Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins kynna nýja ríkisstjórn og stefnuyfirlýsingu klukkan 13 í dag • Ríkisráðsfundur fráfarandi stjórnar klukkan 15 • Ríkisráðsfundur nýrrar ríkisstjórnar klukkan 16.30 Meira
Rannsóknirnar gerðar tortryggilegar út frá öryggispólitík Bandaríkjanna Meira
Ráðherraskiptingin á milli Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins verður árdegis í dag kynnt flokksstofnunum og þingflokkum til samþykktar ásamt stjórnarsáttmála. Stjórnarsáttmálinn verður kynntur í Hafnarborg í Hafnarfirði klukkan 13 Meira
Starfsstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks fundaði í síðasta sinn klukkan 10 í gær. Allir ráðherrar mættu til leiks á fundinn fyrir utan Ásmund Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sleit… Meira
„Staðan er þannig í grunninn að ríkissaksóknari óskar ekki eftir mínu vinnuframlagi og telur mig ekki hæfan til að gegna þessu starfi, þannig að ég geti bara verið heima hjá mér og þegið mín laun þar, að minnsta kosti fyrsta kastið,“… Meira
Skiptar skoðanir eru á þeim fyrirætlunum lyfjarisans Alvotech að koma á fót leikskóla fyrir starfsfólk fyrirtækisins. Kristín Dýrförð, dósent í leikskólafræðum við Háskólann á Akureyri, og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka… Meira
Útför Jóns Nordal, tónskálds og fyrrverandi skólastjóra Tónlistarskólans í Reykjavík, var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Jón lést fyrr í þessum mánuði, á 99. aldursári. Kistuna báru tónskáldin Guðmundur Hafsteinsson, Kjartan Ólafsson,… Meira
Mestar búsifjar sauðfjárbænda vegna kals í túnum og kuldakasts í vor • Garðyrkjubændur urðu einnig fyrir miklu tjóni • Bjargráðasjóður og matvælaráðuneytið greiða bætur • Uppgjör eftir áramót Meira
Svo gæti farið að um tvö þúsund stuðningsmenn verði á bandi Íslendinga þegar komið verður í milliriðla á HM karla í handknattleik í Zagreb í Króatíu í janúar. Íslenska liðið telst líklegt til að komast upp úr riðlinum og í milliriðil en íslensku stuðningsmennirnir hafa greinilega trú á því Meira
Vænst er að útkoman í rekstri samstæðu bæjarsjóðs Fjarðabyggðar verði á næsta ári 646 millj. króna í plús. Fjárhagsáætlun sem samþykkt var á dögunum gerir ráð fyrir því að heildartekjur sveitarfélagsins verði 7,9 milljarðar króna Meira
Ríkisútvarpið er að endurskoða viðmið um ritun andlátsfrétta í kjölfar gagnrýni Meira
Flugvélin komin til landsins á ný • Verður í verkefnum fyrir Frontex í tvo mánuði á næsta ári Meira
Friðbert í Heklu íhugar að nota húsið fyrir starfsmenn Meira
Gefin hefur verið út ákæra á hendur karlmanni sem grunaður er um að hafa valdið dauða hjóna á áttræðisaldri sem fundust látin á heimili sínu í Neskaupstað í ágúst. Ákæran var send Héraðsdómi Austurlands í gær Meira
Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, hlýtur sænsku Rossby-verðlaunin í jarðeðlisfræði fyrstur Íslendinga. Í tilkynningu frá HÍ segir að tekið sé eftir framlagi Páls í þágu vísindanna en einnig þætti hans í fræðslu fyrir almenning Meira
Reykjavík og Seltjarnarnes undirrita samkomulag • Vinna saman að þróun samgöngumála • Gatnamótunum við Hringbraut ekki breytt í T-gatnamót Meira
Önnur veröld við Ölduslóð • Fjórtán nunnur sem lifa fyrir Guð • Byrja daginn snemma með bænum • Helgimyndir og handunnir gripir af fínna taginu • Falleg búð þar sem margir líta inn Meira
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2024. Þar kemur fram að rekstrarafkoma tímabilsins án afkomu hlutdeildarfélaga var neikvæð um 101 milljarð króna sem er nánast óbreytt afkoma frá sama tímabili árið 2023 Meira
Strætisvagnabílstjórar sem láta vagnana vera í lausagangi á umdeildri endastöð Strætó við Skúlagötu fá tiltal, verði þeir ekki við fyrirmælum Strætó um að láta af þeirri háttsemi. Haldi þeir því eigi að síður áfram eru þeir áminntir og hefur komið… Meira
Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar hefur flutt starfsemi sína í gamla Brynjuhúsið • Líklega verst geymda leyndarmál Reykjavíkur • „Tókum öfuga íslenska drauminn“ Meira
Langþráð stund í lífi margra Akureyringa rennur upp á morgun þegar glænýjar og endurbættar kirkjutröppur verða teknar í notkun við hátíðlega athöfn. Hún hefst kl. 16 og að henni lokinni gefst gestum færi á að taka þátt í skrúðgöngu upp tröppurnar að Akureyrarkirkju Meira
Matís og samstarfsaðilar þeirra fengu góðan glaðning núna fyrir jólin, en þrjú alþjóðleg rannsókna- og nýsköpunarverkefni tengd Matís voru valin til fjármögnunar af Horizon Europe-rammaáætlun Evrópusambandsins og fá 2,5 milljarða króna í styrk Meira
Annasamt á Þórshöfn eins og víða í aðdraganda jóla Meira
„Það er rétt að við leggjum á aukaálag ef við þurfum að panta flutning á sorpi úr sorpgeymslum Félagsíbúða,“ segir Sigrún Árnadóttir framkvæmdastjóri Félagsíbúða. „Því miður verðum við að gera það ef ekki er vitað hver ber ábyrgð á sorpinu Meira
Bók um uppvöxt og söngferil Friðbjarnar G. Jónssonar komin út hjá Sögufélagi Skagfirðinga • Átti farsælan feril í rúm 60 ár • Missti röddina í rúmt ár • Vann lengi með Sigfúsi Halldórssyni Meira
Hálf öld er liðin síðan togarinn Kaldbakur EA 301 kom í fyrsta sinn til heimahafnar á Akureyri og var þessum tímamótum vel fagnað í höfuðstað Norðurlands síðasta fimmtudag. Kaldbakur kom til Akureyrar 19 Meira
Stjórn Minningarsjóðs Guðrúnar Gunnarsdóttur á Hvolsvelli hefur afhent Tónlistarskóla Rangæinga gjöf, bjöllukór sem spannar þrjár áttundir og líklegt er að allt að 16 börn geti leikið á bjöllurnar í senn Meira
Einn fórst og tólf særðust í árás Rússa á höfuðborg Úkraínu • Skemmdir á sendiráðsbyggingu og málvísindaháskóla í miðborginni • Stjórnvöld í Portúgal kölluðu sendiráðsstjóra Rússa á teppið Meira
Þingmenn í fulltrúadeild Bandaríkjaþings reyndu í gær að finna leiðir til þess að halda starfsemi alríkisstofnana gangandi fram yfir áramót. Höfðu flokkarnir tveir á þingi náð samkomulagi um þingsályktun sem hefði veitt alríkisstofnunum auknar… Meira
Hilmar Þór Björnsson arkitekt segir að í fljótu bragði sýnist sér að sú landnotkun sem birtist í framkvæmdinni við vöruhúsið, kjötvinnsluna og iðnaðareldhúsið við Álfabakka 2 standist ekki Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, en samkvæmt því er um að ræða miðsvæði Meira
Sænski gítarleikarinn á Gítarveislu Björns Thoroddsens Meira