Handverkið er í hávegum haft hjá franska hátískuhúsinu Chanel. Nýlega sýndi það línu fyrir næsta ár í Hangzhou í Kína. Meira
Þykk, svört lína á efra augnloki var þemað í förðun fyrirsætanna sem gengu pallinn á Métiers d'art-sýningu hátískuvörumerkisins Chanel í Hangzhou, Kína. Meira
Eyrún Ída og eiginmaður hennar nutu ógleymanlegra stunda og jólastemningar í London eftir að þau höfðu heppnina með sér og unnu tónleikaferð. Meira
„Lögin skiptast mikið á milli þess að vera mikilmennskubrjálæði og svo algjört sjálfsniðurrif,“ segir Salka Valsdóttir sem skipar dúettinn CYBER með Joe • Útgáfutónleikar haldnir í marvöðu Meira
Flóðreka, lifandi dansinnsetning undir stjórn Aðalheiðar Halldórsdóttur, verður flutt í Hafnarhúsi í dag, 12. desember, kl. 18-20. Þar munu „dansarar Íslenska dansflokksins stíga inn í hið margrómaða Flóð Jónsa í Hafnarhúsinu“, að því er segir í… Meira
Borgarleikhúsið hefur tryggt sér sýningarréttinn á nýrri útfærslu Nordiska Production á söngleiknum Moulin Rouge! sem frumsýndur verður í leikstjórn Brynhildar Guðjónsdóttur á Stóra sviðinu í september 2025 Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Hin árlegu bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru afhent í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV í gærkvöldi. Er þetta í 25. sinn sem verðlaunin eru veitt. Alls bárust atkvæði frá 60 bóksölum. Íslensk skáldverk 1 Meira
Skáldsaga Breiðþotur ★★★★½ Eftir Tómas Ævar Ólafsson. Benedikt, 2024. Innbundin, 308 bls. Meira
Margt brennur á fólki sem starfar innan hins íslenska myndlistarheims ef marka má tvö nýafstaðin málþing (og þá er ekki verið að tala um hinar árlegu deilur um listamannalaun). Til umfjöllunar voru styrkjaumhverfi listasafna annars vegar og staða myndlistarstefnunnar á Íslandi hins vegar Meira
Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Golden Globe-kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna en það er kvikmyndin Emilia Perez sem sópar til sín flestum tilnefningum, eða 10 talsins Meira
Gerðarsafn Parabóla ★★★★· Finnbogi Pétursson sýnir. Sýningarstjórar: Brynja Sveinsdóttir og Hallgerður Hallgrímsdóttir. Sýningin er opin alla daga kl. 12-18 og stendur til 13. janúar 2025. Meira
Stjórn Samtaka íslenskra barna- og unglingabókahöfunda (SÍUNG), tók í fyrradag á móti Höllu Tómasdóttur forseta Íslands í Gunnarshúsi við Dyngjuveg. Þar var henni færður að gjöf kassi fullur af nýjum barna- og unglingabókum sem út hafa komið á árinu Meira
Ljóð Rifsberjadalurinn ★★★★· Eftir Ásdísi Óladóttur. Veröld, 2024. Harðspjalda, 62 bls. Meira
Ég elska næstum allt sem Danir senda frá sér á ljósvakamiðla, hvort sem það eru þáttaraðir eða kvikmyndir. Þeir eru bara með’etta Danirnir, ná oftast að vera manneskjulegir og skapa trúverðugar persónur á skjánum, fyrir nú utan húmorinn góða Meira