Algengt er orðið að fyrirtæki skreyti sig með ýmiskonar skýrslum um starfsemi sína sem tengjast ekki fjárhagslegum málum en eru gjarnan á sviði umhverfismála eða annars sem almennt er talið jákvætt. Ekki er ljóst hverju þetta skilar í raun en enginn vafi er á að kostnaðurinn er mikill. Hætt er við ef of langt er gengið í þessum efnum að það komi niður á framleiðni í atvinnulífinu og lífskjörum í landinu. Meira
Innbyggt ójafnvægi í ráðgerðri ríkisstjórn Meira
Spár benda til róttækra breytinga Meira
Góð reynsla er af einkareknum leikskólum Meira
Eyðilegging sæstrengja í Eystrasalti er hluti af vaxandi, fjölþættum hernaði Rússa Meira
Sumt er sérkennilegt við kosningar og ríkisstjórnarmyndun vestra Meira
Inga Sæland, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Kristrún Frostadóttir sitja nú við það að festa stjórnarsáttmála á blað. Hverjar lyktir þeirrar vinnu verða fer fyrst og fremst eftir því hversu stóran hluta loforða sinna þær eru tilbúnar að standa ekki við því að ljóst er að sjónarmiðin eru afar ólík, ef marka má það sem sagt var fyrir kosningar. Meira
Fall Assads mun leiða til stórfelldra breytinga Meira
Lífið heldur áfram í ráðuneytum landsins þó að kosið hafi verið og unnið sé að myndun nýrrar ríkisstjórnar. Ein ný skýrsla var til dæmis kynnt í vikunni, en hún er afrakstur starfshóps umhverfis- og orkuráðherra um endurskoðun á lögum um rammaáætlun. Í hópnum sátu Hilmar Gunnlaugsson, Björt Ólafsdóttir og Kolbeinn Óttarsson Proppé. Meira
Vinstristjórnin sjálf er helsta ógnin Meira
En sem betur fer hefur sú regla í rauninni gilt frá öndverðu, að ef Öryggisráðið, sem er sýnu fámennara en Allsherjarþingið, sigtaði ekki út það sem ætti og/eða mætti samþykkja, þótt enginn ágreiningur sé um það, þá er málið að mestu fásinna sem gleymist fljótt. Fullvaxna fólkið ákvað, sem betur fer í upphafi, að fimm ríki skyldu hafa í Öryggisráði neitunarvald. Meira