Í nýafstöðnum kosningum varð ég frekar óvænt þingmaður á Alþingi og er nú hluti af hópi þingmanna Flokks fólksins. Eftir að hafa haldið úti málstaðnum og barist fyrir réttlæti og bættum hag þeirra sem verst hafa það í borginni í 7 ár bíður nú að hella sér út í landsmálin hvað þessi málefni varðar Meira
Grjóthörð sérhagsmunagæsla örfárra eigenda innflutningsfyrirtækja er komin út fyrir öll mörk. Meira
Grípa þarf til alvöru aðgerða til að stemma stigu við ósjálfbærum rekstri og stöðva skuldasöfnun. Meira
Helstu uppeldisstöðvar sjávarlífsins við Ísland eru í hættu. Meira
Flokkum á Alþingi hefur verið að fjölga og á að spegla lýðræði, sem er misskilningur. Orsakir þessarar fjölgunar má rekja til fjárstreymis til flokka og verðandi flokka. Það er með það eins og mörg fríðindi, að þingið ákveður þetta sjálft og hefur þarna farið fram úr sér Meira
Hvar liggja tækifærin í blárri nýsköpun og hvernig getum tryggt að fleiri sprotar nái árangri á heimsmælikvarða? Meira
Vonandi erum við sem þjóð að byrja nýja vegferð þar sem framtíðarsýnin er byggð á uppbyggilegri umræðu og staðreyndum. Meira
Nú er liðin rétt vika síðan formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hófu stjórnarmyndunarviðræður að loknum kosningum. Vel gengur samkvæmt þeim viðtölum sem fjölmiðlar hafa tekið, þó að flest þeirra séu að vísu enn sem komið er við Ingu… Meira
Góðar þýðingar búa til ný viðmið, ögra og skemmta höfundum og lesendum, hvetja þá til að nema ritlistinni ný lönd. Meira
Gildi okkar kemur ekki frá stöðugu annríki, heldur frá því hver við erum í kjarna okkar. Meira
Hversu oft staldra íbúar Reykjavíkur við og velta fyrir sér þeirri gæfu að geta kallað þessa borg heimili sitt? Meira
Stórblaðið The New York Times var að velja Myrkrið á milli stjarnanna eftir Hildi Knútsdóttur eina af tíu bestu hrollvekjum ársins. Höfundurinn er líka búin að selja kvikmyndaréttinn til Bandaríkjanna Meira
Er ekki rétt að kíkja á hvernig best er að haga þessum tilfærslum áður en auðlindagjöld er gerð að viðamikilli tekjulind ríkissjóðs? Meira
Baudenbacher misskilur greiningu Stiglitz. Hagkvæmni tryggingar ræðst ekki bara af freistnivanda heldur líka af áhættu og áhættufælni. Meira
Nauðsynlegt er að tjónþolum í líkamstjónamálum verði aftur í fyrstu atrennu heimilt að afla álits örorkunefndar eða annars stjórnvalds um varanlegar afleiðingar líkamstjóns síns. Meira
Aðvaranir hunsaðar, Hannibal-tilskipunin virkjuð? Nokkrum árum áður voru vopnlausir mótmælendur örkumlaðir. Er eitthvert lokamarkmið með hernaðinum? Meira
Grunngildi Rauða krossins ríma vel við kærleiksboðskap kristinnar trúar. Það hæfir því að Rauði krossinn á Íslandi fagni 100 ára starfi í jólamánuðinum. Meira
Evran er stöðug og sterk og hagvöxtur hefur verið með ágætum þótt heldur hafi dregið úr honum upp á síðkastið. Meira
Hugsum dæmið til enda og mótmælum ósjálfbærum og grimmum hvalveiðum. Meira
Í október ritaði ungur læknir áhugaverða grein í Læknablaðið. Höfundur fjallaði um þrönga stöðu á Landspítala og sagði leikskólavandann leiða af sér mönnunarvanda á spítalanum. Ungir læknar sem í auknum mæli ljúka sérnámi hérlendis vakni nú upp við vondan draum Meira
Eitt arðbærasta verkefni stjórnvalda á næstu árum er að virkja betur okkar eigin mannauð. Meira
Gos gæti hvenær sem er brotist út í Vatnajökli. Hvað verður þá um byggðirnar í Suðursveit og sveitirnar beggja vegna Hornafjarðarfljóts? Meira
Gæti það verið beinlínis ólöglegt skv. stjórnarskrá að ráðstafa skattfje þannig, hvað sem líður hagkvæmni þess fyrir „komandi kynslóðir“? Meira
Að leita fanga í okkar eigin garði er vænlegri aðferð en að leggjast í stórframkvæmdir við framleiðslu á orkufreku nýju eldsneyti úr vetni. Meira
Kosningarnar um liðna helgi mörkuðu þáttaskil í íslenskum stjórnmálum. VG komst ekki inn á þing í fyrsta skipti í 25 ár. Flokkum á þingi fækkaði niður í sex með fráhvarfi VG og Pírata og í fyrsta skipti frá 1937 eiga róttækir vinstrimenn enga fulltrúa á Alþingi Meira
Að óbreyttu skipar Ísland sér í hóp mjög fárra ríkja innan EES, OECD og NATO sem hafa ekki komið á laggirnar fullburða löggjöf um fjárfestingarýni. Meira
Nú þurfa hægriflokkarnir og Viðreisn að bera brot á reglum um fréttaflutning undir ÖSE og Evrópuráðið. Meira
Nýverið vann ég verkefni sem krafðist þess að ég læsi mig dálítið til um íslensk mannanöfn. Þar varð tvennt á vegi mínum sem mig langar að segja ykkur af. Annað er áhugaverð grein um þróun nafngifta eftir Guðrúnu Kvaran, á vef Árnastofnunar: Nöfn manna, dýra og dauðra hluta Meira
Lífið er, eins og Milan Kundera sagði, ganga inn í þoku, þar sem við sjáum allt skýrt þegar við horfum um öxl en óglöggt hitt sem fram undan er. En hugsanlega marka þingkosningarnar 30. nóvember tímamót í stjórnmálasögunni Meira
Það kynni að leiða til klofnings innan Samfylkingarinnar yrði ekki litið til vinstri við myndun ríkisstjórnarinnar. Krafan verður því á hendur Viðreisn um að hún beygi meira til vinstri. Meira
Að loknum níu skákum af þeim fjórtán sem tefldar verða með hefðbundnum umhugsunartíma í heimsmeistaraeinvígi Dings Liren og Dommarajus Gukesh sem nú stendur yfir í Singapúr er staðan jöfn, 4½:4½, og spennandi lokakafli fram undan Meira
Ævintýri Lísu í Undralandi koma í hugann þegar gluggað er í stórmerkilegt viðtal VB við Sigríði Margréti Oddsdóttur framkvæmdastjóra SA. Meira
Því er haldið fram að þeir sem hafa stundað tíð og regluleg faðmlög í lífinu eigi við færri veikindi að stríða en þeir sem sjaldnar faðmast. Meira
Ísland er ekki á toppnum í heildarútgjöldum til velferðarmála nú – og hefur aldrei verið. Við erum nær meðallagi. Meira
Sjóðsfélagar þurfa að rísa upp á afturlappirnar og setja stjórnum og starfsfólki sjóðstýringa lífeyrissjóðanna stólinn fyrir dyrnar. Meira
Í merkilegri vísindagrein eftir Dan Kahan sem kom út fyrir rúmum áratug er fjallað um vandamál þar sem gáfaða fólkinu gengur verr en öðrum. Fréttir um greinina lýsa henni sem sorglegustu uppgötvun sem gerð hefur verið um heilann – en í… Meira
Mesta stjórnmálalega óvissan á Vesturlöndum stafar nú af valdaskiptum í Washington innan skamms. Meira
Það er mér sérstaklega ánægjulegt að upplifa nýja tíma í miðlun sjónvarps sem er í raun mun aðgengilegri en sú sem á undan er gengin. Meira
Hvert er póstþjónusta landsmanna komin? Meira