Menning Mánudagur, 23. desember 2024

Níðstöng Mótmælandi með níðstöng sem beint var gegn átta herskipum Nató.

Þorskhausar, fúlegg og málning

Bókarkafli Herstöðvamálið var stærsta pólitíska deilumálið á seinni helmingi 20. aldar. Í bókinni Gengið til friðar er saga fjöldahreyfingar herstöðvaandstæðinga sem börðust gegn her í landi og veru Íslands í hernaðarbandalagi allt frá undirritun Keflavíkursamningsins árið 1946 og til ársins 2006 þegar herstöðinni á Miðnesheiði var lokað. Meira

Ingvar Saga hans sýnir hvað sá „sem setur sér skýr markmið fær miklu áorkað fái þrá hans til athafna notið sín“.

Athafnasaga Ingvars Vilhjálmssonar

Ævisaga Ingvar Vilhjálmsson – athafnasaga ★★★★½ Eftir Jakob F. Ásgeirsson. Ugla, 2024. Innb., 251 bls., ljósmyndir, heimilda-, mynda- og nafnaskrár. Meira

Sebastian Hann varð að þola alls kyns raunir.

Fórn og þjáning dýrlinganna

Martin Scorsese Presents: The Saints er vinsæl bandarísk þáttaröð sem meðal annars má finna á Apple TV. Í leiknum atriðum er veitt innsýn í líf og dauða kristinna píslarvotta. Í lok hvers þáttar ræðir leikstjórinn frægi Martin Scorsese við fræðimenn og presta Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 21. desember 2024

Mótettukórinn í Hörpu Benedikt segir flesta flytjendurna á tónleikunum hafa flutt Jólaóratóríu Bachs margoft áður og þeir þekki því verkið út og inn.

Tónleikarnir marka viss tímamót

42 ára starfsferli Listvinafélagsins í Reykjavík að ljúka • Flytja Jólaóratóríu Bachs í Eldborg Hörpu 29. desember • Flytjendur um 100 talsins • Þakklátur fyrir tækifærið og allt traustið Meira

Jólaleg Magnús Jóhann og GDRN bættu í jólaplatnaflóru Íslands þetta árið með vandaða plötu að mati rýnis.

„Plötur hljóma, söngvar óma“

Hér verða ­nokkrar nýjar íslenskar jólaplötur gerðar að umtalsefni. Heimtur voru giska góðar í ár, stöndug verk og góð komu út, verk sem gætu lifað áfram inn í fleiri jól ef því er að skipta.   Meira

Anora Mark Eydelshteyn og Mikey Madison eru eftirminnileg í hlutverkum sínum í Anoru, kvikmynd Seans Baker.

Hraður hjartsláttur

Bíó Paradís Anora ★★★★½ Leikstjórn, handrit og klipping: Sean Baker. Aðalleikarar: Mikey Madison, Mark Eydelshteyn, Yura Borisov, Karren Karagulian, Vache Tovmasyan, Aleksei Serebryakov og Darya Ekamasova. Bandaríkin, 2024. 139 mín. Meira

Fjórleikur Ármann Jakobsson langaði að skrifa nútímalega álfasögu

Menningararfurinn má ekki lokast í fortíðinni

Álfheima-fjórleik Ármanns lýkur með Gyðjunni   Meira

Himinn Í bókinni eru 366 myndlistarverk og forvitnilegar veðurlýsingar.

Að líta til veðurs þá og nú

Myndlistarverk Útlit loptsins ★★★★½ Eftir Einar Fal Ingólfsson Kind útgáfa 2024. Innb. 397 bls. Meira

Föstudagur, 20. desember 2024

Sjö þýðingar tilnefndar

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna • Afhent í febrúar 2025 • Vekja athygli á ómetanlegu framlagi þýðenda til íslenskrar menningar Meira

Félagar Óskar með hundinum sínum Tobba sem fer með honum í sumarbústað og aðstoðar við skrifin.

Erfiðast að láta söguna ganga upp

Óskar Guðmundsson tilnefndur til Blóðdropans fyrir hljóðbókina Brúðumeistarinn • Alltaf mikil hvatning að vera tilnefndur, segir hann • Góð yfirsýn lykilatriði við skrif á glæpasögum Meira

Dagur Sporðdrekar eftir Dag Hjartarson er að mati rýnis „vel skrifuð, metnaðarfull og þaulhugsuð“.

Skarpskyggn og beitt samtímasaga

Skáldsaga Sporðdrekar ★★★★· Eftir Dag Hjartarson. Benedikt, 2024. Innbundin, 304 bls. Meira

Illmenni Bradley Whitford leikur Stu.

Maður er nefndur Stu Magnusson

Stu Magnusson. Það er besta nafn á illmenni í spennutrylli í sjónvarpi sem ég hef heyrt lengi. Dragi það mann ekki að skjánum þarf maður að láta líta á sig. Stu þessi Magnusson á aðild að bandarísku seríunni The Madness sem kom inn á streymisveituna Netflix fyrir skömmu Meira

Fimmtudagur, 19. desember 2024

Íslenskt Logi framleiðir flesta hlutina sjálfur á verkstæði sínu.

Fagurfræði sem hægt er að bjóða fólki upp á

Logi Pedro Stefánsson er metnaðarfullur hönnuður með sterka sýn á hönnunarumhverfið bæði hér á landi og í útlöndum. Hann segir sterka það umhverfisstefnu að hanna hluti sem endast og fólk geti verið stolt af á heimilum sínum. Meira

Ástralíudraumur Tónleikaferð Heru til Ástralíu verður að veruleika eftir áramót, en undirbúningur hófst í vor þegar hún keppti fyrir Ísland.

Fallegt að sjá fullorðna karlmenn gráta

Það er nóg að gera hjá Heru Björk sem fer í tónleikaferðalag til Ástralíu eftir Frostrósagleðina. Meira

Solvej Balle Rúmmálsreikningur er áhrifarík og áleitin saga, skrifar rýnir.

Ég datt út úr deginum

Skáldsaga Rúmmálsreikningur II ★★★★½ Eftir Solvej Balle. Steinunn Stefánsdóttir þýddi. Benedikt bókaútgáfa, 2024. Kilja, 202 bls. Meira

Camerarctica Umvafin kertaljósi, f.v. Sigríður Hjördís, Hildigunnur, Bryndís, Svava, Sigurður og Ármann.

Mozart við kertaljós í fjórum kirkjum

Camerarctica hefur spilað í rúm 30 ár í aðdraganda jólanna • Kertin eru á sérsmíðuðum stjökum og varpa mildri birtu og skapa stemningu • Spila kyrrláta og friðsæla kammertónlist   Meira

Skemmtilegt „Um er að ræða fjóra lagaflokka og syngur Margrét Hrafnsdóttir öll lögin við undirleik Azima Ensemble. Hljóðfæraskipanin er einkar skemmtileg (píanó, selló, flauta/alt-flauta, klarínett og básúna).“

Sannfærandi íslensk samtímatónlist

De Lumine – Icelandic works for solo violin ★★★★½ Verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Huga Guðmundsson og Viktor Orra Árnason. Sif Margrét Tulinius (fiðla). Ulysses Arts UA240090, árið 2024. Heildartími 62 mín Meira

Andlit Í sal helguðum portrettinu má sjá „Valdakonur“ eftir Önnu Hallin og „Listamenn“ Erlings Klingenberg.

Voldug afmælissýning þjóðarsafns

Listasafn Íslands Innsýn, útsýn – Listasafn Íslands í 140 ár ★★★★½ Sýningin stendur til 30. mars 2025. Opið er alla daga klukkan 10-17. Meira

Nína Sæmundsson (1892-1965) Deyjandi Kleópatra, 1925 Steinsteypa, hæð: 72 cm

Að velja örlög sín sjálf

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Nanna Þegar sannleikurinn sefur „tekst það sem öllum góðum ráðgátusögum verður að takast – að koma á óvart“.

Sannleikurinn sagna bestur

Skáldsaga Þegar sannleikurinn sefur ★★★½· Eftir Nönnu Rögnvaldardóttur. Iðunn, 2024. Innb., 240 bls. Meira

Jól Hnotubrjóturinn var jólasýning Þjóðleikhússins árið 1977. Klara og prinsinn, Sigrún Guðmundsdóttir og Einar Sveinn Þórðarson, kveðja Sælgætislandið en fremst á gólfinu standa Anna Aragno og Helgi Tómasson.

Dansinn í listflórunni

Fræðirit Listdans á Íslandi ★★★★★ Eftir Ingibjörgu Björnsdóttur. Hið íslenska bókmenntafélag, 2024. Innb., 331 bls., fjöldi ljósmynda. Meira

Trúmaður Portrett af Bjarna Thorarensen frá 1839 eftir Auguste Meyer.

Skáld með skýr sérkenni

Fræðirit Svipur brotanna: Líf og list Bjarna Thorarensen ★★★★· Eftir Þóri Óskarsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2024. Innbundin, 486 bls., myndir, skrár. Meira

Betri Nýjasta bók Evu Bjargar er „mikið meira“ en góð glæpasaga.

Sólirnar í gini ljónsins

Glæpasaga Kvöldið sem hún hvarf ★★★★½ Eftir Evu Björgu Ægisdóttur. Veröld, 2024. Innb., 368 bls. Meira

Grallari Jimmy Fallon snaraði út bústinni jólaplötu í ár.

„Dót, jóladót, nokkrar plötur með …“

Hér verður stiklað á stóru hvað nýja erlenda jólatónlist áhrærir. Kanónur svipta upp helgum hljómum, nýliðar stökkva á bjöllum skreyttan sleðann og óvænt útspil láta sömuleiðis á sér kræla. Meira

Vinátta Hin uppátækjasama Fíasól og vinir hennar Alla Malla og Ingólfur Gaukur lenda í ævintýrum.

Líflegar sögur í jólapakkann

Kveðja Stellu með stæl Stella segir bless ★★★★· eftir Gunnar Helgason. Mál og menning, 2024. Harðspjalda, 196 bls. Með bókinni Stella segir bless lýkur Gunnar Helgason átta bóka röð sinni um Stellu og fjölskyldu hennar sem byrjaði með bókinni Mamma klikk (2015) Meira

Hjá Hrafnistu Almar við Hrafnistu í Laugarási. Hann segir ákveðinn stofnanablæ að finna í bókinni.

Begga Sól slátrar dónaköllum

Almar „í kassanum“ Atlason sendir frá sér sína fyrstu skáldsögu, Mold er bara mold – litla systir mín fjöldamorðinginn • „Ég var að skrifa einhverja þá albestu bók sem ég hef lesið,“ segir hann Meira

Miðvikudagur, 18. desember 2024

Höfundurinn Glæpasagan Í djúpinu eftir Margréti S. Höskuldsdóttur gerist að mestu í heimavistarskóla í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp 1985.

Varhugaverður segull og brek

Glæpasaga Í djúpinu ★★★·· Eftir Margréti S. Höskuldsdóttur Vaka-Helgafell 2024. Kilja. 334 bls. Meira

Kristín Móðurást: Draumþing er „djúpvitur og listilega ofin skáldaga, ævintýraleg og sönn í senn“, skrifar rýnir.

Draumur á Jónsmessunótt

Skáldsaga Móðurást: Draumþing ★★★★★ Eftir Kristínu Ómarsdóttur Mál og menning, 2024. Innb., 166 bls. Meira

Þórdís „Það er miklu auðveldara að skrifa ljóð um hin heiðnu goð, Þór, Óðin og Freyju, en nútímalífið.“

Við erum öll frekar ófullkomin

Þórdís Gísladóttir sendir frá sér ljóðabókina Aðlögun • Hálfvelgja og athafnaleysi eru ekki viðurkennd störf • Fólk gleymir að það getur haft sjálfstæðan smekk og vald yfir hlutunum Meira

Samsæri Keira Knightley í aðalhlutverkinu.

Njósnir og byssubardagar um jólin

Netflix ýtti að mér Black Doves, sem eru breskir njósnaþættir með hæfilegu jólaívafi fyrir aðventuna. Prýðis­þættir úr smiðju Joes Bartons (Lazarus Project og Giri/Haji) til að poppa og horfa á kvöld eftir kvöld eða allt í einum… Meira

Þriðjudagur, 17. desember 2024

Gyðja Ingunn Ásdísardóttir telur fornar leifar í eddukvæðum vísbendingar um eldri trúarbrögð.

Ný sýn á hlutverk og eðli jötna

Í nýrri bók setur Ingunn Ásdísardóttir fram kenningu um fornan átrúnað, jarðar- og náttúrutrú, þar sem jötnakonur gegndu lykilhlutverki • Í eddukvæðum megi finna leifar þessarar trúar Meira

Skarpur „Hann getur dregið upp skarpar og grípandi skyndimyndir af sögupersónum,“ segir um Guðmund Andra Thorsson sem er, að sögn rýnis, „þrautþjálfaður rithöfundur með langan og glæsilegan feril sem textasmiður“.

Haltu mér, slepptu mér

Skáldsaga Synir himnasmiðs ★★★★· Eftir Guðmund Andra Thorsson. Mál og menning, 2024. Innb., 198 bls. Meira