Menning Laugardagur, 21. desember 2024

Mótettukórinn í Hörpu Benedikt segir flesta flytjendurna á tónleikunum hafa flutt Jólaóratóríu Bachs margoft áður og þeir þekki því verkið út og inn.

Tónleikarnir marka viss tímamót

42 ára starfsferli Listvinafélagsins í Reykjavík að ljúka • Flytja Jólaóratóríu Bachs í Eldborg Hörpu 29. desember • Flytjendur um 100 talsins • Þakklátur fyrir tækifærið og allt traustið Meira

Samstarf Jóhann Damian, Bergur Þór og Kristinn Óli munu gera söngleik.

Jói Pé og Króli semja söngleik á Akureyri

Tvíeykið Jói Pé og Króli mun skrifa nýjan söngleik fyrir Leikfélag Akureyrar sem verður frumsýndur árið 2027. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Leik­­félaginu. „Eftir mögnuð viðbrögð við sýningunni Jóla Lóla, sem nú er sýnd við miklar vinsældir í… Meira

Jólaleg Magnús Jóhann og GDRN bættu í jólaplatnaflóru Íslands þetta árið með vandaða plötu að mati rýnis.

„Plötur hljóma, söngvar óma“

Hér verða ­nokkrar nýjar íslenskar jólaplötur gerðar að umtalsefni. Heimtur voru giska góðar í ár, stöndug verk og góð komu út, verk sem gætu lifað áfram inn í fleiri jól ef því er að skipta.   Meira

Anora Mark Eydelshteyn og Mikey Madison eru eftirminnileg í hlutverkum sínum í Anoru, kvikmynd Seans Baker.

Hraður hjartsláttur

Bíó Paradís Anora ★★★★½ Leikstjórn, handrit og klipping: Sean Baker. Aðalleikarar: Mikey Madison, Mark Eydelshteyn, Yura Borisov, Karren Karagulian, Vache Tovmasyan, Aleksei Serebryakov og Darya Ekamasova. Bandaríkin, 2024. 139 mín. Meira

Jól Níels setur upp jólasögu Charles Dickens í samvinnu við pleimókalla.

Vetrarsólstöðutónleikar og Dickens

Tveir viðburðir verða í Hannesar­holti um helgina. Svavar Knútur heldur Vetrarsólstöðutónleika í dag, laugardaginn 21. desember, kl. 16 og Níels Thibaud Girerd mun sýna Jólasögu eftir Dickens í Girerd-leikhúsinu á morgun, sunnudag, kl Meira

Fjórleikur Ármann Jakobsson langaði að skrifa nútímalega álfasögu

Menningararfurinn má ekki lokast í fortíðinni

Álfheima-fjórleik Ármanns lýkur með Gyðjunni   Meira

Himinn Í bókinni eru 366 myndlistarverk og forvitnilegar veðurlýsingar.

Að líta til veðurs þá og nú

Myndlistarverk Útlit loptsins ★★★★½ Eftir Einar Fal Ingólfsson Kind útgáfa 2024. Innb. 397 bls. Meira

Í Ísrael Eurovision var haldin í Ísrael 2019. Þá var Hatari fulltrúi Íslands.

Verða Ísraelar ekki með í Eurovision?

Nýtt lagafrumvarp gæti sett strik í reikninginn þegar kemur að þátttöku Ísraela í Söngvakeppni evrópsku sjónvarpsstöðvanna, Eurovision. Þetta kemur fram hjá ísraelska miðlinum The Jerusalem Post Meira

Harður Stephen Sackur gefar engan afslátt.

Ágengur spyrill en sanngjarn

BBC verður iðulega fyrir valinu á leið í og úr vinnu í bílnum og nýtur þátturinn Hardtalk sérstakra vinsælda hjá bílstjóranum, sem jafnframt er eini farþeginn. Þar tekur Stephen Sackur menn á beinið og hefur sérstakt dálæti á erfiðum og snúnum spurningum Meira