Breyting á deiliskipulagi við Álfabakka var ekki samþykkt af kjörnum fulltrúum • Borgarstjórinn vill að húsið verði lækkað • Fékk áfall að sjá hvernig þetta leit út Meira
Yfir 10 þúsund ósjúkratryggðir leituðu til Landspítalans 2023 • Útistandandi kröfur spítalans tæpar 440 milljónir • Alþjóðleg lögfræðistofa innheimtir • Vinnumálastofnun greiðir fyrir hælisleitendur Meira
Björgunarskipið Þór sem verið hefur í eigu Björgunarfélags Vestmannaeyja hefur verið selt til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík og var skipið híft um borð í varðskipið Freyju í gær sem flytur Þór til nýrra heimkynna Meira
Staða Rússlands hefur veikst gríðarlega að mati Björns Bjarnasonar • Óvinir Ísraels tapað hver á fætur öðrum • Telur óvíst um útkomu yfirstandandi stjórnarmyndunarviðræðna Meira
Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, þurfti að taka endanlega afstöðu til boðs Frakklandsforseta um að vera viðstödd enduropnun Notre Dame-dómkirkjunnar í París, og staðfesta að hún myndi þiggja boðið, ekki síðar en 27 Meira
Borgarstjórinn segir mikið áfall að sjá hvernig vöruhús í Breiðholti lítur út • Hildur segir breytingar ekki hafa verið lagðar fyrir umhverfis- og skipulagssvið borgarinnar í sinni tíð • „Algjört skipulagsslys“ Meira
Hádegismatur fyrir hálfan bæinn og malaður ís úr vél sem selst eins og enginn sé morgundagurinn. Sú er staðan hjá Petrínu Helgadóttur á Patreksfirði sem á dögunum tók við rekstri söluskálans þar í bæ Meira
Valkyrjurnar bjartsýnar á viðræður • Rita stjórnarsáttmála í næstu viku Meira
Nýjar reglur um drónaflug hafa tekið gildi hér á landi. Öllum sem hafa dróna í umsjá sinni er nú gert að skrá sig inn á flydrone.is og greiða skráningargjald til fimm ára að fjárhæð 5.500 krónur. Merkja skal alla dróna og þeir sem fljúga stærri drónum þurfa að þreyta hæfnispróf Meira
Drift EA frumkvöðlasetur á Akureyri opnað • Þrjátíu umsóknir borist og 14 verið valdar í Slipptöku • Fjögur verkefni fá stuðning í heilt ár • Frumkvöðlum fleytt yfir svokallaða dauðadali Meira
Sala á jólabjór eykst um 2,2% milli ára • Tuborg Julebryg með ótrúlega yfirburði, 56% sölunnar í Vínbúðunum Meira
Listmálarinn Bergur Nordal opnar í dag sína fyrstu einkasýningu á Íslandi í Gallery Kontor l Bergur málar fígúratíf málverk og er meðal annars undir áhrifum af 15. aldar meistara Meira
Margeir Pétursson segir nýafstaðið heimsmeistaraeinvígi í skák ekki jafnast á við bestu einvígi l Það sé engin taflmennska miðað við einvígi Fischer og Spassky 1972 l Ding hafi farið á taugum Meira
Gatnagerð og -viðgerðir í Reykholti, Laugarási og Laugarvatni, endurbætur á skólahúsum og íþróttamannvirkjum og endurbygging á sundlauginni í Reykholti. Jarðborun eftir auknu heitu vatni og úrbætur á veitukerfi á þéttbýlisstöðum Meira
Minningar og saga Reynis Zoëga í Norðfirði • Benedikt Jóhannesson gefur út bók um föðurbróður sinn • Skemmtilegasti maður sem ég hef kynnst • Njósnarar og Seyðisfjarðarlímonaði Meira
Mikill uppgangur er á flestum sviðum í Mýrdalnum. Fólkinu fjölgar sem búsett er á svæðinu og töluvert er af húsnæði í byggingu. En íbúar Mýrdalsins eru komnir yfir eitt þúsund. Tónskóli Mýrdalshrepps blómstrar undir stjórn Alexöndru Chernyshovu Meira
Spennusagnahöfundurinn Ragnar Jónasson er í góðum hópi þekktra höfunda á nýjum lista yfir bestu norrænu glæpasögurnar sem birtur var í Lundúnablaðinu The Standard í vikunni. Bók Ragnars Snjóblinda þykir ein af bestu norrænu glæpasögunum sem… Meira
Norræna sveitarfélagamerkið 2024 valið • Drekinn, með vísan í Heimskringlu • Endurnýjun merkisins öðrum sveitarfélögum fyrirmynd • Endurnýjað af hönnunarstofunni Kolofon árið 2020 Meira
Góðviður af ýmsum gerðum berst á land í jólabókaflóðinu. Barnabækur, krimmar, ævisögur, fróðleiksrit og fantasíur. Allt að gerast og bækur munu skapa skemmtilegar umræður í jólaboðum og á öðrum mannamótum. Líf og list í orðsins fyllstu merkingu. En hvað er best í bókaflóði og vekur athygli? Morgunblaðið talaði við þrjá lestrarhesta. Meira
Mikill mannfjöldi kom saman vegna föstudagsbæna í helstu borgum Sýrlands • Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sendir lyf til Sýrlands • Flóttamannastofnun SÞ beðin um að vera áfram í landinu Meira
Emmanuel Macron Frakklandsforseti skipaði í gær Francois Bayrou sem næsta forsætisráðherra landsins, en Bayrou er leiðtogi franska miðjuflokksins MoDem, eða Lýðræðishreyfingarinnar. MoDem er í flokkabandalagi við flokk Macrons á franska þinginu Meira
Skjalavarsla og skjalastjórn ríkisins fer áfram batnandi og notkun rafrænna gagnasafna hefur aukist verulega hjá ríkinu á sama tíma og myndun pappírsskjala minnkar. Þetta kemur fram í nýjustu niðurstöðum eftirlitskönnunar Þjóðskjalasafns Íslands á skjalavörslu og skjalastjórn ríkisins Meira
Fisksalarnir í hverfisversluninni kátir með viðbrögðin Meira