Íþróttir Þriðjudagur, 24. desember 2024

Írland Heimir Hallgrímsson tók við þjálfun írska karlalandsliðsins í knattspyrnu í júlí.

Ánægður með að hafa tekið þetta skref

Heimir Hallgrímsson var spenntur fyrir því að vinna í breska umhverfinu Meira

Bakvörður tengir jólahátíðina einhvern veginn óumflýjanlega við íþróttir.…

Bakvörður tengir jólahátíðina einhvern veginn óumflýjanlega við íþróttir. Ekki bara það að hægt sé að horfa á enska boltann, NBA-deildina, heimsmeistaramótið í pílu og NHL-deildina í íshokkíi um hátíðarnar Meira

Glódís Perla Viggósdóttir og Orri Steinn Óskarsson eru knattspyrnufólk…

Glódís Perla Viggósdóttir og Orri Steinn Óskarsson eru knattspyrnufólk ársins 2024 samkvæmt niðurstöðu leikmannavals Knattspyrnusambands Íslands. Glódís er knattspyrnukona ársins þriðja árið í röð en hún er fyrirliði Bayern München og íslenska landsliðsins Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 23. desember 2024

Útlit er fyrir að Víkingar þurfi að spila heimaleik sinn erlendis þegar…

Útlit er fyrir að Víkingar þurfi að spila heimaleik sinn erlendis þegar þeir mæta Panathinaikos frá Grikklandi í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar karla í fótbolta 13. febrúar. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings sagði við… Meira

Drjúgur Sigvaldi Björn Guðjónsson skorar í leik með Kolstad.

Kolstad vann fyrri stórleik jólanna

Nokkrir íslensku landsliðsmannanna í handknattleik sem eru á leið á heimsmeistaramótið í janúar fá lítið sem ekkert jólafrí, sérstaklega þeir sem spila í Þýskalandi og Noregi. Íslendingaliðið Kolstad lék á laugardaginn fyrri stórleik sinn af… Meira

Sáttur Mohamed Salah fagnar seinna marki sínu fyrir Liverpool á Tottenham Hotspur-leikvanginum í London í gær, þegar hann kom liðinu í 5:1.

Salah-sýning gegn Spurs

Liverpool hóf jólatörnina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær með sigri á Tottenham í mögnuðum markaleik í London, 6:3, og er því með fjögurra stiga forskot á Chelsea á toppnum ásamt því að eiga frestaðan leik við Everton til góða Meira

Lið ársins Karlalið Vals í handknattleik.

Tíu efstu í kjörinu 2024

Íþróttamaður ársins krýndur 4. janúar og einnig þjálfari ársins og lið ársins Meira

Laugardagur, 21. desember 2024

Orri Steinn Óskarsson

Spennandi sóknarmenn

Sextán íslenskir framherjar leika sem atvinnumenn og flestir á góðum aldri Meira

Víkingar eiga mikið hrós skilið fyrir einstaka frammistöðu í Evrópumótum…

Víkingar eiga mikið hrós skilið fyrir einstaka frammistöðu í Evrópumótum karla í fótbolta á þessu tímabili. Þeir hafa náð lengra en nokkurt annað íslenskt karlalið í sögunni og enn sér ekki fyrir endann á ævintýrinu sem nær í það minnsta fram í febrúar Meira

Þjálfari Arnar Gunnlaugsson og lærisveinar hans í Víkingi úr Reykjavík eru komnir í umspil um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar.

Stoltur af strákunum

Víkingur úr Reykjavík mætir Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar • Arnar Gunnlaugsson er mjög sáttur við frammistöðuna í keppninni til þessa Meira

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Rúben Dias, varnarmaður Manchester City,…

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Rúben Dias, varnarmaður Manchester City, verður frá keppni vegna vöðvameiðsla næstu þrjár til fjórar vikur. Dias er lykilmaður Man. City og því um mikið áfall að ræða fyrir liðið, sem hefur aðeins unnið einn af síðustu 11 leikjum í öllum keppnum Meira

Föstudagur, 20. desember 2024

Snorri Steinn Guðjónsson

Val Snorra var alls ekki auðvelt

Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá 18 leikmenn sem verða í landsliðshópi Íslands fyrir heimsmeistaramót karla í handknattleik í janúar næstkomandi. Íslenska landsliðið hefur leik í Zagreb gegn Grænhöfðaeyjum hinn 16 Meira

Álftanes Þjálfarinn Kjartan Atli Kjartansson fer yfir málin með Justin James í fyrsta leik James fyrir Álftanes í gærkvöldi.

Styrktu stöðuna á toppnum

Stjarnan gerði frábæra ferð til Njarðvíkur og lagði þar heimamenn að velli, 100:90, í 11. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Stjarnan er áfram í efsta sæti deildarinnar en nú með 20 stig, fjórum stigum fyrir ofan Tindastól í öðru sæti Meira

Markið Ari Sigurpálsson skorar markið mikilvæga úr vítaspyrnu fyrir Víkinga í Linz í gærkvöld.

Magnað afrek Víkinga

Komnir í umspil Sambandsdeildar eftir jafntefli í Linz • Mæta þar annaðhvort Panathinaikos eða Olimpija Ljubljana • Verður Sverrir Ingi mótherji þeirra? Meira

Thelma Dís Ágústsdóttir og Tryggvi Snær Hlinason hafa verið valin…

Thelma Dís Ágústsdóttir og Tryggvi Snær Hlinason hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2024 af KKÍ. Þetta er í 27. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða allt frá árinu 1998 Meira

Fimmtudagur, 19. desember 2024

Það ríkir mikil spenna fyrir nýjum þjálfara íslenska karlalandsliðsins í…

Það ríkir mikil spenna fyrir nýjum þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Norðmaðurinn Åge Hareide lét af störfum í lok nóvember og hafa margir þjálfarar verið orðaðir við starfið. Nýr þjálfari hoppar beint út í djúpu laugina því fram undan … Meira

Sjö stig Víkingar hafa þegar unnið tvo leiki í Sambandsdeildinni og standa vel að vígi fyrir leikinn í kvöld.

„Hættulegur leikur að ofhugsa þessa hluti“

Víkingar mæta LASK í Linz í kvöld og freista þess að komast áfram í umspilið Meira

Belginn Yves Vanderhaeghe hefur verið ráðinn þjálfari belgíska…

Belginn Yves Vanderhaeghe hefur verið ráðinn þjálfari belgíska knattspyrnuliðsins Kortrijk í stað Freys Alexanderssonar sem var sagt upp störfum í fyrrakvöld Meira

Mikael Anderson

Mikið svigrúm til bætinga

Kantmenn landsliðsins eru allir frekar ungir að árum og á uppleið á ferlinum Meira