Fjallað er um efnahagshorfur og erlenda hlutabréfamarkaði í miðopnuumfjöllun ViðskiptaMoggans. Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Alexander Jensen Hjálmarsson, eigandi Akkurs, segir að sér hafi fundist aðrir greiningaraðilar vera fullvarfærnir í að meta tekjumyndun bankans og hafa ofmetið kostnaðarhliðina. Alexander er jafnframt í viðtali í blaðinu á síðu 2. Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Stofnandi nýja ráðgjafarfyrirtækisins Akkur – Greining og ráðgjöf ætlar að bjóða upp á dýpri greiningar á skráðum félögum en nú eru í boði. Hann segir kauptækifæri til staðar á markaðnum. Meira
Þóroddur Bjarnason Nýjar reglur Evrópusambandsins um sjálfbærniupplýsingagjöf fyrirtækja verða innleiddar á næsta ári. Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Aðalhagfræðingur Kviku banka segir að staðan í efnahagslífinu á evrusvæðinu sé eins og í evrukrísunni en með öfugum formerkjum. Það er að segja að horfur í jaðarríkjum álfunnar, sem áttu erfitt uppdráttar fyrir áratug, séu nú með ágætum á meðan kjarnaríkin eigi í miklum erfiðleikum. Meira
”  Innflæði í hlutabréfasjóði er hafið á ný eftir langt tímabil útflæðis frá febrúar 2022 til loka september í ár. Meira
Kosningar að baki. Margir vígamóðir. Sumir sigri hrósandi en aðrir niðurlútir. Það er lýðræðið. En allir lifðu af. Það er kosturinn við stjórnmálin, forréttindi sem stríðandi fylkingar búa ekki við. Þess sjáum við stað á of mörgum stöðum, vítt og breitt um heiminn Meira
” Til að ná tökum á rekstri hins opinbera með hagræðingu og fækkun starfsfólks er lykilatriði að afnema sérréttindi á borð við uppsagnarverndina. Meira
Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Viareggio Auðvitað hafa aðgerðir Javiers Milei ekki gengið sársaukalaust fyrir sig en Argentína virðist vera byrjuð að rétta úr kútnum. Meira
Björn Brynjúlfur Björnsson tók við sem framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs fyrir sex mánuðum, á sama tíma eignaðist hann frumburð sinn. Hann segir að tímamót séu því nýafstaðin á tvennum vígstöðvum. Það hljómaði bratt að þetta bæri upp á sama tíma, en þetta hefur allt saman reddast að hans sögn Meira
Seðlabanki Evrópu (ECB) hefur á þessu ári hækkað eiginfjárbindingu 13 banka á evrusvæðinu, sem þykir gefa til kynna að þeir hafi tekið á sig of mikla áhættu. Að sögn Reuters hafi Seðlabankinn gert þessar kröfur á tvöfalt fleiri banka í ár en í fyrra, til að lækka gírunarhlutfall (e Meira
Síðustu daga hefur óþol gagnvart stjórnmálamönnum og opinberum aðilum sem enga ábyrgð virðast taka á þeim verkefnum sem þeim er treyst fyrir komið skýrt fram. Flokkar eins og Píratar og Vinstri-grænir horfnir af þingi Meira
Andrea Sigurðardóttir Hluthafar Kviku banka áttu sigur ársins en skattgreiðendur bera hallann af sömu viðskiptum. Meira