Flestar ríkisstjórnir eiga sína hveitibrauðsdaga enda fylgir því nokkur eftirvænting þegar ný ríkisstjórn tekur við völdum. Ráðherrar eru skipaðir, stjórnarsáttmáli og stefnuyfirlýsing er kynnt, ríkisráð fundar á Bessastöðum – allt vekur þetta … Meira
Forsendur hafa breyst á þeim 30 árum sem liðin eru frá því að lög um réttindi opinberra starfsmanna voru samþykkt. Meira
Ég hvet alla íslenskumælandi Íslendinga til að gefa enskunni frí og gefa íslenskunni séns. Við erum hvort eð er miklu betri í íslensku en ensku. Meira
Greinargerð um stofnun stéttarfélags er síðar breyttist í gervistéttarfélag. Ástæður þess og afleiðingar raktar í kjölfar. Meira
Nú reynir á þingmenn og ríkisstjórn um frumkvæði og forystu við gerð sérstaks samgöngusáttmála fyrir Vestfirði sem ætti heima í nýjum stjórnarsáttmála. Meira
Reynum nú að hugsa um alla samborgara okkar á Jörðinni sem kunningja okkar með eyrun venjulegu; hvort sem þau eru lítil eða stór, ljós eða dökk. Meira
Ferðaþjónustan hefur vaxið á tiltölulega stuttum tíma úr því að vera er lítill atvinnuvegur yfir í það að vera einn af hornsteinum hagkerfisins og gætt landið allt lífi. Hún hefur veitt fjölmörg tækifæri til atvinnuþróunar, menningarlegrar tengingar og innviðauppbyggingar víða um landið Meira
Uppbygging raforkukerfisins hefur mest áhrif á raforkuverð. Nýting hagkvæmra virkjunarkosta, traust flutningsgeta og tímanlegar fjárfestingar eru þar lykilþættir. Meira
Því miður hefur lítið sem ekkert verið rætt um stöðu Íslands í heiminum í tengslum við stjórnarmyndunina. Veit einhver eitthvað um afstöðu Kristrúnar Frostadóttur til stríðsins í Úkraínu? Meira
Fyrsta stjórnin íslenska sem gaf sjálfri sér nafn var Stjórn hinna vinnandi stétta, sem mynduð var 1934, en þrátt fyrir nafnið hafði hún að baki sér minnihluta kjósenda, 43,6%. Líklega hefði hún frekar átt að heita Stjórn hinna talandi stétta Meira
Í morgunkaffinu í Eddu um daginn skemmti Guðrún Harðardóttir okkur með skondnu fornbréfi sem hún hafði verið að skrá þá um morguninn. Bréfið var ritað á skinn í Haga á Barðaströnd laugardaginn næsta eftir Bartolomeimessu [25 Meira
Hjónin Kristján Guðjónsson og Kristín Guðmundsdóttir bjuggu í Traðarkotssundi á stríðsárunum. Meira
Þetta er lítið, en raunverulegt og lærdómsríkt dæmi um það hvernig úthlutun tollkvóta án endurgjalds stuðlar að lægra verði og meiri samkeppni. Meira
Hvers vegna ekki að byggja upp ódýr braggahverfi í fallegu borgarlandi? Það er huggulegra en að dvelja húsnæðislaus á götunni. Meira
Þótt skipulagsvaldið sé afar ríkt er eðlilegt að íbúar sveitarfélags geri þá kröfu að rökstudd stefna búi að baki skipulagsákvörðun. Meira
Með orðum þessum vil ég heita á bæjarfulltrúa að standa í lappirnar í þessu máli áður en unnið verður óbætanlegt tjón á okkar fallega Lundarhverfi. Meira
Til að skilja til fulls skipulagsklúðrið að Álfabakka 2a (græna vegginn) þarf að elta peningana. Meira
Boðskapur jólanna segir okkur að raunverulegur friður er innan seilingar og handan við hornið. Meira
Sumt fólk virðist hafa miklar áhyggjur af myndun nýrrar ríkisstjórnar. Fullyrðingar á borð við „Ég efast um að kjósendur Viðreisnar hafi verið að kjósa yfir sig vinstristjórn“ eða „Þessi vinstristjórn verður vonlaus“ streyma nú út úr öllum hornum fráfarandi valdhafa Meira
Sjaldan hafa hrannast upp jafnmargar birtingarmyndir þess að skipta þarf um meirihluta í borgarstjórn. Meira
Það eru spennandi tímar fram undan í stjórn landsins þar sem Valkyrjurnar þrjár munu halda um stjórnartaumana ef að líkum lætur með öflugum liðsmönnum og ég er svo heppin að hafa verið kjörin til að taka þátt í þeirri vinnu fram undan til heilla fyrir land og þjóð Meira
Þrátt fyrir gífurlegar sveiflur í íslensku efnahagslífi og þá óvissu, sem sjávarútvegurinn býr við af náttúrlegum orsökum, tókst Ingvari jafnan að sigrast á erfiðleikum. Meira
Borgarstjórn á ekki að flækjast fyrir borgarbúum heldur stuðla að því að líf þeirra sé sem best og einfaldast. Meira
Ef þessu er leyft að viðgangast getur almenningur ekki dregið aðrar ályktanir en að hatursorðræða sé ekkert annað en bara orðræða sem stjórnvöld hata. Meira
Hver er ávinningur þess að efna gefin heit, því fórnin liggur þá í auknum útgjöldum í formi launa fyrir hið opinbera? Meira
Í aðdraganda alþingiskosninga fá margir tækifæri til að hrökkva af hjörunum, óþarflega margir gera það þegar á reynir. Sumir vegna kosningaloforða annarra flokka en þeirra eigin, aðrir vegna eigin loforða og svo eru það öll aukaatriðin, sem litlu… Meira
Það er von mín að árið 2025 hætti stjórnvöld og stofnanir loksins að rífast og einbeiti sér að þeim lausnum sem skila mestum árangri. Meira
Í upphafi þessa mánaðar fylgdist ég eins og aðrir agndofa með uppreisnarmönnum taka völd í Sýrlandi og hrekja harðstjórann Bashar al-Assad í útlegð. Í fréttum hefur verið sagt frá því hvernig uppreisnarhóparnir undirbjuggu valdatökuna vandlega og sameinuðu krafta sína áður en ráðist var til atlögu Meira
Þótt spjallmennið sé öflugt verður aldrei neinu bætt í grunn þess sem gerir það jafnoka mannlegs máls hvað varðar skilning, hvað þá sköpunargáfu. Meira
Ekkert varð úr byggingu fiskimjölsverksmiðju á Kirkjusandi. Meira
Á frjálsum markaði selja allir á markaðsverði eða því sem næst. Meira
Hér á landi teljum við það farsælt að foreldrar og forsjármenn taki ákvörðun fyrir börn sín. Meira
30 þúsund einstaklingar eru í vanda vegna skorts á þjónustu við einhverfa. Meira
Ef einhver fær lánað kíló af smjöri borgar hann kíló til baka. Ef við förum í heim peninganna eru forsendur allt aðrar. Meira