Sjávarútvegur Fimmtudagur, 19. desember 2024

Tekjur Hvert kíló skilar miklum útflutningsverðmætum á Íslandi.

Hvert kíló skilar Íslendingum meira

Samþætting veiða og vinnslu sögð betri fyrir þjóðarbúið Meira

Óhapp Háseti á Frosta var óvinnufær í þrjá daga eftir að hafa fengið klórblandaðan sjó í augun. Hann hefur sem betur fer náð fullum bata.

Náðu að bjarga sjón háseta

Skjót viðbrögð áhafnarinnar á Frosta ÞH-299 komu líklega í veg fyrir að einn skipverjanna yrði fyrir miklu tjóni eftir að hafa fengið klórblandaðan sjó í augun 10. desember síðastliðinn, að því er segir í atvikaskýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA) Meira