Í Húsið koma afar og ömmur, pabbar og mömmur, sem eru þakklát fyrir að hafa aðgang að safni þar sem þau geta leyft börnum að ganga inn í gamlan heim. Meira
Grýla fýkur út í buskann á útblásnum vörum, jólaköttur lakkar klær og jólasveinar nenna engu nema spila tölvuleiki. Þetta og fleira á sér stað í nýju jólaævintýri og jóladagatali sem Eygló Jónsdóttir skrifaði upp úr hugmyndum 125 barna. Meira