Sunnudagsblað Laugardagur, 14. desember 2024

Þegar Snorri kom að Skörum

… vasklegur maður sýnum, jarpur á hár, munnljótur og vel að öðrum andlitssköpum. Meira

Krúsidúllur og klassík

Hvað ætlið þið að bjóða upp á á jólatónleikunum ykkar? Við verðum með fjölbreyttan lagalista; allt frá íslenskum þjóðalagajólaperlum yfir í amerískar krúsidúllur og klassík. Kvöldið verður ljúft og notalegt en líka mikil stemning og stuð og oft taka tónleikagestir undir með söng Meira

Bakgarðurinn í Árskógum 7 er ekki alveg eins og íbúarnir vonuðust eftir, en nýrisið pakkhúsið er þó fagurgrænt.

Græna byltingin í Breiðholti

Stjórnarmyndun var sögð ganga vel þó sáralítið spyrðist út um hvað semdist. Kristrún Frostadóttir kvað flest ágreiningsefni hafa verið rædd, en fór ekki nánar út í þá sálma Meira

Vilt þú markaðsvætt heilbrigðiskerfi? spyr greinarhöfundur.

Kapítalisminn skoraður á hólm

Hinn napri sannleikur er sá að málamiðlanir á Alþingi eru að jafnaði á kostnað almennings og í þágu fjármagnsins. Meira

Friðrik S. Kristinsson er þakkkátur fyrir þá hjálp sem hann fékk í veikindum sínum, að ekki sé talað um allan stuðninginn í baklandinu.

Með vottorð upp á stórt hjarta

Friðrik S. Kristinsson, kórstjóri Karlakórs Reykjavíkur, er snúinn aftur til starfa eftir löng og ströng veikindi af margvíslegum toga. Hann lá á spítala í mánuð og það tók heilt ár að ná aftur fyrri styrk, að því undanskildu að sjónin beið varanlegan skaða. Meira

Iðunn Vignisdóttir við skrifborð Alfreðs Flóka.

Æskuverk Flóka á sölusýningu

Það er ekki alltaf sem æskuverk frægra myndlistarmanna koma fyrir augu almennings. Það gerist nú í Gallerí Fold á skemmtilegri sýningu þar sem meðal annars má sjá sjálfsmyndir hins unga listamanns. Meira

Friðrik Dór, Rúrík Gíslason, Jón Jónsson, Hr. Hnetusmjör og Aron Can leika með Söndru í Iceguys.

Hver vill segja Iceguys að þegja?

Hin lífsglaða og dugmikla Sandra Barilli, sem er í raun Gísladóttir, leikur umboðsmanninn Mollý í Iceguys, auk þess að framleiða fyrstu tvær seríurnar. Sandra nýtur sín best bak við tjöldin við stjórnunarstörf, fjármálavafstur og skipulagningu og hikar ekki við að segja Iceguys að þegja. Meira

Kannski frægasta mynd sem tekin var af Churchill. Ljósmyndarinn þreif vindil úr munni Churchills áður en hann smellti af og festi á filmu þennan mikla reiðisvip.

Forvitnismolar um Churchill

Í ár eru 150 ár frá fæðingu Winston Churchill forsætisráðherra Bretlands. Vegna þrautseigju sinnar og festu var honum stundum líkt við bolabít eða öskrandi ljón. Hér eru rifjuð upp nokkur ummæli þessa mjög svo orðheppna stjórnmálamanns. Meira

Tyrone Power kom í heimsókn til Íslands árið 1954 og þá hafði síst dregið úr sjarma hans og almennum huggulegheitum.

Rætt um fegurð hans og sérstakt jafnvægi

Tímaritið Stjörnur kvikmyndanna hóf göngu sína á aðventunni 1945. Hafði það þann tilgang að brúa bilið milli þeirra sem byggja upp kvikmyndina, lifa og hrærast á fæðingarstað hennar, og svo hinna er njóta ávaxtanna, kvikmyndagestanna. Meira

Ruud van Nistelrooy kann strax vel við sig á hliðarlínunni á King Power-leikvanginum.

Sigurvegari sem þolir ekki að tapa

Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy hefur farið vel af stað sem knattspyrnustjóri Leicester City í ensku úrvalsdeildinni. Sjálfur var hann afburðaleikmaður en hefur aðeins lítillega mátað sig við heita sætið. Sýn hans er þó skýr. Meira

Anders Vange vildi hafa jólaköttinn í lífrænu, eins konar fljótandi, formi. Hann er seldur í þrjátíu eintökum og því söfnunargripur.

Jólakötturinn er danskur í ár

Hinn danski Anders Vange hjá Reykjavík Glass hannaði jólaköttinn fyrir Rammagerðina í ár. Allt sem Anders býr til er úr endurunnu gleri. Meira

Keira Knightley hefur mátt þola ýmislegt.

Lenti í hakkavélinni

Þrátt fyrir ungan aldur hefur breska leikkonan Keira Knightley verið lengi í eldlínunni og framan af ferlinum milli tannanna á fólki. Nú birtist hún loks í sjónvarpi, í þáttunum Black Doves. Meira

Lára Jónsdóttir er grunnskólakennari í Reykholtsskóla, Biskupstungum.

Föðurmissir Hamlets og sonarmissir Shakespeare

Lesturinn þessa dagana er af margvíslegum toga, skáldsögur, ferðabók og ljóðabækur tvær. Hef sjaldan eða aldrei getað lesið bara eina bók í einu en flakka dálítið á milli. Bækur sem hafa glatt mig þessa dagana eru: Hamnet eftir Maggie… Meira

Kristján Davíðsson var einstakur listamaður og málverk hans eru vitanlega eftirsótt enda veita þau eigendum mikla gleði eins og góð list gerir.

Kristján Davíðsson og Rolex-úrið

Pistlahöfundur aðhyllist ekki lífsskoðanir sem byggjast á því að það sé afar vafasamt að hafa löngun til að eignast fína hluti. Meira

Hlustunarskilyrði útvarps voru vond á Húsavík fyrir sextíu árum.

Heyrðu ekki í útvarpinu

„Á Húsavík má heita að ekki sé hlustandi á það sem útvarpað er frá Útvarp Reykjavík vegna truflana frá erlendum útvarpsstöðvum og Loranstöð.“ Með þessum orðum hófst frétt frá fréttaritara Morgunblaðsins á Húsavík um miðjan desember 1964 Meira

Halldór Armand gefur Mikilvægt rusl út sjálfur hér heima.

Aldrei gengið svona hratt

Útgáfuréttur á Mikilvægu rusli eftir Halldór Armand seldur til Frakklands. Meira

Helgi og Stína höfðu búið í Garðabænum í fjögur ár. Nú voru þau að fara að…

Helgi og Stína höfðu búið í Garðabænum í fjögur ár. Nú voru þau að fara að flytja til Akureyrar og höfðu tekið stóran sendibíl á leigu. Stína bakkaði honum upp að bílskúrsdyrunum og þau bjuggu sig undir að hlaða kössunum í hann Meira