42 ára starfsferli Listvinafélagsins í Reykjavík að ljúka • Flytja Jólaóratóríu Bachs í Eldborg Hörpu 29. desember • Flytjendur um 100 talsins • Þakklátur fyrir tækifærið og allt traustið Meira
Tvíeykið Jói Pé og Króli mun skrifa nýjan söngleik fyrir Leikfélag Akureyrar sem verður frumsýndur árið 2027. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Leikfélaginu. „Eftir mögnuð viðbrögð við sýningunni Jóla Lóla, sem nú er sýnd við miklar vinsældir í… Meira
Hér verða nokkrar nýjar íslenskar jólaplötur gerðar að umtalsefni. Heimtur voru giska góðar í ár, stöndug verk og góð komu út, verk sem gætu lifað áfram inn í fleiri jól ef því er að skipta. Meira
Bíó Paradís Anora ★★★★½ Leikstjórn, handrit og klipping: Sean Baker. Aðalleikarar: Mikey Madison, Mark Eydelshteyn, Yura Borisov, Karren Karagulian, Vache Tovmasyan, Aleksei Serebryakov og Darya Ekamasova. Bandaríkin, 2024. 139 mín. Meira
Tveir viðburðir verða í Hannesarholti um helgina. Svavar Knútur heldur Vetrarsólstöðutónleika í dag, laugardaginn 21. desember, kl. 16 og Níels Thibaud Girerd mun sýna Jólasögu eftir Dickens í Girerd-leikhúsinu á morgun, sunnudag, kl Meira
Álfheima-fjórleik Ármanns lýkur með Gyðjunni Meira
Myndlistarverk Útlit loptsins ★★★★½ Eftir Einar Fal Ingólfsson Kind útgáfa 2024. Innb. 397 bls. Meira
Nýtt lagafrumvarp gæti sett strik í reikninginn þegar kemur að þátttöku Ísraela í Söngvakeppni evrópsku sjónvarpsstöðvanna, Eurovision. Þetta kemur fram hjá ísraelska miðlinum The Jerusalem Post Meira
BBC verður iðulega fyrir valinu á leið í og úr vinnu í bílnum og nýtur þátturinn Hardtalk sérstakra vinsælda hjá bílstjóranum, sem jafnframt er eini farþeginn. Þar tekur Stephen Sackur menn á beinið og hefur sérstakt dálæti á erfiðum og snúnum spurningum Meira