Viðskipti Föstudagur, 20. desember 2024

<strong></strong>Dómsmál<strong> </strong>Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í tveimur málum Skattinn af endurgreiðslukröfum Kviku og fyrrverandi lykilstjórnenda bankans.

Skatturinn lagði Kviku

Héraðsdómur Reykjavíkur fellst ekki á að ríkissjóði beri að endurgreiða Kviku banka ríflega 81 milljón króna vegna kaupréttarsamninga sem bankinn gerði við lykilstjórnendur á árunum 2014 til 2018. Tildrög málsins voru þau að Kvika krafðist… Meira

Verðbólga Vísitala neysluverðs birt í gær, hækkunin nam 0,39% í desember. Næsti fundur 5. febrúar á nýju ári. Innpökkun á jólavörum í Kringlunni.

Verðbólgan óbreytt eða 4,8% í desember

Liðirnir flugfargjöld og reiknuð húsaleiga vógu þyngst Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 19. desember 2024

Risi Af ríflega 30 milljarða króna tekjum fjölmiðla 2023 rann 8,1 milljarður króna til RÚV á móti 21,9 milljörðum króna til fjölmiðla í einkaeigu.

4% lækkun tekna fjölmiðla

Tekjur fjölmiðla árið 2023 lækkuðu um 4%. Lækkunina má alfarið rekja til samdráttar í auglýsingatekjum sem lækkuðu um 12% á milli ára. Á sama tíma jukust tekjur af notendum aðeins um 1,6%. Stærstan hluta samdráttar í tekjum fjölmiðla er að rekja til … Meira

Fasteignaverð Hagfræðingur segir að þegar lóðir séu takmarkaðar þá vilji byggingaraðilar byggja dýrar íbúðir til að metta þann markað.

Markaðurinn verði hægur á næstunni

Árshækkun vísitölu íbúðaverðs mældist 10,6% í nóvember en til samanburðar mældist hún 8,7% í október. Þetta kemur fram í tölum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Mánaðarhækkun vísitölu íbúðaverðs var 0,83% í nóvember en hún var 0,18% í október Meira

Þriðjudagur, 17. desember 2024

Verðbólga Allir bankarnir nema Landsbankinn spá 4,8% ársverðbólgu.

Spá óbreyttri verðbólgu

Kvika spáir því að ársverðbólgan haldist óbreytt í 4,8% og vísitala neysluverðs hækki um 0,4% í desembermælingu Hagstofunnar sem birt verður þann 19. desember næstkomandi. Í greiningu Kviku segir að bankinn eigi von á því að mælingin marki hlé á samfelldri hjöðnun verðbólgunnar síðan í júlí Meira

Mánudagur, 16. desember 2024

Stefnubreyting Þessi stytta mætir gestum í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu í Frankfurt. Þar er nú unnið að útgáfu seðlabankarafeyris sem gæti haft óæskilegar afleiðingar í för með sér ef umgjörðin er ekki í lagi.

Rafeyrir SBE vekur spurningar

Mikill munur á hvernig ESB og Bandaríkin sjá seðlabankarafeyri • SBE gæti verið í samkeppni við fyrirtæki sem bankinn hefur eftirlit með • Reglurnar í Evrópu draga úr nýsköpun og samkeppni Meira

Laugardagur, 14. desember 2024

Gjaldþrot Karl Viggó Vigfússon, einn eigenda veitingastaðarins Blackbox, sendi tölvubréf til allra starfsmanna félagsins þar sem hann staðfestir að félagið sé á leiðinni í gjaldþrot og engin laun verði greidd til starfsmanna.

Starfsfólk Blackbox fái laun ekki greidd

Einn eigenda staðfestir gjaldþrotið í bréfi til starfsmanna Meira

Þrot Vaka var stofnuð árið 1949 af Dönunum Hans Frost og Niels Jörgensen. Núverandi eigendur keyptu félagið árið 2004.

Vaka hf. lýst gjaldþrota

Vaka hf. björgunarfélag, sem hefur með höndum margvíslega bifreiðaþjónustu og endurvinnslu bifreiða m.a. og er til húsa að Héðinsgötu 1-3 í Reykjavík, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Í innköllun er skorað á alla þá sem telja til skulda eða… Meira