Matvælastofnun hefur lagt dagsektir, tíu þúsund kr. á dag, á minkabúið Dalsbú í Mosfellsbæ til að knýja fram úrbætur á velferð minkanna. MAST fer fram á að umhverfisauðgandi hlutir á borð við bolta, kubba eða rör verði settir í minkabúrin til að veita minkunum örvun og bæta líðan þeirra Meira
Hafa tvívegis krafist þess að framkvæmdir við Álfabakka 2 verði stöðvaðar l Segja yfirlýsingar fulltrúa borgarinnar staðfesta kröfuna l Fengu rangt svar Meira
Eru að skrifa stjórnarsáttmála • Ágætlega bjartsýn Meira
Þótt kennslu í flestum framhaldsskólum á haustönn sé nú lokið verður starf í Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) alveg fram á föstudag. Með því er unnið upp það sem niður féll í verkfalli kennara skólans sem stóð frá 29 Meira
Samkeppniseftirlitið, SKE, varar keppinauta og hagsmunasamtök við því að taka þátt í opinberri umræðu um mögulegar verðhækkanir á ýmsum mikilvægum neytendavörum á markaði. Slík opinber umfjöllun geti farið gegn samkeppnislögum Meira
Neytendastofa hefur skoðað matseðla og markaðsefni veitingastaða í miðbæ Reykjavíkur vegna ábendinga um notkun erlendra tungumála í markaðssetningu í miðbænum. „Tekin var skoðun á 83 veitingastöðum og kom í ljós að aðeins tveir höfðu engan matseðil við inngöngudyr Meira
Fráfarandi bæjarstjóri í Hafnarfirði segir bæinn vilja kaupa Skessuna • Gert er ráð fyrir einum milljarði í fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir 2025 • FH stendur ekki í skilum með afborganir lána Meira
Vöruhúsið við Álfabakka samsvarar 30.000 fm byggingu eða 300-400 íbúðum • Segja yfirlýsingar fulltrúa borgarinnar staðfesta kröfu Búseta • Fyrsta tillagan gerði ráð fyrir uppbroti Meira
Í fyrsta sinn sem lögregla beitir rafbyssu við yfirbugun • Var vopnaður hnífi Meira
Díana Ósk Óskarsdóttir, prestur, teymisstjóri og faglegur handleiðari á Landspítalanum, hefur alla tíð haft mikla þörf og ástríðu fyrir að hjálpa fólki í bágri stöðu. Hjartagæska Díönu og eiginleikar hennar hafa gert það að verkum að fólk hefur í… Meira
Ákveðið hefur verið að setja á fót spretthóp sem hafi samráð við fulltrúa sundlaugargesta varðandi fyrirkomulag gufubaðsþjónustu í sundlaugum Reykjavíkurborgar. Hópurinn fær skamman tíma eins og nafnið bendir til og á að skila tillögum innan tveggja mánaða Meira
„Við erum enn að bíða eftir skipulagi á þessari lóð á Rangárflötum 6,“ segir Haraldur Birgir Haraldsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþings ytra, en á lóðinni sem er sunnan megin við Stracta-hótelið á Hellu er engu að síður risið fokhelt hús Meira
Íbúar í Fjarðabyggð hvattir til að tendra friðarkerti í minningu þeirra sem létust í snjóflóðunum á Norðfirði í desember 1974 • Minningarathöfn fyrirhuguð á morgun • Ný bók merkileg heimild Meira
MAST leggur dagsektir á Dalsbúið fyrir að setja ekki bolta og kubba í minkabúrin • Á að auka velferð dýra • Hefur öfug áhrif, segir Ásgeir Pétursson minkabóndi • Fékk gæðavottun WelFur Meira
Rúnar Helgi Vignisson hætti sér inn á jarðsprengjusvæði í september • Sendi frá sér bók um samskipti kynjanna • Meiri viðbrögð við þessari bók en öllum öðrum verkum hans samanlagt Meira
Afraksturinn af þéttingu byggðar í Reykjavík birtist nú á mörgum þéttingarreitum í borginni • Arkitekt segir þetta skipulag ganga þvert á það sem hann lærði í arkitektanáminu forðum Meira
Þrjú teymi hafa verið valin til þátttöku í samkeppnisútboði um hönnun og byggingu nýrrar Þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir í Laugardal. Forval var auglýst í síðastliðið vor og liggja niðurstöður þess fyrir Meira
Fyrsta uppboð hjá Gallerí Fold á „memorabilia“ – minnisverðum hlutum • Allt úr einu einkasafni • Fótboltahetjur, Hollywood-stjörnur og konungur poppsins • Gríðarvinsæll markaður erlendis Meira
Skrifstofu- og verslunarhús verða rifin • Í staðinn munu rísa 200 íbúðir og atvinnuhúsnæði Meira
Emil B. Karlsson viðskiptafræðingur hefur rannsakað sögu arfgengrar heilablæðingar á Íslandi l Harmur margra fjölskyldna l Emil segir sögu fjölskyldna með sannsögulegum frásagnarstíl Meira
Skiptar skoðanir meðal umsagnaraðila • ÍBR styður beiðnina en landlæknir og fleiri eru andvígir Meira
Við afgreiðslu fjáraukalaga ársins 2024 á Alþingi var gert ráð fyrir 200 milljóna króna framlagi vegna ófyrirséðs kostnaðar við viðgerð á Breiðafjarðarferjunni Baldri. „Þessi kostnaður verður til af kaupverði, flutningi ferjunnar, kostnaði… Meira
Yngstur til að hljóta ein virtustu bókmenntaverðlaun Noregs • Fyrsta glæpasagan sló í gegn • „Mamma fór að hágráta“ • Vatnaskil í lífi manns sem hafði ekki hugmynd um hvert stefndi Meira
Rússlandsher sækir nú af mikilli hörku gegn sveitum Úkraínu í Kúrsk og austurhluta Donetsk. Víglínan í Úkraínu er nú um 1.200 km löng og segir yfirmaður allra herja í Úkraínu, Oleksandr Sirskí, menn sína þreytast Meira
Sýrlendingar vongóðir um betri tíma en jafnframt uggandi Meira
Nærri níu milljörðum tonna af kolum brennt • Kínverjar stórtækastir Meira
Umræða um mikilvægi reiðufjár skýtur upp kollinum reglulega. Þar togast á sjónarmið hagræðis fyrir söluaðila og úrræða í baráttunni við svarta hagkerfið annars vegar og sjónarmið almannahagsmuna og öryggis vegna ytri ógna hins vegar Meira
Arna Engilbertsdóttir gaf nýverið út matreiðslubókina Fræ sem hefur að geyma fjöldann allan af uppskriftum að réttum sem hún hefur þróað og hefur dálæti á. Hún hefur mikinn áhuga á matargerð og hvernig við getum sjálf haft áhrif á okkar eigin líkamlegu og andlegu heilsu með réttu mataræði. Hún gefur lesendum uppskrift að hátíðarmáltíð sem hún ætlar að töfra fram fyrir sig og sína um jólin. Meira
Ragnar Axelsson ljósmyndari og Einar Geir Ingvarsson hönnuður hafa opnað galleríið Qerndu (qerndu.com), þar sem skrifstofa þeirra er á 2. hæð á Laugavegi 3 í Reykjavík. „Unnendur ljósmynda Ragnars vilja sjá og eignast ljósmyndaprent og hérna getum við tekið á móti þeim,“ segir Einar Meira