Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá 18 leikmenn sem verða í landsliðshópi Íslands fyrir heimsmeistaramót karla í handknattleik í janúar næstkomandi. Íslenska landsliðið hefur leik í Zagreb gegn Grænhöfðaeyjum hinn 16 Meira
Stjarnan gerði frábæra ferð til Njarðvíkur og lagði þar heimamenn að velli, 100:90, í 11. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Stjarnan er áfram í efsta sæti deildarinnar en nú með 20 stig, fjórum stigum fyrir ofan Tindastól í öðru sæti Meira
Gent eða FC Köbenhavn – Real Betis eða Heidenheim Molde eða TSC Backa Tobola – Jagiellonia eða Shamrock Rovers Celje eða Omonia Nikósía – APOEL Nikósía eða Pafos. Víkingur R. eða Borac Banja Luka – Panathinaikos eða Olimpija Ljubljana Borac Banja Luka eða Víkingur R Meira
Komnir í umspil Sambandsdeildar eftir jafntefli í Linz • Mæta þar annaðhvort Panathinaikos eða Olimpija Ljubljana • Verður Sverrir Ingi mótherji þeirra? Meira
Thelma Dís Ágústsdóttir og Tryggvi Snær Hlinason hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2024 af KKÍ. Þetta er í 27. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða allt frá árinu 1998 Meira
Víkingar mæta LASK í Linz í kvöld og freista þess að komast áfram í umspilið Meira
Það ríkir mikil spenna fyrir nýjum þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Norðmaðurinn Åge Hareide lét af störfum í lok nóvember og hafa margir þjálfarar verið orðaðir við starfið. Nýr þjálfari hoppar beint út í djúpu laugina því fram undan … Meira
Kantmenn landsliðsins eru allir frekar ungir að árum og á uppleið á ferlinum Meira
Belginn Yves Vanderhaeghe hefur verið ráðinn þjálfari belgíska knattspyrnuliðsins Kortrijk í stað Freys Alexanderssonar sem var sagt upp störfum í fyrrakvöld Meira
Haukar verða á toppnum í úrvalsdeild kvenna í körfubolta yfir jól og áramót eftir útisigur á Aþenu, 77:64, í Breiðholtinu í gærkvöldi. Haukaliðið er nú með 18 stig og í toppsæti deildarinnar en Njarðvík er í öðru sæti með 16 stig Meira
KA-menn vonast til þess að spila heimaleiki sína í Evrópukeppni á Akureyri • Stórhuga fyrir næsta ár og ætla að styrkja hópinn með nýjum leikmönnum Meira
Enski knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford segist vera reiðubúinn að yfirgefa uppeldisfélag sitt Manchester United. Þetta sagði hann í samtali við fjölmiðlamanninn og rithöfundinn Henry Winter Meira
Kvennalandslið Íslands í handbolta: Til hamingju með sæti á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Auðvitað getur allt gerst í íþróttum, sem betur fer, og enginn leikur er unninn fyrir fram. En Ísland mun sigra Ísrael í tveimur leikjum samanlagt í umspilinu um sæti á HM 2025 Meira
Ísland er með gestgjöfum Sviss, Noregi og Finnlandi í spennandi riðli l Sluppu við sterkustu liðin sem munu mörg mætast innbyrðis í riðlunum Meira
Friðrik Ingi Rúnarsson ákvað að hætta sem þjálfari kvennaliðs Íslands- og bikarmeistari Keflavíkur í körfubolta í gærkvöldi. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá félaginu en hann tók við liðinu í sumar og samdi til tveggja ára Meira
Leikmenn fá í fyrsta sinn ríflegan hlut af verðlaunafénu á EM kvenna Meira
ÍBV og FH gerðu jafntefli, 26:26, í 14. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í Vestmannaeyjum á laugardag. FH er áfram á toppi deildarinnar með 22 stig. ÍBV er í sjötta sæti með 14 stig. Eyjamenn fóru betur af stað og komust í fjögurra marka… Meira
Sóley Margrét Jónsdóttir og Alexander Örn Kárason eru kraftlyftingafólk ársins 2024 að mati Kraftlyftingasambands Íslands. Sóley, sem er 23 ára og keppir í kraftlyftingum með búnaði í +84kg flokki, náði þeim frábæra árangri að verða bæði… Meira
Manchester United vann magnaðan endurkomusigur, 2:1, á nágrönnum og erkifjendum sínum í Manchester City á Etihad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Man. United er í 13 Meira
Sveit Íslands synti gríðarlega vel á lokadegi HM í 25 metra laug í gær þegar hún setti nýtt Íslandsmet í 4x100 metra fjórsundi. Sveitin bætti Íslandsmetið í greininni um rúmar fimm sekúndur þegar hún synti á 3:33,68 Meira
Noregur, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, tryggði sér í gærkvöld Evrópumeistaratitilinn í handknattleik kvenna með öruggum sigri á Danmörku, 31:23, í úrslitaleik EM 2024 í Vín í Austurríki. Þórir kveður því með sínum sjötta Evrópumeistaratitli á… Meira
Grindavík hafði betur gegn Íslandsmeisturum Vals, 97:90, í 10. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi. Grindavík er nú með 12 stig í þriðja sæti á meðan Valur heldur kyrru fyrir í 11 Meira
Guðný Björk Stefánsdóttir setti tvö Íslandsmet í -76 kílóa flokki á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Barein. Guðný hafnaði í 17. sæti með 94 kíló í snörun og 114 í jafnhendingu, samtals 208 kíló, en tvennt það síðarnefnda er Íslandsmet í hennar flokki Meira
Ísland mætir Úkraínu og Aserbaísjan og annaðhvort Frakklandi eða Króatíu í undankeppni fyrir HM 2026 • Sextán Evrópuþjóðir komast í lokakeppnina Meira
Landsliðsfyrirliðinn er spenntur fyrir komandi undankeppni Meira