Ísland hefur farið þá leið að standa utan Evrópusambandsins (ESB) en eiga í góðu og uppbyggilegu samstarfi við bandalagið á grundvelli EES-samnings. Það hefur veitt okkur tækifæri fyrir sjálfstæða stefnumótun á sviðum eins og fiskveiði- og… Meira
Hrakfallasagan í Laugardal sýnir að núverandi meirihluta borgarstjórnar er ekki treystandi til að þétta byggð. Meira
Eftir að Bashar al-Assad Sýrlandsforseti hrökklaðist til Moskvu þar sem honum var veitt hæli af „mannúðarástæðum“ varð mér hugsað til fyrstu kynna minna af sýrlenskri tungu, trú og menningu Meira
Nú vinna leiðtogar þeirra þriggja flokka sem juku mest fylgi sitt í þingkosningunum 30. nóvember 2024 að stjórnarmyndun, þær Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Inga Sæland. Samsteypustjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks… Meira
Vegna breytinga liðinna ára er úrelt að skilgreina framlag Íslendinga til sameiginlegra varna NATO með því einu að nefna landsvæði og varnarframkvæmdir á því. Meira
Indverjinn Dommaraju Gukesh er nýr heimsmeistari í skák eftir sigur í fjórtándu og síðustu einvígisskákinni við Ding Liren sem tefld var í Singapúr á fimmtudaginn. Þar með lauk stuttum og lítt sannfærandi heimsmeistaraferli Dings Lirens Meira
Því svartari sem dimman varð, því styttra varð í vorið. Meira
Að rekstrarstjóri KS sveipi sig nú kufli postula samkeppni og atvinnufrelsis er gott grín. Meira
Við höfum val um það hvernig við mætum aðventunni. Því ekki að hægja á okkur, draga djúpt inn andann og bjóða hana velkomna í sál okkar og sinni? Meira
Rétt eins og undanfarin ár hefur árið sem nú er að líða einkennst af óróleika og stríðsátökum á alþjóðavettvangi. Hér á Íslandi hefur þessi staða leitt til aukinnar áherslu á utanríkismál, ekki síst á öryggis- og varnarmál eins og merkja má á þeirri … Meira
Stjórnmálamenn verða að gera sér grein fyrir því að flest í samfélaginu gengur ljómandi vel án þess að stjórnmálamenn hafi fingur á. Meira
Getum við horft daglega upp á fréttir sem sýna limlest fólk, lífvana börn og fólk við hungurmörk vegna hernaðarhagsmuna og/eða haturs á kynstofnum? Meira
Til að hamla gegn vaxandi umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu má benda á ýmsar skjótvirkar aðgerðir sem eru tiltölulega einfaldar, ódýrar og hagkvæmar. Meira
Í nýafstöðnum kosningum varð ég frekar óvænt þingmaður á Alþingi og er nú hluti af hópi þingmanna Flokks fólksins. Eftir að hafa haldið úti málstaðnum og barist fyrir réttlæti og bættum hag þeirra sem verst hafa það í borginni í 7 ár bíður nú að hella sér út í landsmálin hvað þessi málefni varðar Meira
Grípa þarf til alvöru aðgerða til að stemma stigu við ósjálfbærum rekstri og stöðva skuldasöfnun. Meira
Grjóthörð sérhagsmunagæsla örfárra eigenda innflutningsfyrirtækja er komin út fyrir öll mörk. Meira
Helstu uppeldisstöðvar sjávarlífsins við Ísland eru í hættu. Meira
Hvar liggja tækifærin í blárri nýsköpun og hvernig getum tryggt að fleiri sprotar nái árangri á heimsmælikvarða? Meira
Vonandi erum við sem þjóð að byrja nýja vegferð þar sem framtíðarsýnin er byggð á uppbyggilegri umræðu og staðreyndum. Meira
Nú er liðin rétt vika síðan formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hófu stjórnarmyndunarviðræður að loknum kosningum. Vel gengur samkvæmt þeim viðtölum sem fjölmiðlar hafa tekið, þó að flest þeirra séu að vísu enn sem komið er við Ingu… Meira
Góðar þýðingar búa til ný viðmið, ögra og skemmta höfundum og lesendum, hvetja þá til að nema ritlistinni ný lönd. Meira
Gildi okkar kemur ekki frá stöðugu annríki, heldur frá því hver við erum í kjarna okkar. Meira
Hversu oft staldra íbúar Reykjavíkur við og velta fyrir sér þeirri gæfu að geta kallað þessa borg heimili sitt? Meira
Stórblaðið The New York Times var að velja Myrkrið á milli stjarnanna eftir Hildi Knútsdóttur eina af tíu bestu hrollvekjum ársins. Höfundurinn er líka búin að selja kvikmyndaréttinn til Bandaríkjanna Meira
Er ekki rétt að kíkja á hvernig best er að haga þessum tilfærslum áður en auðlindagjöld er gerð að viðamikilli tekjulind ríkissjóðs? Meira
Nauðsynlegt er að tjónþolum í líkamstjónamálum verði aftur í fyrstu atrennu heimilt að afla álits örorkunefndar eða annars stjórnvalds um varanlegar afleiðingar líkamstjóns síns. Meira
Baudenbacher misskilur greiningu Stiglitz. Hagkvæmni tryggingar ræðst ekki bara af freistnivanda heldur líka af áhættu og áhættufælni. Meira
Aðvaranir hunsaðar, Hannibal-tilskipunin virkjuð? Nokkrum árum áður voru vopnlausir mótmælendur örkumlaðir. Er eitthvert lokamarkmið með hernaðinum? Meira
Evran er stöðug og sterk og hagvöxtur hefur verið með ágætum þótt heldur hafi dregið úr honum upp á síðkastið. Meira
Hugsum dæmið til enda og mótmælum ósjálfbærum og grimmum hvalveiðum. Meira
Grunngildi Rauða krossins ríma vel við kærleiksboðskap kristinnar trúar. Það hæfir því að Rauði krossinn á Íslandi fagni 100 ára starfi í jólamánuðinum. Meira
Í október ritaði ungur læknir áhugaverða grein í Læknablaðið. Höfundur fjallaði um þrönga stöðu á Landspítala og sagði leikskólavandann leiða af sér mönnunarvanda á spítalanum. Ungir læknar sem í auknum mæli ljúka sérnámi hérlendis vakni nú upp við vondan draum Meira
Eitt arðbærasta verkefni stjórnvalda á næstu árum er að virkja betur okkar eigin mannauð. Meira
Gos gæti hvenær sem er brotist út í Vatnajökli. Hvað verður þá um byggðirnar í Suðursveit og sveitirnar beggja vegna Hornafjarðarfljóts? Meira
Gæti það verið beinlínis ólöglegt skv. stjórnarskrá að ráðstafa skattfje þannig, hvað sem líður hagkvæmni þess fyrir „komandi kynslóðir“? Meira
Að leita fanga í okkar eigin garði er vænlegri aðferð en að leggjast í stórframkvæmdir við framleiðslu á orkufreku nýju eldsneyti úr vetni. Meira