Umræðan Föstudagur, 27. desember 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Sigrar okkar allra

Þegar Rishi Sunak lét af embætti forsætisráðherra Bretlands í júlí hélt hann stutta ræðu fyrir framan Downing-stræti 10. Ræðan er mér minnisstæð því hinn lánlausi forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins sýndi þar úr hverju hann er gerður Meira

Pétur Hafsteinn Pálsson

Búseta í Grindavík

Endurreisn Grindavíkur mun byggjast á öryggi og atvinnu. Meira

Guillaume Bazard

Gervigreind: Leiðtogafundurinn í París

Á fundinum í París munu koma saman þúsundir fulltrúa frá um 100 löndum. Meira

Hákon Skúlason

Allt samfélagið græðir

Starfsendurhæfing er lykillinn að því að hjálpa fólki að ná sjálfstæði og taka virkan þátt í samfélaginu. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 24. desember 2024

Jólagátan

Ungi maður, gætir þú aðstoðað mig með dálitla þraut?“ Konan stóð við afgreiðsluborðið í lítilli bókaverslun í miðbænum, og það var vika til jóla. „Fyrirgefðu?“ svaraði maðurinn og brosti með augunum Meira

Tími tilfinninga

Á jólum komum við saman og syngjum sálmana sem kalla fram minningar um jól barnæskunnar og við sköpum framtíðarminningar með börnunum okkar. Meira

Sigurður Rúnar Ragnarsson

Hans milda ljós nú lýsir …

Hans milda ljós nú lýsir … Meira

Þórhallur Heimisson

Þegar hann Jesús kom heiminn í

Og hvað vitum við þá um fæðingu Jesú? Ekki mikið. Líklegast fæddist Jesús í Nasaret. Pabbi hans hét kannski Jósef. Móðir Jesú hét María eða Miriam. Meira

Mánudagur, 23. desember 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Óþarfa óvissa fyrir atvinnugreinar

Flestar ríkisstjórnir eiga sína hveitibrauðsdaga enda fylgir því nokkur eftirvænting þegar ný ríkisstjórn tekur við völdum. Ráðherrar eru skipaðir, stjórnarsáttmáli og stefnuyfirlýsing er kynnt, ríkisráð fundar á Bessastöðum – allt vekur þetta … Meira

Ásdís Kristjánsdóttir

Til hagsbóta fyrir alla

Forsendur hafa breyst á þeim 30 árum sem liðin eru frá því að lög um réttindi opinberra starfsmanna voru samþykkt. Meira

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Virkjum íslenskuna

Ég hvet alla íslenskumælandi Íslendinga til að gefa enskunni frí og gefa íslenskunni séns. Við erum hvort eð er miklu betri í íslensku en ensku. Meira

Sighvatur Bjarnason

Hugleiðingar um gervistéttarfélög

Greinargerð um stofnun stéttarfélags er síðar breyttist í gervistéttarfélag. Ástæður þess og afleiðingar raktar í kjölfar. Meira

Tryggvi V. Líndal

Íslensk eyrnajól?

Reynum nú að hugsa um alla samborgara okkar á Jörðinni sem kunningja okkar með eyrun venjulegu; hvort sem þau eru lítil eða stór, ljós eða dökk. Meira

Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir

Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði

Nú reynir á þingmenn og ríkisstjórn um frumkvæði og forystu við gerð sérstaks samgöngusáttmála fyrir Vestfirði sem ætti heima í nýjum stjórnarsáttmála. Meira

Laugardagur, 21. desember 2024

Þórarinn Ingi Pétursson

Ferðaþjónustan færir björg í bú

Ferðaþjónustan hefur vaxið á tiltölulega stuttum tíma úr því að vera er lítill atvinnuvegur yfir í það að vera einn af hornsteinum hagkerfisins og gætt landið allt lífi. Hún hefur veitt fjölmörg tækifæri til atvinnuþróunar, menningarlegrar tengingar og innviðauppbyggingar víða um landið Meira

Tinna Traustadóttir

Hvað kostar rafmagnið og af hverju?

Uppbygging raforkukerfisins hefur mest áhrif á raforkuverð. Nýting hagkvæmra virkjunarkosta, traust flutningsgeta og tímanlegar fjárfestingar eru þar lykilþættir. Meira

Vegleg brú Sixtus páfi 4. lét byggja Ponte Sisto yfir ána Tíber og Sixtínsku kapelluna, stofnaði bókasafn Vatikansins og spænska rannsóknarréttinn; var þekktur fyrir að skipa ættingja og vini í áhrifastöður, gaf starfsleyfi fyrir Uppsalaháskóla 1477 og leyfði Íslendingum að borða sel á föstunni.

„Sjávarfiskur sem kallaður er selur“

Í morgunkaffinu í Eddu um daginn skemmti Guðrún Harðardóttir okkur með skondnu fornbréfi sem hún hafði verið að skrá þá um morguninn. Bréfið var ritað á skinn í Haga á Barðaströnd laugardaginn næsta eftir Bartolomeimessu [25 Meira

Stjórnarsáttmáli í augsýn

Því miður hefur lítið sem ekkert verið rætt um stöðu Íslands í heiminum í tengslum við stjórnarmyndunina. Veit einhver eitthvað um afstöðu Kristrúnar Frostadóttur til stríðsins í Úkraínu? Meira

Öllu má nafn gefa

Fyrsta stjórnin íslenska sem gaf sjálfri sér nafn var Stjórn hinna vinnandi stétta, sem mynduð var 1934, en þrátt fyrir nafnið hafði hún að baki sér minnihluta kjósenda, 43,6%. Líklega hefði hún frekar átt að heita Stjórn hinna talandi stétta Meira

Stöðumynd 6

Jólaskákdæmi

Jólaskákdæmin sem hér birtast eru með hefðbundnu sniði og geta vart talist yfirmáta erfið. Eitt þeirra er eftir Pal Benkö, sem var einn sterkasti skákmaður heims á sinni tíð og var meðal þátttakenda á áskorendamótunum 1959 og 1962 Meira

Stríðsárin Hjónin ásamt Joseph Mooney.

Í Traðarkotssundi

Hjónin Kristján Guðjónsson og Kristín Guðmundsdóttir bjuggu í Traðarkotssundi á stríðsárunum. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Menning mannkærleikans

Hvers vegna ekki að byggja upp ódýr braggahverfi í fallegu borgarlandi? Það er huggulegra en að dvelja húsnæðislaus á götunni. Meira

Ólafur Stephensen

Havarti heildsalans

Þetta er lítið, en raunverulegt og lærdómsríkt dæmi um það hvernig úthlutun tollkvóta án endurgjalds stuðlar að lægra verði og meiri samkeppni. Meira

Drangshlíðarhnjúkur Sitt er hvað Suðurland og Suðurkjördæmi.

Stóru kjördæmin

Þá eru þessar blessuðu kosningar afstaðnar og aftur hægt að mögla yfir óréttlæti heimsins og misvægi atkvæða milli landshluta. Það væri líka hægt að kvarta yfir of stórum kjördæmum þar sem ekkert hangir saman nema ósamræðið og það að ekki er lengur… Meira

Hjalti Geir Erlendsson

Af grænum jólum í Breiðholti

Þótt skipulagsvaldið sé afar ríkt er eðlilegt að íbúar sveitarfélags geri þá kröfu að rökstudd stefna búi að baki skipulagsákvörðun. Meira

Guðmundur Jóelsson

Nýbýlavegur 1 – skipulagsslys í uppsiglingu?

Með orðum þessum vil ég heita á bæjarfulltrúa að standa í lappirnar í þessu máli áður en unnið verður óbætanlegt tjón á okkar fallega Lundarhverfi. Meira

Helgi Áss Grétarsson

Græni veggurinn og peningaslóðin

Til að skilja til fulls skipulagsklúðrið að Álfabakka 2a (græna vegginn) þarf að elta peningana. Meira

Helgileikur Sagan af fæðingu frelsarans ber með sér von.

Boðskapurinn er von

Boðskapur jólanna segir okkur að raunverulegur friður er innan seilingar og handan við hornið. Meira