Menning Laugardagur, 14. desember 2024

Mörg verk eru til sýnis og sölu.

Listaverkamarkaður í Mosfellsbæ

Jólalistaverkamarkaður verður haldinn í Listasal Mosfellsbæjar til og með 20. desember. Yfir 50 listamenn taka þátt. Í tilkynningu segir að mark­að­ur­inn komi í fram­haldi af sam­þykkt menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar bæjarins um að síð­asta… Meira

Samkennd Bók Braga Páls fjallar um upplifunina að finna allt í einu til með fólki. Sumir kæra sig ekkert um það.

„Ég sæki í óþægindi og viðbjóð“

Lögfræðingur glímir við meltingartruflanir • Beinir sjónum sínum að samkenndinni • Samfélag á villigötum og fólk hrætt og týnt • Innrætt í rithöfunda að þegja ekki yfir óréttlæti   Meira

Svalir Sólstafir halda áfram að herja á rokklendur með sínum einstæða hætti.

Guðirnir vaka í nótt

Hin helga kvöl er nýjasta plata svartmálmssveitarinnar Sólstafa, sem hafa reyndar sprengt þá skilgreiningu utan af sér fyrir margt löngu. Meira

Verðlaunuð Listamenn og hljómsveitir er hlutu Kraumsverðlaunin 2024.

Kraumsverðlaunin afhent

Veitt í 17. sinn • Litið til gæða, metnaðar og frumleika Meira

Rithöfundurinn Benný Sif skrifar „lifandi og skemmtilegan texta“, segir rýnir um verkið Speglahúsið.

Speglar kynslóðanna

Skáldsaga Speglahúsið ★★★½· Eftir Benný Sif Ísleifsdóttur. Mál og menning, 2024. Innb., 256 bls. Meira

Endurminningar „Innanríkið – Alexíus er sérstæð og skemmtileg bók eins og búast má við af þessum höfundi,“ skrifar rýnir um bók Braga Ólafssonar.

„Á ég að vera eða fara? Nei!“

Skáldsaga Innanríkið - Alexíus ★★★½· Eftir Braga Ólafsson. Smekkleysa, 2024. Innb., 243 bls. Meira

Jónas Reynir Gunnarsson

Þematengdir upplestrar um helgina

Borgarbókasafnið býður upp á aðventuupplestra á söfnum sínum, með mismunandi þema um helgina. Þrír höfundar lesa upp á hverjum stað og boðið er upp á heitt kakó eða heita súpu, eftir því hvort lesið er upp í hádeginu eða síðdegis Meira

Ljóðskáld Nikki Giovanni var áhrifamikið skáld í bandarískri menningu.

Nikki Giovanni ljóðskáld er látin

Bandaríska ljóðskáldið Nikki Giovanni er látin, 81 árs. Hún var meðal helstu þátttakenda í listahreyfingu svartra í Bandaríkjunum á 7. áratug síðustu aldar og var þekkt fyrir verk á borð við Black Feeling, Black Talk og Those Who Ride the Night… Meira

Málæði Best að halda mjög vel á spilunum!

Af óleystum glæpum og spila­gleði

Nýlega rak á fjörur mínar áhugavert bandarískt hlaðvarp, The Deck, þar sem fjallað er um óleyst morðmál og mannshvörf. Nafn hlaðvarpsins er vísun í prógramm sem lögregluyfirvöld í Connecticut settu á fót árið 2010 til þess að laða fram vísbendingar… Meira