Íþróttir Fimmtudagur, 19. desember 2024

Sjö stig Víkingar hafa þegar unnið tvo leiki í Sambandsdeildinni og standa vel að vígi fyrir leikinn í kvöld.

„Hættulegur leikur að ofhugsa þessa hluti“

Víkingar mæta LASK í Linz í kvöld og freista þess að komast áfram í umspilið Meira

Það ríkir mikil spenna fyrir nýjum þjálfara íslenska karlalandsliðsins í…

Það ríkir mikil spenna fyrir nýjum þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Norðmaðurinn Åge Hareide lét af störfum í lok nóvember og hafa margir þjálfarar verið orðaðir við starfið. Nýr þjálfari hoppar beint út í djúpu laugina því fram undan … Meira

Belginn Yves Vanderhaeghe hefur verið ráðinn þjálfari belgíska…

Belginn Yves Vanderhaeghe hefur verið ráðinn þjálfari belgíska knattspyrnuliðsins Kortrijk í stað Freys Alexanderssonar sem var sagt upp störfum í fyrrakvöld Meira

Mikael Anderson

Mikið svigrúm til bætinga

Kantmenn landsliðsins eru allir frekar ungir að árum og á uppleið á ferlinum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 18. desember 2024

Garðabær Lettinn Ilze Jakobsone sækir að körfu Stjörnunnar en hún skoraði 20 stig fyrir Tindastólsliðið í gær. Elísabet Ólafsdóttir verst henni.

Haukar ljúka árinu á toppnum

Haukar verða á toppnum í úrvalsdeild kvenna í körfubolta yfir jól og áramót eftir útisigur á Aþenu, 77:64, í Breiðholtinu í gærkvöldi. Haukaliðið er nú með 18 stig og í toppsæti deildarinnar en Njarðvík er í öðru sæti með 16 stig Meira

Enski knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford segist vera reiðubúinn að…

Enski knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford segist vera reiðubúinn að yfirgefa uppeldisfélag sitt Manchester United. Þetta sagði hann í samtali við fjölmiðlamanninn og rithöfundinn Henry Winter Meira

Áhorfendastúka Framkvæmdir við byggingu stúku við nýja KA-völlinn eru í gangi og svona á hún að líta út.

Draumur KA lifir góðu lífi

KA-menn vonast til þess að spila heimaleiki sína í Evrópukeppni á Akureyri • Stórhuga fyrir næsta ár og ætla að styrkja hópinn með nýjum leikmönnum Meira

Þriðjudagur, 17. desember 2024

Kvennalandslið Íslands í handbolta: Til hamingju með sæti á öðru…

Kvennalandslið Íslands í handbolta: Til hamingju með sæti á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Auðvitað getur allt gerst í íþróttum, sem betur fer, og enginn leikur er unninn fyrir fram. En Ísland mun sigra Ísrael í tveimur leikjum samanlagt í umspilinu um sæti á HM 2025 Meira

Friðrik Ingi Rúnarsson ákvað að hætta sem þjálfari kvennaliðs Íslands- og…

Friðrik Ingi Rúnarsson ákvað að hætta sem þjálfari kvennaliðs Íslands- og bikarmeistari Keflavíkur í körfubolta í gærkvöldi. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá félaginu en hann tók við liðinu í sumar og samdi til tveggja ára Meira

Hlutur KSÍ minnst 263 milljónir

Leikmenn fá í fyrsta sinn ríflegan hlut af verðlaunafénu á EM kvenna Meira

Sviss Íslensku landsliðkonurnar munu spila gegn Sviss, Noregi og Finnlandi í nokkuð heppilegum riðli á Evrópumótinu í Sviss næsta sumar.

Heppilegur riðill á EM

Ísland er með gestgjöfum Sviss, Noregi og Finnlandi í spennandi riðli l  Sluppu við sterkustu liðin sem munu mörg mætast innbyrðis í riðlunum Meira

Mánudagur, 16. desember 2024

Akureyri Ihor Kopyshynskyi tryggði Aftureldingu jafntefli gegn KA.

Jafnt í Vestmannaeyjum og á Akureyri

ÍBV og FH gerðu jafntefli, 26:26, í 14. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í Vestmannaeyjum á laugardag. FH er áfram á toppi deildarinnar með 22 stig. ÍBV er í sjötta sæti með 14 stig. Eyjamenn fóru betur af stað og komust í fjögurra marka… Meira

Sóley Margrét Jónsdóttir og Alexander Örn Kárason eru kraftlyftingafólk…

Sóley Margrét Jónsdóttir og Alexander Örn Kárason eru kraftlyftingafólk ársins 2024 að mati Kraftlyftingasambands Íslands. Sóley, sem er 23 ára og keppir í kraftlyftingum með búnaði í +84kg flokki, náði þeim frábæra árangri að verða bæði… Meira

Skoruðu Markaskorararnir Amad Diallo og Bruno Fernandes fagna ásamt Joshua Zirkzee eftir lygilega endurkomu Manchester United í gærkvöldi.

Ótrúleg endurkoma United

Manchester United vann magnaðan endurkomusigur, 2:1, á nágrönnum og erkifjendum sínum í Manchester City á Etihad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Man. United er í 13 Meira

HM25 Guðmundur Leo Rafnsson átti eftirminnilegt fyrsta stórmót.

Tvö Íslandsmet á HM25 um helgina

Sveit Íslands synti gríðarlega vel á lokadegi HM í 25 metra laug í gær þegar hún setti nýtt Íslandsmet í 4x100 metra fjórsundi. Sveitin bætti Íslandsmetið í greininni um rúmar fimm sekúndur þegar hún synti á 3:33,68 Meira

Flugferð Þórir Hergeirsson tolleraður af leikmönnum Noregs eftir að Evrópumeistaratitillinn var í höfn með sigri á Danmörku í gærkvöldi.

Þórir kvaddi með titli á EM

Noregur, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, tryggði sér í gærkvöld Evrópumeistaratitilinn í handknattleik kvenna með öruggum sigri á Danmörku, 31:23, í úrslitaleik EM 2024 í Vín í Austurríki. Þórir kveður því með sínum sjötta Evrópumeistaratitli á… Meira

Laugardagur, 14. desember 2024

Stigahæstir Sherif Ali Kenney hjá Val sækir að Devon Tomas hjá Grindavík í leik liðanna í gærkvöldi. Þeir voru stigahæstir hjá liðum sínum.

Grindavík og Þór unnu

Grindavík hafði betur gegn Íslandsmeisturum Vals, 97:90, í 10. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi. Grindavík er nú með 12 stig í þriðja sæti á meðan Valur heldur kyrru fyrir í 11 Meira

Guðný Björk Stefánsdóttir setti tvö Íslandsmet í -76 kílóa flokki á…

Guðný Björk Stefánsdóttir setti tvö Íslandsmet í -76 kílóa flokki á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Barein. Guðný hafnaði í 17. sæti með 94 kíló í snörun og 114 í jafnhendingu, samtals 208 kíló, en tvennt það síðarnefnda er Íslandsmet í hennar flokki Meira

HM 2026 Hákon Arnar Haraldsson og Mykhailo Mudryk frá Úkraínu mættust í úrslitaleik í mars og geta mæst aftur tvisvar í haust.

Ræðst í sex haustleikjum

Ísland mætir Úkraínu og Aserbaísjan og annaðhvort Frakklandi eða Króatíu í undankeppni fyrir HM 2026 • Sextán Evrópuþjóðir komast í lokakeppnina Meira

Fyrirliði Jóhann Berg Guðmundsson á að baki 99 A-landsleiki.

Íslenska liðið ætlar sér á HM

Landsliðsfyrirliðinn er spenntur fyrir komandi undankeppni Meira

Föstudagur, 13. desember 2024

Garðabær Stjörnumaðurinn Jase Febres í hörðum slag undir körfu Keflvíkinga í leik liðanna í gærkvöld. Hann skoraði lykilkörfu undir lokin.

ÍR áfram á sigurbraut

Stjarnan og Tindastóll slitu sig nokkuð frá öðrum liðum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöld með sigrum á næstu liðum fyrir neðan sig en í fallbaráttunni hélt mögnuð endurkoma ÍR-inga áfram Meira

Barátta Víkingurinn Erlingur Agnarsson sækir að Keita Kosugi, japanska táningnum sem kom Djurgården á bragðið í Kópavoginum í gær. Djurgården hafði betur, 2:1, og er búið að tryggja sér sæti í umspili.

Möguleikarnir ágætir

Víkingar standa þokkalega að vígi í Sambandsdeildinni þrátt fyrir tap gegn Djurgården • Þurfa stig í Austurríki til að vera öruggir en gætu mátt tapa Meira