Hljóða nótt er yfirskrift jólatónleika sem Tinna Margrét heldur í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Með henni koma fram Matthías Helgi Sigurðarson á gítar, Magnús Stephensen á píanó, Albert Linnet Arason á bassa, Magnús Skúlason á trommur, Mirra Björt… Meira
Glæpasaga Í djúpinu ★★★·· Eftir Margréti S. Höskuldsdóttur Vaka-Helgafell 2024. Kilja. 334 bls. Meira
Skáldsaga Móðurást: Draumþing ★★★★★ Eftir Kristínu Ómarsdóttur Mál og menning, 2024. Innb., 166 bls. Meira
Ragnheiður Gröndal söngkona flytur þekkt jólalög ásamt hljómsveitinni Árabátunum á tvennum tónleikum á vegum Jazzklúbbsins Múlans í kvöld, klukkan 19.30 og 21.30 á Björtuloftum Hörpu. Árabátana skipa þeir Haukur Gröndal og Ólafur Jónsson á saxófón,… Meira
Þórdís Gísladóttir sendir frá sér ljóðabókina Aðlögun • Hálfvelgja og athafnaleysi eru ekki viðurkennd störf • Fólk gleymir að það getur haft sjálfstæðan smekk og vald yfir hlutunum Meira
Netflix ýtti að mér Black Doves, sem eru breskir njósnaþættir með hæfilegu jólaívafi fyrir aðventuna. Prýðisþættir úr smiðju Joes Bartons (Lazarus Project og Giri/Haji) til að poppa og horfa á kvöld eftir kvöld eða allt í einum… Meira
Í nýrri bók setur Ingunn Ásdísardóttir fram kenningu um fornan átrúnað, jarðar- og náttúrutrú, þar sem jötnakonur gegndu lykilhlutverki • Í eddukvæðum megi finna leifar þessarar trúar Meira
Skáldsaga Synir himnasmiðs ★★★★· Eftir Guðmund Andra Thorsson. Mál og menning, 2024. Innb., 198 bls. Meira
Myndlistarmaðurinn Helgi Hjaltalín Eyjólfsson hlýtur Gerðarverðlaunin • Vissi alla tíð að hann myndi feta listabrautina • Finnur nánast fyrir líkamlegum veikindum þegar listin er fjarri Meira
Lögfræðingur glímir við meltingartruflanir • Beinir sjónum sínum að samkenndinni • Samfélag á villigötum og fólk hrætt og týnt • Innrætt í rithöfunda að þegja ekki yfir óréttlæti Meira
Hin helga kvöl er nýjasta plata svartmálmssveitarinnar Sólstafa, sem hafa reyndar sprengt þá skilgreiningu utan af sér fyrir margt löngu. Meira
Skáldsaga Speglahúsið ★★★½· Eftir Benný Sif Ísleifsdóttur. Mál og menning, 2024. Innb., 256 bls. Meira
Veitt í 17. sinn • Litið til gæða, metnaðar og frumleika Meira
Skáldsaga Innanríkið - Alexíus ★★★½· Eftir Braga Ólafsson. Smekkleysa, 2024. Innb., 243 bls. Meira
Nýlega rak á fjörur mínar áhugavert bandarískt hlaðvarp, The Deck, þar sem fjallað er um óleyst morðmál og mannshvörf. Nafn hlaðvarpsins er vísun í prógramm sem lögregluyfirvöld í Connecticut settu á fót árið 2010 til þess að laða fram vísbendingar… Meira
Ása Marin gaf nýlega út sína fimmtu skáldsögu, Hittu mig í Hellisgerði • Er alæta á skáldskap • Bókin á sér fyrirmynd í erlendum jólaskvísubókum • Skrifar til að tæma kollinn af hugmyndum Meira
35 umsóknir bárust • 21 bók styrkt Meira
Harpa Barokkveisla á aðventu ★★★★½ Tónlist: Georg Friedrich Händel (Koma drottningarinnar af Saba – HWV 67, Concerto Grosso í D-dúr op. 6, nr. 5 – HWV 323, Vatnasvíta nr. 2 í D-dúr – HWV 349) og Johann Sebastian Bach (Fiðlukonsert í a-moll – BWV 1041, Brandenborgarkonsert nr. 5 í D-dúr – BWV 1050). Einleikarar: Una Sveinbjarnardóttir (fiðla í BWV 1014), Ásthildur Haraldsdóttir, Ísak Ríkharðsson og Jory Vinikour (flauta, fiðla og semball í BWV 1050). Kammersveit Reykjavíkur. Konsertmeistari: Una Sveinbjarnardóttir. Tónleikar í Norðurljósum Hörpu sunnudaginn 8. desember 2024. Meira
Þykk, svört lína á efra augnloki var þemað í förðun fyrirsætanna sem gengu pallinn á Métiers d'art-sýningu hátískuvörumerkisins Chanel í Hangzhou, Kína. Meira
Eyrún Ída og eiginmaður hennar nutu ógleymanlegra stunda og jólastemningar í London eftir að þau höfðu heppnina með sér og unnu tónleikaferð. Meira
„Lögin skiptast mikið á milli þess að vera mikilmennskubrjálæði og svo algjört sjálfsniðurrif,“ segir Salka Valsdóttir sem skipar dúettinn CYBER með Joe • Útgáfutónleikar haldnir í marvöðu Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Skáldsaga Breiðþotur ★★★★½ Eftir Tómas Ævar Ólafsson. Benedikt, 2024. Innbundin, 308 bls. Meira
Hin árlegu bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru afhent í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV í gærkvöldi. Er þetta í 25. sinn sem verðlaunin eru veitt. Alls bárust atkvæði frá 60 bóksölum. Íslensk skáldverk 1 Meira
Margt brennur á fólki sem starfar innan hins íslenska myndlistarheims ef marka má tvö nýafstaðin málþing (og þá er ekki verið að tala um hinar árlegu deilur um listamannalaun). Til umfjöllunar voru styrkjaumhverfi listasafna annars vegar og staða myndlistarstefnunnar á Íslandi hins vegar Meira
Gerðarsafn Parabóla ★★★★· Finnbogi Pétursson sýnir. Sýningarstjórar: Brynja Sveinsdóttir og Hallgerður Hallgrímsdóttir. Sýningin er opin alla daga kl. 12-18 og stendur til 13. janúar 2025. Meira
Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Golden Globe-kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna en það er kvikmyndin Emilia Perez sem sópar til sín flestum tilnefningum, eða 10 talsins Meira
Ljóð Rifsberjadalurinn ★★★★· Eftir Ásdísi Óladóttur. Veröld, 2024. Harðspjalda, 62 bls. Meira
Ég elska næstum allt sem Danir senda frá sér á ljósvakamiðla, hvort sem það eru þáttaraðir eða kvikmyndir. Þeir eru bara með’etta Danirnir, ná oftast að vera manneskjulegir og skapa trúverðugar persónur á skjánum, fyrir nú utan húmorinn góða Meira