu okkar. Þetta er mjög óheppilegt og ekki í anda þess sem borgin hefur boðað á öllum viðburðum um grænt plan, sjálfbærni og heilbrigða innivist,“ segir Bjarni Þór … Meira
Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins finna til ábyrgðar að draga stjórnarmyndun ekki á langinn • Vilja klára að mynda ríkisstjórn fyrir áramótin Meira
Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair og samstarfsmenn hans veittu fyrstu Airbus-þotunni viðtöku í síðustu viku. Við það tilefni sagði Bogi Nils að samningurinn ætti sér langan aðdraganda og að til greina kæmi að útvíkka samstarfið enn frekar Meira
Kjósendur í Suðvesturkjördæmi strikuðu oftast yfir nöfn Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins, í alþingiskosningunum í síðasta mánuði Meira
Landskjörstjórn hefur úthlutað þingsætum á grundvelli úrslita alþingiskosninganna sem fram fóru 30. nóvember. Eftir að Kristín Edwald, formaður landskjörstjórnar, hafði lokið máli sínu gerði Kristján Sveinbjörnsson, umboðsmaður Samfylkingarinnar í… Meira
Stefnt að nýrri stjórn fyrir áramót • Fækka ráðuneytum Meira
„Rjúpnaveiðin í haust gekk nokkuð vel, við höfum ekki heyrt neinn kvarta undan neinu, nema veðrinu stöku helgar,“ segir Áki Ármann Jónsson formaður Skotvís í samtali við Morgunblaðið, spurður hvernig veiðin hafi gengið þetta haustið Meira
Óánægja meðal íbúa í Laugardal með ákvörðun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar • Því var ekki fylgt sem samráð við foreldra leiddi í ljós • Foreldrar vildu að byggt yrði við skólana þrjá í hverfinu Meira
„Það er mjög óvanalegt að sjá svona marga hnúfubaka í einu á þessum árstíma,“ segir Garðar Níelsson hjá hvalaskoðuninni í Hauganesi. Á mánudag var farið með 24 manna hóp á Níels Jónssyni EA og í ferðinni sáust 20 hnúfubakar Meira
Breyting á skipulagi við Álfabakka fór fram hjá íbúum • Átta íbúðir verða fyrir miklum áhrifum af byggingunni • Skilja ekki hvernig þetta rann í gegnum kerfið • Búseti mun leita réttar síns Meira
Berst frá útlöndum þar sem hann er landlægur • Ber að tilkynna tafarlaust Meira
Fyrirtækið Ferjuleiðir ehf. átti lægsta tilboðið í rekstur Breiðafjarðarferjunnar Baldurs til næstu þriggja ára. Rekstur ferjunnar er ríkisstyrktur eins og annar ferjurekstur í landinu. Tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni 3 Meira
Árið í ár var nokkuð gott fyrir fuglalífið á Seltjarnarnesi þrátt fyrir fremur kalt vor og sumar. Kríuvarp var í meðallagi og dramatík var í álftavarpi við Seltjörn. Þetta kemur fram í skýrslu sem Jóhann Óli Hilmarsson vann fyrir umhverfisnefnd Seltjarnarness Meira
Tæknilega einfalt í framkvæmd, segir markaðsstjóri Indó Meira
Jolani segir að uppreisnarmenn muni leita þeirra sem komu að pyndingum • Leit lokið í fangelsinu alræmda • Ísrael gerði loftárásir á Sýrland um nóttina Meira
Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
Menning í Mosfellsbæ • 106 verk eftir 53 listamenn Meira