Daglegt líf Laugardagur, 21. desember 2024

Nafnar Magnús með nafna sínum afadrengnum Magnúsi Helga Borgþórssyni 8 ára, hann ætlar sannarlega að borða skötu með afa núna fyrir jólin.

Mörflot best á skötu og í stöppu

„Skötustappa er fyrirtaks álegg á rúgbrauð og má hafa sem forrétt fyrir steikina á aðfangadag. Ég hvet fólk til að setja skötustöppu út í hátíðarsósuna, rétt eins og gráðostur er settur út í fínar sósur,“ segir Magnús Halldórsson. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 19. desember 2024

Galvaskar F.v. Dagný, Begga og Sigurlaug í skrúðreið um Reykjavík.

Áhersla á hlátur, samveru og fíflagang

Hestakonurnar Dagný, Begga og Sigurlaug segja mikilvægt að hlúa að vináttu og samveru á aðventunni, dunda sér. Meira