Logi Pedro Stefánsson er metnaðarfullur hönnuður með sterka sýn á hönnunarumhverfið bæði hér á landi og í útlöndum. Hann segir sterka það umhverfisstefnu að hanna hluti sem endast og fólk geti verið stolt af á heimilum sínum. Meira
Það er nóg að gera hjá Heru Björk sem fer í tónleikaferðalag til Ástralíu eftir Frostrósagleðina. Meira
Skáldsaga Rúmmálsreikningur II ★★★★½ Eftir Solvej Balle. Steinunn Stefánsdóttir þýddi. Benedikt bókaútgáfa, 2024. Kilja, 202 bls. Meira
Lilja og Ingibjörg Birgisdætur í listasamsteypunni Fischersundi munu koma fram á alþjóðlegu ráðstefnunni DesignTalks sem fram fer í Hörpu 2. apríl 2025 undir þemanu Uppspretta. Segir í tilkynningu að jafnframt muni aðrir meðlimir taka þátt í að búa… Meira
Camerarctica hefur spilað í rúm 30 ár í aðdraganda jólanna • Kertin eru á sérsmíðuðum stjökum og varpa mildri birtu og skapa stemningu • Spila kyrrláta og friðsæla kammertónlist Meira
Listasafn Íslands Innsýn, útsýn – Listasafn Íslands í 140 ár ★★★★½ Sýningin stendur til 30. mars 2025. Opið er alla daga klukkan 10-17. Meira
De Lumine – Icelandic works for solo violin ★★★★½ Verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Huga Guðmundsson og Viktor Orra Árnason. Sif Margrét Tulinius (fiðla). Ulysses Arts UA240090, árið 2024. Heildartími 62 mín Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Skáldsaga Þegar sannleikurinn sefur ★★★½· Eftir Nönnu Rögnvaldardóttur. Iðunn, 2024. Innb., 240 bls. Meira
Fræðirit Listdans á Íslandi ★★★★★ Eftir Ingibjörgu Björnsdóttur. Hið íslenska bókmenntafélag, 2024. Innb., 331 bls., fjöldi ljósmynda. Meira
Glæpasaga Kvöldið sem hún hvarf ★★★★½ Eftir Evu Björgu Ægisdóttur. Veröld, 2024. Innb., 368 bls. Meira
Fræðirit Svipur brotanna: Líf og list Bjarna Thorarensen ★★★★· Eftir Þóri Óskarsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2024. Innbundin, 486 bls., myndir, skrár. Meira
Listráð Hafnarborgar hefur valið Algjörar skvísur sem haustsýningu Hafnarborgar árið 2025, úr fjölda tillagna sem bárust fyrr á árinu í gegnum árlegt opið kall safnsins, að því er segir í tilkynningu Meira
Kveðja Stellu með stæl Stella segir bless ★★★★· eftir Gunnar Helgason. Mál og menning, 2024. Harðspjalda, 196 bls. Með bókinni Stella segir bless lýkur Gunnar Helgason átta bóka röð sinni um Stellu og fjölskyldu hennar sem byrjaði með bókinni Mamma klikk (2015) Meira
Hér verður stiklað á stóru hvað nýja erlenda jólatónlist áhrærir. Kanónur svipta upp helgum hljómum, nýliðar stökkva á bjöllum skreyttan sleðann og óvænt útspil láta sömuleiðis á sér kræla. Meira
Almar „í kassanum“ Atlason sendir frá sér sína fyrstu skáldsögu, Mold er bara mold – litla systir mín fjöldamorðinginn • „Ég var að skrifa einhverja þá albestu bók sem ég hef lesið,“ segir hann Meira
Sugar er sakamálasería með Colin Farrell í aðalhlutverki sem sjá má á Apple TV. Farrell leikur einkaspæjarann John Sugar sem rannsakar hvarf ungrar konu. Það er eins og Sugar geymi innra með sér leyndarmál Meira