Daglegt líf Fimmtudagur, 19. desember 2024

Galvaskar F.v. Dagný, Begga og Sigurlaug í skrúðreið um Reykjavík.

Áhersla á hlátur, samveru og fíflagang

Hestakonurnar Dagný, Begga og Sigurlaug segja mikilvægt að hlúa að vináttu og samveru á aðventunni, dunda sér. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 14. desember 2024

Fjölþjóðlegt þríeyki F.v. Gabriel frá Venesúela, Safaa frá Írak og Abu frá Palestínu. Nóg að gera hjá þeim fyrir jólin.

Þakklátur fyrir tryggð viðskiptavina

Þeir eru frá Írak, Palestínu og Venesúela, rakararnir á City Style hárstofu í Árbænum. Heilu fjölskyldurnar og vinahóparnir koma til þeirra í hársnyrtingu og sjálfur Aron Can er meðal viðskiptavina. Meira