Viðskipti Laugardagur, 21. desember 2024

Nýsköpun Níu sprotar taka þátt í viðskiptahraðli Klaks Startup Tourism. Markmiðið að efla nýsköpun og tæknivæðingu innan ferðaþjónustu.

Helmingur sprota frá landsbyggðinni

Hægfara ferðamennska og Vísindasetur í Startup Tourism Meira

ESB mun opna veskið.

ESB mun hjálpa evrópsku bílarisunum

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB), tilkynnti nýlega áform um að halda sérstakar viðræður í janúar um framtíð bílaiðnaðarins í Evrópu. Mikil vandræði hafa verið í þeim iðnaði í Evrópu, niðurskurður, verkföll og skert samkeppnishæfni á alþjóðavísu Meira

Húsnæði BREEAM er vottað þar sem hugað er að heilsu og vellíðan starfsmanna. Í tilefni opnunarinnar sátu starfsmenn Icelandair fyrir á hópmynd.

Icelandair í hús á Flugvöllum

Tilkynnt var í vikunni að Icelandair hefði sameinað starfsemi sína á höfuðborgarsvæðinu, utan flugvallarstarfsemi, í nýju húsi á Flugvöllum í Hafnarfirði. Húsnæðið er viðbygging við þjálfunarsetur Icelandair sem reist var árið 2014 og mun bókleg og… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 20. desember 2024

Verðbólga Vísitala neysluverðs birt í gær, hækkunin nam 0,39% í desember. Næsti fundur 5. febrúar á nýju ári. Innpökkun á jólavörum í Kringlunni.

Verðbólgan óbreytt eða 4,8% í desember

Liðirnir flugfargjöld og reiknuð húsaleiga vógu þyngst Meira

<strong></strong>Dómsmál<strong> </strong>Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í tveimur málum Skattinn af endurgreiðslukröfum Kviku og fyrrverandi lykilstjórnenda bankans.

Skatturinn lagði Kviku

Héraðsdómur Reykjavíkur fellst ekki á að ríkissjóði beri að endurgreiða Kviku banka ríflega 81 milljón króna vegna kaupréttarsamninga sem bankinn gerði við lykilstjórnendur á árunum 2014 til 2018. Tildrög málsins voru þau að Kvika krafðist… Meira

Fimmtudagur, 19. desember 2024

Bann TikTok við það að missa 170 milljónir bandarískra notenda.

Bann vofir yfir TikTok í janúar

Samfélagsmiðillinn TikTok hefur áfrýjað til Hæstaréttar Bandaríkjanna til að stöðva framgang laga sem skylda kínverskt móðurfélag fyrirtækisins, ByteDance, að losa sig við TikTok-appið fyrir 19. janúar nk Meira

Fasteignaverð Hagfræðingur segir að þegar lóðir séu takmarkaðar þá vilji byggingaraðilar byggja dýrar íbúðir til að metta þann markað.

Markaðurinn verði hægur á næstunni

Árshækkun vísitölu íbúðaverðs mældist 10,6% í nóvember en til samanburðar mældist hún 8,7% í október. Þetta kemur fram í tölum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Mánaðarhækkun vísitölu íbúðaverðs var 0,83% í nóvember en hún var 0,18% í október Meira

Risi Af ríflega 30 milljarða króna tekjum fjölmiðla 2023 rann 8,1 milljarður króna til RÚV á móti 21,9 milljörðum króna til fjölmiðla í einkaeigu.

4% lækkun tekna fjölmiðla

Tekjur fjölmiðla árið 2023 lækkuðu um 4%. Lækkunina má alfarið rekja til samdráttar í auglýsingatekjum sem lækkuðu um 12% á milli ára. Á sama tíma jukust tekjur af notendum aðeins um 1,6%. Stærstan hluta samdráttar í tekjum fjölmiðla er að rekja til … Meira

Þriðjudagur, 17. desember 2024

Handtekinn Mangione liggur undir grun um að hafa myrt Thompson.

Hlutabréf lækkuðu í kjölfar morðsins

Hlutabréf í þremur stærstu einkareknu sjúkratryggingafyrirtækjum Bandaríkjanna, UnitedHealth Group, Cigna og CVS Health, lækkuðu um 5% í síðustu viku vegna ótta fjárfesta um að stjórnvöld ætli að láta undan þrýstingi almennings um að breyta viðskiptamódeli þeirra Meira

Verðbólga Allir bankarnir nema Landsbankinn spá 4,8% ársverðbólgu.

Spá óbreyttri verðbólgu

Kvika spáir því að ársverðbólgan haldist óbreytt í 4,8% og vísitala neysluverðs hækki um 0,4% í desembermælingu Hagstofunnar sem birt verður þann 19. desember næstkomandi. Í greiningu Kviku segir að bankinn eigi von á því að mælingin marki hlé á samfelldri hjöðnun verðbólgunnar síðan í júlí Meira

Mánudagur, 16. desember 2024

Stefnubreyting Þessi stytta mætir gestum í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu í Frankfurt. Þar er nú unnið að útgáfu seðlabankarafeyris sem gæti haft óæskilegar afleiðingar í för með sér ef umgjörðin er ekki í lagi.

Rafeyrir SBE vekur spurningar

Mikill munur á hvernig ESB og Bandaríkin sjá seðlabankarafeyri • SBE gæti verið í samkeppni við fyrirtæki sem bankinn hefur eftirlit með • Reglurnar í Evrópu draga úr nýsköpun og samkeppni Meira