Umræðan Miðvikudagur, 11. desember 2024

Bergþór Ólason

Sá á kvölina sem á völina

Nú er liðin rétt vika síðan formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hófu stjórnarmyndunarviðræður að loknum kosningum. Vel gengur samkvæmt þeim viðtölum sem fjölmiðlar hafa tekið, þó að flest þeirra séu að vísu enn sem komið er við Ingu… Meira

Friðrik Rafnsson

Þankabrot um þýðingar

Góðar þýðingar búa til ný viðmið, ögra og skemmta höfundum og lesendum, hvetja þá til að nema ritlistinni ný lönd. Meira

Við vopnageymsluna Þjóðleikhúsið Joseph Mooney og sonur fjölskyldunnar sem hann dvaldist hjá (til hægri), en hann hefur sennilega heitið Ágúst.

Íslandsdvöl í seinni heimsstyrjöld

Ágætu lesendur Morgunblaðins, mig langar að leita til ykkar í von um upplýsingar um fjölskyldu sem faðir minn tengdist þegar hann dvaldi á Íslandi í seinni heimsstyrjöldinni. Upplýsingarnar eru afar takmarkaðar en vonandi geta örfáar myndir sem faðir minn lét eftir sig gefið einhverjar vísbendingar Meira

Aðalbygging HÍ Messað er í kapellunni.

Eru íslenskir prestar of hógværir?

„Í dag er fullveldisdagurinn og því tilefni til þess að fagna sérstaklega landi okkar og þjóð. Það er einnig fyrsti sunnudagur kirkjuársins, aðventan er gengin í garð.“ Eitthvað á þessa leið hljómaði upphaf ræðu guðfræðinema við Háskóla… Meira

Rajan Parrikar

Aldrei í hvíld

Hversu oft staldra íbúar Reykjavíkur við og velta fyrir sér þeirri gæfu að geta kallað þessa borg heimili sitt? Meira

Árni Sigurðsson

Að gera eða vera? Nýir möguleikar á gervigreindaröld

Gildi okkar kemur ekki frá stöðugu annríki, heldur frá því hver við erum í kjarna okkar. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 10. desember 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Útvegsbændur menningarinnar

Stórblaðið The New York Times var að velja Myrkrið á milli stjarnanna eftir Hildi Knútsdóttur eina af tíu bestu hrollvekjum ársins. Höfundurinn er líka búin að selja kvikmyndaréttinn til Bandaríkjanna Meira

Elías Elíasson

Á að skattleggja fjárfesta til að auka fjárfestingar?

Er ekki rétt að kíkja á hvernig best er að haga þessum tilfærslum áður en auðlindagjöld er gerð að viðamikilli tekjulind ríkissjóðs? Meira

Ásgeir G. Daníelsson

Hlutur freistnivanda í Icesave-dómi

Baudenbacher misskilur greiningu Stiglitz. Hagkvæmni tryggingar ræðst ekki bara af freistnivanda heldur líka af áhættu og áhættufælni. Meira

„Hin löglega leið“

Nauðsynlegt er að tjónþolum í líkamstjónamálum verði aftur í fyrstu atrennu heimilt að afla álits örorkunefndar eða annars stjórnvalds um varanlegar afleiðingar líkamstjóns síns. Meira

Ari Tryggvason

Augu á Gasa

Aðvaranir hunsaðar, Hannibal-tilskipunin virkjuð? Nokkrum árum áður voru vopnlausir mótmælendur örkumlaðir. Er eitthvert lokamarkmið með hernaðinum? Meira

Stjórnarráðið Vandi er um stjórn að spá.

„Hvaða læti eru þetta?“

Svo sagði Steinn þegar honum fannst ganga úr hófi gagnrýni á framgöngu kvenna. Nú beinist athyglin aftur að konum, sem eru að reyna stjórnarmyndun. Þær eru eltar á röndum og ætlast helst til þess að þær ljúki þessu meðan drukkið er úr kaffibolla Meira

Jóhann L. Helgason

Eitt og annað spjall

Evran er stöðug og sterk og hagvöxtur hefur verið með ágætum þótt heldur hafi dregið úr honum upp á síðkastið. Meira

Úrsúla Jünemann

Éta hvalir fiskinn frá okkur?

Hugsum dæmið til enda og mótmælum ósjálfbærum og grimmum hvalveiðum. Meira

Árni Gunnarsson

Hinn kristni arfur Rauða krossins

Grunngildi Rauða krossins ríma vel við kærleiksboðskap kristinnar trúar. Það hæfir því að Rauði krossinn á Íslandi fagni 100 ára starfi í jólamánuðinum. Meira

Mánudagur, 9. desember 2024

Hildur Björnsdóttir

12% árangur í leikskólamálum

Í október ritaði ungur læknir áhugaverða grein í Læknablaðið. Höfundur fjallaði um þrönga stöðu á Landspítala og sagði leikskólavandann leiða af sér mönnunarvanda á spítalanum. Ungir læknar sem í auknum mæli ljúka sérnámi hérlendis vakni nú upp við vondan draum Meira

Kristinn Sv. Helgason

Að auka sjálfbærni ríkisfjármála með því að virkja betur okkar eigin mannauð

Eitt arðbærasta verkefni stjórnvalda á næstu árum er að virkja betur okkar eigin mannauð. Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Hættuástand undir Vatnajökli

Gos gæti hvenær sem er brotist út í Vatnajökli. Hvað verður þá um byggðirnar í Suðursveit og sveitirnar beggja vegna Hornafjarðarfljóts? Meira

Geir Waage

Dulbúnir skattstofnar og ósýnilegir skattar

Gæti það verið beinlínis ólöglegt skv. stjórnarskrá að ráðstafa skattfje þannig, hvað sem líður hagkvæmni þess fyrir „komandi kynslóðir“? Meira

Hin leiðin í eldsneytismálum

Að leita fanga í okkar eigin garði er vænlegri aðferð en að leggjast í stórframkvæmdir við framleiðslu á orkufreku nýju eldsneyti úr vetni. Meira

Umbreytingar Verða valkyrjur við stjórnvöl á Alþingi?

Starfsstjórn – stelpustjórn

Þá eru úrslitin ráðin og kominn rífandi gangur í stjórnarmyndunarviðræður þriggja flokksformanna sem kalla sig Valkyrjurnar og syngja í sig takt. Þær líkja þessu ferli líka við barnsfæðingu, og eftirvæntingin er mikil Meira

Laugardagur, 7. desember 2024

Svandís Svavarsdóttir

Farvegur fyrir baráttu

Kosningarnar um liðna helgi mörkuðu þáttaskil í íslenskum stjórnmálum. VG komst ekki inn á þing í fyrsta skipti í 25 ár. Flokkum á þingi fækkaði niður í sex með fráhvarfi VG og Pírata og í fyrsta skipti frá 1937 eiga róttækir vinstrimenn enga fulltrúa á Alþingi Meira

Einar S. Hálfdánarson

Íslenskir miðlar brotlegir gegn Evrópureglum

Nú þurfa hægriflokkarnir og Viðreisn að bera brot á reglum um fréttaflutning undir ÖSE og Evrópuráðið. Meira

Friðrik Árni Friðriksson Hirst

Rýni á erlendum fjárfestingum í auðlindum og innviðum með hliðsjón af þjóðaröryggi

Að óbreyttu skipar Ísland sér í hóp mjög fárra ríkja innan EES, OECD og NATO sem hafa ekki komið á laggirnar fullburða löggjöf um fjárfestingarýni. Meira

Tímamót í stjórnmálasögunni?

Lífið er, eins og Milan Kundera sagði, ganga inn í þoku, þar sem við sjáum allt skýrt þegar við horfum um öxl en óglöggt hitt sem fram undan er. En hugsanlega marka þingkosningarnar 30. nóvember tímamót í stjórnmálasögunni Meira

Samið um útgjalda- og skattastjórn

Það kynni að leiða til klofnings innan Samfylkingarinnar yrði ekki litið til vinstri við myndun ríkisstjórnarinnar. Krafan verður því á hendur Viðreisn um að hún beygi meira til vinstri. Meira

Tvíburar með tvínefni Jón Oddur og Jón Bjarni. Jón Sófus í grennd.

Jón Sófus eltir þráðinn

Nýverið vann ég verkefni sem krafðist þess að ég læsi mig dálítið til um íslensk mannanöfn. Þar varð tvennt á vegi mínum sem mig langar að segja ykkur af. Annað er áhugaverð grein um þróun nafngifta eftir Guðrúnu Kvaran, á vef Árnastofnunar: Nöfn manna, dýra og dauðra hluta Meira

Verðlaunhafar Helgi Áss Gétarsson sigraði á Íslandsmótinu í hraðskák – Friðriks-mótinu svonefnda – sem fram fór sl. sunnudag í húsakynnum Landsbankans. Hér er Helgi í hópi annarra verðlaunahafa. Fremri röð f.v.: Birkir Ísak Jóhannsson, Davíð Kolka. Önnur röð f.v.: Stephan Briem, Örvar Hólm Brynjarsson og Lenka Ptacnikova. Efsta röð f.v.: Hilmir Freyr Heimisson, Helgi Áss og Gunnar Björnsson forseti SÍ.

Jafnt í HM-einvíginu og spennandi lokasprettur fram undan

Að loknum níu skákum af þeim fjórtán sem tefldar verða með hefðbundnum umhugsunartíma í heimsmeistaraeinvígi Dings Liren og Dommarajus Gukesh sem nú stendur yfir í Singapúr er staðan jöfn, 4½:4½, og spennandi lokakafli fram undan Meira

Steinþór Jónsson

SA-báknið

Ævintýri Lísu í Undralandi koma í hugann þegar gluggað er í stórmerkilegt viðtal VB við Sigríði Margréti Oddsdóttur framkvæmdastjóra SA. Meira

Þórir S. Gröndal

Faðmlag

Því er haldið fram að þeir sem hafa stundað tíð og regluleg faðmlög í lífinu eigi við færri veikindi að stríða en þeir sem sjaldnar faðmast. Meira

Staða íslenska velferðarríkisins

Ísland er ekki á toppnum í heildarútgjöldum til velferðarmála nú – og hefur aldrei verið. Við erum nær meðallagi. Meira

Bergvin Oddsson

Þungskýjað yfir Solid Clouds

Sjóðsfélagar þurfa að rísa upp á afturlappirnar og setja stjórnum og starfsfólki sjóðstýringa lífeyrissjóðanna stólinn fyrir dyrnar. Meira

Föstudagur, 6. desember 2024

Björn Leví Gunnarsson

Gáfaða fólkinu gengur illa

Í merkilegri vísindagrein eftir Dan Kahan sem kom út fyrir rúmum áratug er fjallað um vandamál þar sem gáfaða fólkinu gengur verr en öðrum. Fréttir um greinina lýsa henni sem sorglegustu uppgötvun sem gerð hefur verið um heilann – en í… Meira

Samþykkt Nýrri ríkisstjórn Íslands ber að taka mið af samþykktu alþjóðaferli í umhverfis- og loftslagsmálum og leggja sitt lóð á vogarskálarnar.

Stjórnmál í óvissu nær og fjær á aðventu 2024

Mesta stjórnmálalega óvissan á Vesturlöndum stafar nú af valdaskiptum í Washington innan skamms. Meira

Jón Ingi Cæsarsson

Nýtt fyrirkomulag bréfadreifingar?

Hvert er póstþjónusta landsmanna komin? Meira

Hólmgeir Baldursson

Þróun sjónvarps í dag

Það er mér sérstaklega ánægjulegt að upplifa nýja tíma í miðlun sjónvarps sem er í raun mun aðgengilegri en sú sem á undan er gengin. Meira

Fimmtudagur, 5. desember 2024

Stefán Vagn Stefánsson

Tekið við góðu búi

Stjórnmálin eru hverfull vettvangur þar sem hlutirnir geta breyst hratt. Í kosningunum liðna helgi leiðbeindu kjósendur stjórnmálaflokkunum í hvaða átt skyldi stefna næstu árin. Það er því ekki óeðlilegt að Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins … Meira

Alþingi Flokkum á þingi hefur fækkað úr átta í sex.

Framtíð Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðisflokkurinn þarf að stórefla starf sitt og skipulag svo að hann verði að nýju sá fjöldaflokkur sem hann var. Meira

Eyjólfur Ármannsson

Við þökkum traustið

Flokkur fólksins þakkar kjósendum Norðvesturkjördæmis traustið í alþingiskosningunum og mikinn stuðning við forgangsmál flokksins. Meira

Jóhann Rúnar Björgvinsson

Er ferðaþjónusta búskapur líkt og sjávarútvegur?

Erum við komin á þann stað varðandi ferðaþjónustu að nauðsynlegt sé að setja henni ramma líkt og sjávarútvegi? Meira

Þórhallur Heimisson

Aðventan í henni Róm

Hundruð þúsunda gesta koma til Rómar á aðventunni. Meira

Geir Waage

Týnist stór hluti umsaminna launa?

Hver skyldu vaxtakjörin vera á skattfje sem ríkissjóður lánar inn í „kaupin á eyrinni“? Launaseðlar verða að sýna raunveruleg laun. Meira