Sunnudagsblað Laugardagur, 21. desember 2024

Gjöf sem gefur

Hvernig tengist þú jólahappdrætti Barnaheilla? Ég og vinkona mín Jóna Vestfjörð fengum þá hugmynd í fyrra að safna fyrir börnin á Gasa. Við upplifðum okkur svo hjálparlausar og fórum að hugsa hvað við gætum gert Meira

Jólaklúður og kósíheit

Sósan brennur, barnið fær flensu, óveður gengur yfir og bílar festast úti um allt. Meira

Inga Sæland, Kristrún Frostadóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir kynna ríkisstjórnarsamstarf flokka sinna.

Valkyrjur og jólasveinar

Jólasveinar tíndust til byggða, einn og einn, en í sama mund mjakaðist áfram í átt til ríkisstjórnarsamstarfs Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins, þótt formenn flokkanna tækju sér raunar frí hver frá öðrum um liðna helgi Meira

Friður er forsenda alls

Kærleikurinn er ætíð svarið við hatrinu, ljósið sigrar alltaf myrkrið og um þessi jól biðjum við þess að raunverulegur og réttlátur friður megi ríkja um veröld alla. Meira

Gulli Briem fer nú sínar eigin leiðir í tónlist, en hann er hugmyndasmiðurinn á bak við tónlistina í Yermu sem frumsýnt verður um jólin.

Trommurnar eru mín litapalletta

Trommuleikarinn og tónskáldið Gulli Briem fetar nú nýjar slóðir. Hann sagði skilið við Mezzoforte eftir áratuga samstarf og hlakkar til að takast á við ný ævintýri. Gulli samdi tónlist við jólaleikrit Þjóðleikhússins, Yermu. Meira

Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði, hefur gefið út nýja bók um Ísland og norðurslóðastefnu landsins.

Fegruð fyrirheit á norðurslóðum

Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, gaf nýverið út bók um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða frá lokum kalda stríðsins til dagsins í dag, Iceland’s Arctic Policies and Shifting Geopolitics: Embellished Promise . Meira

„Það er geggjað að vera miðaldra! Ég held að það skipti máli hvernig maður vinnur úr hlutum í lífinu því enginn fer í gegnum lífið áfallalaust, þó þær séu misbrattar brekkurnar sem við þurfum að klífa,“ segir leikkonan Nína Dögg.

Í fötunum hennar Vigdísar

Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir leikur Vigdísi forseta í nýrri seríu sem frumsýnd verður á nýársdag. Hún leikur einnig aðalhlutverkið í jólaleikriti Þjóðleikhússins, Yermu. Nína er nýorðin fimmtug og segir geggjað að vera miðaldra. Meira

Með blæti fyrir ósmekklegum jólakúlum

Einhvern veginn man ég miklu minna eftir dýrari gjöfum sem ég hef fengið – nema kannski Mont Blanc-pennanum sem konan mín gaf mér um árið. Meira

Misheppnaðasta jólagjöf aldarinnar

Við bjuggum því um okkur á fatahrúgum, borðuðum hrísgrjón og spiluðum. Þetta var mjög ójólalegt og gaman. Meira

Jólamatur á miðnætti í Mexíkó

Þegar við bönkuðum upp á var allt á tjá og tundri á heimili vina okkar og heimilisfólkinu brá við að sjá okkur svona snemma. Meira

Sofnað á pelsinum hennar ömmu

Við fengum öll í magann þessi jól en gerðum gott úr málunum, einhverra hluta vegna eru þetta svo eftirminnileg jól. Meira

Sigurður Sigurðarson segir að margt hafi verið gleymt þegar ritöld rann upp á Íslandi.

Fornritin ekki óyggjandi heimildir

Út er komin bókin Óminni tímans eftir Sigurð Sigurðarson sem er fræðibók um stórmerka atburði í Íslandssögunni. Bókin er ríkulega myndskreytt og kort og töflur styðja við frásögnina en höfundur dregur þar ýmsar fornar atburðalýsingar í efa. Meira

Aldís Arnardóttir forstöðumaður Hafnarborgar í sýningarsalnum.

Landnám á Havaí

Arngunnur Ýr er að flytja til Havaí og gróðurinn þar rataði í olíumálverk. Aldís Arnardóttir forstöðumaður Hafnarborgar segir hugleiðingar um yfirráð yfir náttúrunni einkenna sýningu listakonunnar í safninu. Meira

Karen Eva er sannarlega listrænn bakari.

Eins og einn biti af eftirrétti

Bakarinn Karen Eva Harðardóttir býr til gullfallegt konfekt fyrir jólin. Hún hannaði einnig jólaköku fyrir Almar bakara í ár. Karen ætlaði ekki að verða bakari en hefur fundið sig vel í þessu skapandi starfi. Meira

Garðar Örn Hinriksson hefur mikið dálæti á spurningaleikjum.

Það er ekkert partí án spurninga!

Garðar Örn Hinriksson er höfundur Spurningahandbókarinnar, þar sem finna má 1.200 spurningar um allt milli himins og jarðar. Hann vinnur nú að því að fjármagna útgáfuna á Karolinafund og vill hafa bókina sem ódýrasta. Meira

Þar sem lífið er leikur

Ekki er þverfótað fyrir leikurum í Power-fjölskyldunni, þar á meðal eru fjórir Tyronear. Sá elsti steig fyrst á svið á Írlandi snemma á 19. öldinni og sá yngsti telst enn vera að. Meira

Valgerður Jónsdóttir er sérfræðingur á Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkur.

Líður eins og drottningu yfir áritaðri ljóðabók

Tími jólabókaflóðsins er alltaf jafnskemmtilegur og spennandi. Kiljan verður að vikulegu ritúali þar sem ég, verandi lesandi en ekki rithöfundur, hlakka til að heyra hvað gagnrýnendatvíeyki vikunnar segir (og að hlusta á viðtöl við rithöfunda auðvitað) Meira

Hér sjást börn í sunnudagaskóla. Þar kynnast þau kristnum siðaboðskap sem er besta veganestið út í lífið enda er kærleikurinn þar í forgrunni.

Börn og kristinn boðskapur

Börn verða ekki að litlum trúarofstækispostulum við að trúa því að verndarengill vaki yfir þeim. Meira

Jólasveinar taka lagið. Myndin er ekki tekin á því herrans ári 1924.

Jólin eru sem sönglag

„Jólin eru sem sönglag, er lífið gefur út hvern vetur. Það breytir undirröddum þess með ári hverju, sem líður. Hraði þess getur og orðið nokkuð mismunandi. Stundum og sumstaðar er það sungið sem sálma eða lofsöngslag, hægt og hátíðlega,“ sagði Sig Meira

Mohamed Salah hefur verið í banastuði fyrir Liverpool í vetur.

Gott í jóla(takka)skóinn

Ört leikið í ensku knattspyrnunni yfir hátíðirnar, sem endranær. Meira