Umboðsmaður Alþingis gerði frumkvæðisathugun vegna Álfabakka 2 l Kynning var ekki í samræmi við lög l Takmarkaði möguleika á athugasemdum Meira
Jarðstrengur verður lagður til Súðavíkur • Gerir Íslenska kalkþörungafélaginu mögulegt að opna viðamikla verksmiðju í Súðavík • Súðavíkurlínan hefur verið einn veikasti hlekkurinn í dreifikerfinu Meira
Samfylking og Viðreisn fá fjögur ráðuneyti hvor en Flokkur fólksins þrjú ráðuneyti í nýrri ríkisstjórn sem kynnt verður um helgina • „Sterk samhent ríkisstjórn“ Meira
Umboðsmaður Alþingis segir ýmsu ábótavant á neyðarvistun Stuðla Meira
Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
Tveir menn um þrítugt, Íslendingar, voru stöðvaðir nú á aðventunni þar sem þeir voru að fella jólatré í landi Skógræktarfélags Árnesinga á Snæfoksstöðum í Grímsnesi. Bændur í nágrenninu urðu varir óvenjulegra mannaferða í skóginum og létu tvo af fulltrúum í stjórn félagsins vita Meira
Auðga umhverfi í hefðbundnum búrum • Allir með hillu Meira
Tattú fyrir túrista • Vegvísar og ægishjálmur • Heilir líkamspartar Meira
Vegna annríkis hjá borginni verður svar við fyrirspurn um bænahús að bíða fram í lok janúar l Borgin hefur úthlutað tveimur lóðum undir bænahús, árin 2008 og 2019, sem eru enn óbyggðar Meira
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra Íslands hefur undirritað samning um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbæra þróun. Auk Íslands eiga Nýja-Sjáland, Kosta Ríka og Sviss aðild að samningnum Meira
Hefur verið í veikindaleyfi undanfarna mánuði • Hefur heyrt lítillega í Sigríði Meira
Á Þorláksmessu, mánudaginn 23. desember næstkomandi, munu hinar ýmsu friðarhreyfingar standa fyrir friðargöngum í Reykjavík, á Ísafirði og Akureyri, en friðarhreyfingar hafa frá árinu 1980 staðið fyrir friðargöngu niður Laugaveg í Reykjavík á… Meira
Kaupverðið var um 54 milljónum króna undir ásettu verði Meira
Jólapakkar þurfa að fara í póst í dag til að ná fyrir jól Meira
Pútín hélt hinn árlega blaðamannafund sinn í gær • Segir Rússa tilbúna í „viðræður og málamiðlanir“ • Verðbólgan áhyggjuefni • Selenskí segir brýnt að Bandaríkin og Evrópa standi saman gegn Pútín Meira
Sviðsljós Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
Verkið Eddi í Hópsnesi I og II í samantekt Ásmundar Friðrikssonar fyrrverandi alþingismanns er komið út hjá Uglu útgáfu. Edvarð Júlíusson eða Eddi var tregur til en féllst á að segja sögu sína eftir að hann varð níræður í fyrrahaust Meira