Það eru spennandi tímar fram undan í stjórn landsins þar sem Valkyrjurnar þrjár munu halda um stjórnartaumana ef að líkum lætur með öflugum liðsmönnum og ég er svo heppin að hafa verið kjörin til að taka þátt í þeirri vinnu fram undan til heilla fyrir land og þjóð Meira
Þrátt fyrir gífurlegar sveiflur í íslensku efnahagslífi og þá óvissu, sem sjávarútvegurinn býr við af náttúrlegum orsökum, tókst Ingvari jafnan að sigrast á erfiðleikum. Meira
Borgarstjórn á ekki að flækjast fyrir borgarbúum heldur stuðla að því að líf þeirra sé sem best og einfaldast. Meira
Hver er ávinningur þess að efna gefin heit, því fórnin liggur þá í auknum útgjöldum í formi launa fyrir hið opinbera? Meira
Ef þessu er leyft að viðgangast getur almenningur ekki dregið aðrar ályktanir en að hatursorðræða sé ekkert annað en bara orðræða sem stjórnvöld hata. Meira
Í aðdraganda alþingiskosninga fá margir tækifæri til að hrökkva af hjörunum, óþarflega margir gera það þegar á reynir. Sumir vegna kosningaloforða annarra flokka en þeirra eigin, aðrir vegna eigin loforða og svo eru það öll aukaatriðin, sem litlu… Meira
Það er von mín að árið 2025 hætti stjórnvöld og stofnanir loksins að rífast og einbeiti sér að þeim lausnum sem skila mestum árangri. Meira
Í upphafi þessa mánaðar fylgdist ég eins og aðrir agndofa með uppreisnarmönnum taka völd í Sýrlandi og hrekja harðstjórann Bashar al-Assad í útlegð. Í fréttum hefur verið sagt frá því hvernig uppreisnarhóparnir undirbjuggu valdatökuna vandlega og sameinuðu krafta sína áður en ráðist var til atlögu Meira
Þótt spjallmennið sé öflugt verður aldrei neinu bætt í grunn þess sem gerir það jafnoka mannlegs máls hvað varðar skilning, hvað þá sköpunargáfu. Meira
Ekkert varð úr byggingu fiskimjölsverksmiðju á Kirkjusandi. Meira
Á frjálsum markaði selja allir á markaðsverði eða því sem næst. Meira
30 þúsund einstaklingar eru í vanda vegna skorts á þjónustu við einhverfa. Meira
Hér á landi teljum við það farsælt að foreldrar og forsjármenn taki ákvörðun fyrir börn sín. Meira
Ef einhver fær lánað kíló af smjöri borgar hann kíló til baka. Ef við förum í heim peninganna eru forsendur allt aðrar. Meira
Það lítur jafnvel út fyrir að ný stjórn sé í burðarliðnum og sumir fjölmiðlar láta eins og fagnandi foreldrar þó að aðstandendur séu strax farnir að hemja væntingar „fólksins síns“. Kannski var fullmiklu lofað í baráttunni Meira
Um miðjan áttunda áratuginn kynnti ungur verkfræðingur, sem þá var starfsmaður myndavélaframleiðandans Kodak, nýja uppfinningu fyrir yfirmönnum sínum. Uppfinningin fólst í myndavél þar sem hægt var að taka myndir sem síðan mátti skoða í tölvu – stafræn myndavél Meira
Spjallmennið setur gjarnan á miklar málalengingar í svörum sínum, lætur vaða á súðum og teygir lopann um ýmislegt sem kemur efninu (merkingunni) ekki við. Meira
Sjö afsagnir í Noregi á þremur árum, hér hafa aðeins verið fjórar endanlegar ráðherraafsagnir á öllum lýðveldistímanum; frá 1944. Meira
Þolanda ofbeldisins stendur ógn af viðkomandi og í sumum tilfellum hefur brotaþoli þurft að flýja land eða til annars landshluta. Meira
Framhaldsskólum verði gert kleift að bjóða upp á verklegt grunnnám og almenna braut fyrir nemendur er ekki hafa náð góðum árangri í grunnskóla. Meira
Sem íbúi í Þingholtunum hef ég fengið sendan heim ársreikning til þess að mega leggja bílnum nálægt heimili mínu. En nú bregður svo við að enginn nýr ársreikningur berst, engin aðvörun. Borgin hefur þá tekið upp á því að senda alla sektarmiðana til… Meira
Ísland hefur farið þá leið að standa utan Evrópusambandsins (ESB) en eiga í góðu og uppbyggilegu samstarfi við bandalagið á grundvelli EES-samnings. Það hefur veitt okkur tækifæri fyrir sjálfstæða stefnumótun á sviðum eins og fiskveiði- og… Meira
Hrakfallasagan í Laugardal sýnir að núverandi meirihluta borgarstjórnar er ekki treystandi til að þétta byggð. Meira
Vegna breytinga liðinna ára er úrelt að skilgreina framlag Íslendinga til sameiginlegra varna NATO með því einu að nefna landsvæði og varnarframkvæmdir á því. Meira
Eftir að Bashar al-Assad Sýrlandsforseti hrökklaðist til Moskvu þar sem honum var veitt hæli af „mannúðarástæðum“ varð mér hugsað til fyrstu kynna minna af sýrlenskri tungu, trú og menningu Meira
Nú vinna leiðtogar þeirra þriggja flokka sem juku mest fylgi sitt í þingkosningunum 30. nóvember 2024 að stjórnarmyndun, þær Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Inga Sæland. Samsteypustjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks… Meira
Því svartari sem dimman varð, því styttra varð í vorið. Meira
Indverjinn Dommaraju Gukesh er nýr heimsmeistari í skák eftir sigur í fjórtándu og síðustu einvígisskákinni við Ding Liren sem tefld var í Singapúr á fimmtudaginn. Þar með lauk stuttum og lítt sannfærandi heimsmeistaraferli Dings Lirens Meira
Að rekstrarstjóri KS sveipi sig nú kufli postula samkeppni og atvinnufrelsis er gott grín. Meira
Við höfum val um það hvernig við mætum aðventunni. Því ekki að hægja á okkur, draga djúpt inn andann og bjóða hana velkomna í sál okkar og sinni? Meira
Rétt eins og undanfarin ár hefur árið sem nú er að líða einkennst af óróleika og stríðsátökum á alþjóðavettvangi. Hér á Íslandi hefur þessi staða leitt til aukinnar áherslu á utanríkismál, ekki síst á öryggis- og varnarmál eins og merkja má á þeirri … Meira
Stjórnmálamenn verða að gera sér grein fyrir því að flest í samfélaginu gengur ljómandi vel án þess að stjórnmálamenn hafi fingur á. Meira
Getum við horft daglega upp á fréttir sem sýna limlest fólk, lífvana börn og fólk við hungurmörk vegna hernaðarhagsmuna og/eða haturs á kynstofnum? Meira
Til að hamla gegn vaxandi umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu má benda á ýmsar skjótvirkar aðgerðir sem eru tiltölulega einfaldar, ódýrar og hagkvæmar. Meira