Stjórnendur Airbus, eins stærsta fyrirtækis Evrópu, hafa aukið framleiðsluna vegna vaxandi eftirspurnar. Þá hefur Airbus stytt aðfangakeðjur á tímum óvissu í alþjóðamálum. Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Hagfræðingur bendir á að áætlanir Reykjavíkurborgar hafi ekki verið nálægt því að standast um margra ára skeið. Meira
Þóroddur Bjarnason Stafræna markaðsstofan Ceedr er komin með starfsemi um öll Norðurlönd. Stefna á 100 starfsmenn. Meira
Stjórnarkreppur í Frakklandi og Þýskalandi hafa valdið verulegum áskorunum í nútímavæðingu á veikburða hagkerfi Evrópusambandsins (ESB). Ástandið hefur einnig gert evrópskum fyrirtækjum erfiðara fyrir að taka viðskiptaákvarðanir, svo að þau séu samkeppnishæf á alþjóðavísu Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Framkvæmdastjóri miðla og efnisveitna hjá Sýn segir að breytingar sem verða í kjölfar stefnumótunarvinnu Sýnar muni sjást í rekstrinum á næsta ári. Meira
Baldur Arnarson Við komuna til Hamborgar blasa við breiður af hafnarkrönum. Þar er önnur tveggja stærstu hafna Þýskalands, helsta iðnríkis Evrópu, og við einn árbakkann, í Finkenwerder, er að finna flugvélaverksmiðju Airbus. Þangað er förinni heitið með fulltrúum Icelandair sem ætla að veita fyrstu Airbus-þotunni í sögu félagsins viðtöku. ViðskiptaMogginn ræddi við fulltrúa Airbus og Panasonic Avionics um samstarfið við Icelandair og við Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair, um tækifærin sem Airbus-þoturnar skapa fyrir íslenska flugfélagið. Meira
Við komuna til Finkenwerder var farið í gegnum öryggishlið og blasti svo við skilti þar sem fulltrúar Icelandair voru boðnir velkomnir í tilefni dagsins. Hópnum var síðan vísað til sætis í fundarsal í einni skrifstofubyggingunni þar sem fulltrúar fyrirtækjanna fluttu stutt ávörp Meira
” Það þarf samt að hafa í huga að þó að nafnvextir lækki nú er raunvaxtastigið engu að síður nokkuð hátt og gæti hækkað enn frekar næstu mánuði. Meira
Frá því ég fæddist hefur því verið slengt fram að þessi eða hinn sé að fara til kóngsins Köbinhávn. Og mér hefur þótt það skrítið því að alla mína hunds- og kattartíð hefur Margrét Alexandrína Þórhildur Ingiríður, síðasta prinsessa Íslands, verið… Meira
” Það eru því engin dæmi í hálfa öld um hvað ríkisstjórnir án Sjálfstæðisflokks geti gert til að stuðla að blómlegu atvinnulífi hér á landi. Meira
Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mílanó Það er útbreiddur misskilningur að bandaríska heilbrigðiskerfið starfi á markaðsforsendum. Meira
Hildur Ýr Viðarsdóttir, lögmaður og einn eigenda Landslaga, segir að stór mál séu fram undan hjá sér eins og málflutningur í bótamáli vegna vatnslekans á Háskólavæðinu 2021. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Rekstur… Meira
Margt bendir til þess að bandaríski seðlabankinn lækki stýrivexti, sem standa nú í 4,75%, síðar í desember, þó að deilt sé um tímasetningu og umfang mögulegrar lækkunar. Að sögn CNBC eru líkur á vaxtalækkun metnar um 90%, eftir að gögn sýndu aukið framboð nýrra starfa í nóvember Meira
Skór leikkonunnar Judy Garland úr kvikmyndinni um Galdrakarlinn í Oz frá 1939 seldust á uppboði 7. desember síðastliðinn fyrir um 4,5 milljarða króna. Myndir af skónum eru í ViðskiptaMogganum. Í stuttu máli fjallar myndin, sem byggist á bók frá… Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Fjármálaráðgjafi segir að fólk tali oft um mikla skuldsetningu af of mikilli léttúð. Skammtímaskuldir heimila hafa aukist að undanförnu. Meira